Fjarðarpósturinn - 11.06.2009, Qupperneq 3
Það var engin venjuleg
bílalest sem kom akandi inn í
Hafnarfjörð eftir Krýsuvíkur -
veginum þarliðna nótt. Þar var
miklu heldur húsalest á ferð því
fjölmargir flutningabílar óku
með hús, vinnuskúra og var
ferðinni heitið til Keflavíkur.
Ekki er hægt að fara í gegn -
um höfuðborgarsvæðið með
svona faram svo fara þurfti
Bláfjallaveginn og gekk ferðin
vel.
www.fjardarposturinn.is 3Fimmtudagur 11. júní 2009
Er Fjarðarpósturinn besti auglýsingamiðillinn fyrir Hafnarfjörð?
Hafnfirðingar lesa sitt blað og þar ná auglýsingar til lesendanna.
Þurfir þú að ná til Hafnfirðinga – Hafðu þá samband!
w w w . f j a r d a r p o s t u r i n n . i s
auglýsingasími:
565 3066
auglysingar@fjardarposturinn.is
Helena Sólbrá
Textíll
Kristín Tryggvadóttir
Myndlist
Linnetsstíg 2 - 220 Hafnarfirði
Sími: 5650955 - www.galleríthors.net
Opið virka daga frá kl. 11-18.
Laugardaga frá kl. 11-14.
gallerí
Gleðjum með
íslensk
ri list
Skíðabox
Pacific 600190 x 63 x 39 cm340 L54.900.-
Bæjarhraun 6 • 220 Hafnarfjörður • Sími 520-8003 • www.stilling.is
Sumargleði Velferðarsjóðs barna
og fimleikafélagsins Björk
Vegna styrks frá Velferðarsjóði barna getum
við hjá Björk boðið upp á
heilsdagsnámskeið með miklum afslætti.
Heilsdagsnámskeið frá 15. júní til 26. júní
kostar 14.800 kr.
Heitur matur í hádeginu
og gæsla innifalið í verði.
Boðið er upp á fjölbreytta og skemmtilega leiki bæði úti og inni.
Skráningar fara fram í íþróttamiðstöðinni Björk, Haukahrauni 1
eða á heimasíðu okkar www.fbjork.is
Frekari upplýsingar er hægt að fá í síma 5652311
eða senda póst á fbjork@fbjork.is
Þegar sumarið skartar sínu
fegursta vilja allir hafa snyrti -
legt í kringum sig. Nú stendur
yfir sópun gatna og víða um
bæinn hefur mátt sjá fólk við að
þrífa lóðir og plön en góð regla
er að þrífa líka svolítið af sam -
eiginlegu svæði okkar bæjar -
búa í leiðinni.
Íbúar á Hjallabraut 41, í
íbúðum eldri borgara, tóku
höndum saman og sópuðu og
þrifu lóðina og bílastæðin við
harmónikkuundirleik. Það má
margt gera til að skapa
skemmti lega stemmningu á
hreins unardögum.
Allir með og þrífa bæinn
Götur sópaðar og bæjarbúar leggja sitt af mörkum
Ekki amalegt að sópa í takt við skemmtilega tónlist!
L
jó
s
m
.:
G
u
ð
n
i
G
ís
la
s
o
n
Formaður umhverfisnefndar
lagði hönd á plóg.
Á sjómannadaginn voru allir
listamennirnir við smábáta -
höfn ina með opnar vinnustofur
sínar og margt um manninn.
Listamenn buðu upp á hress -
ingu og voru með opnar vinnu -
stofur sínar. Meðal annars
María Ólafsdóttir en hún er
með vinnustofu á Fornubúðum
12, ásamt Inga gullsmið.
Myndlistakonurnar í Gallerí
Thors voru að mála og fengu
gestir að fylgjast með og taka
þátt. Elva grafíklistakona var að
búa til grafíkplötu og við það
notaði hún þorsk sem hún
notaði sem skapalón. Kristín
var að mála og fengu börn og
fullorðnir að leggja sitt til
málanna um listaverkið.
Sjómannadagslistakonur
Listakonur úr Galleríi Thors fyrir utan vinnustofu Maríu
Ólafsdóttur við Fornubúðir.
Húsalest um Hafnarfjörð að nóttu
Lögreglumenn fylgdu lestinni.
L
jó
s
m
.:
G
u
ð
n
i
G
ís
la
s
o
n