Fjarðarpósturinn - 11.06.2009, Qupperneq 10
j
Mætið og takið
með ykkur gesti
og nýja félaga!
Stjórnin
Víkingamarkaður - Leik -
hóp ur - Bardagavíkingar - Er -
lendir víkingar - Víkingaveit -
inga staðir í tjöldum - Krafta -
jötnar - Handverksvíkingar -
Dansleikir - Víkingasveitin -
Glímumenn - Eldsteikt lamb -
Víkingaveislur öll kvöld o.m.fl.
Föstudagur 12. júní
16.00 Hátíðin hefst og víkinga -
markaður opnaður, sýnis -
horn af því sem verður á
dagskrá næstu daga.
Bardagasýningar, sagna -
kona, fornir leikir, bog -
fimi, tónlist, trúðleikar og
fleira skemmtilegt.
20.00 Víkingaveisla í
Fjörukránni.
21.00 Víkingamarkaði lokað
23.00 Dansleikur
04.00 Lokun
Laugardagur 13. júní
13.00 Víkingamarkaður opnaður
14.00 Leikir
14.30 Víkingaskóli barnanna
14.30 Kraftakeppni í umsjá
Magnúsar Ver
15.00 Bardagasýning
16.30 Bogfimikeppni víkinga
16.30 Sagnakona
17.00 Bardagasýning
17.30 Kraftakeppni Magnúsar
Ver.
18.00 Leikir
19.00 Bardagasýning
20.00 Víkingaveisla í Fjöru -
kránni
20.00 Víkingamarkaði lokað
23.00 Dansleikur
02.00 Lokun
Sunnudagur 14. júní
13.00 Víkingamarkaður opnaður
14.00 Leikir
14.30 Víkingaskóli barnanna
14.30 Kraftakeppni Magnúsar
Ver
15.00 Bardagasýning
16.30 Sagnakona
16.30 Bogfimikeppni víkinga
17.00 Bardagasýning
17.30 Kraftakeppni Magnúsar
Ver
18.00 Leikir
19.00 Bardagasýning
19.00 Víkingaveisla í
Fjörukránni
20.00 Víkingamarkaði lokað
23.00 Dansleikur
04.00 Lokun
Mánudagur 15. júní
Markaður lokaður
12.00 Veitingastaðir opnaðir
19.00 Víkingaveisla í Fjöru -
kránni
02.00 Lokun
Þriðjudagur 16. júní
12.00 Veitingastaður opnaður
13.00 Víkingamarkaður opnaður
14.00 Leikir
14.30 Víkingaskóli barnanna
15.00 Bardagasýning
16.30 Bogfimikeppni víkinga
16.30 Sagnakona
17.00 Bardagasýning
18.00 Leikir
19.00 Bardagasýning
20.00 Víkingamarkaði lokað
20.00 Víkingaveisla í
Fjörukránni
23.00 Dansleikur
04.00 Lokun
Miðvikudagur 17. júní
13.00 Víkingamarkaður opnaður
14.00 Leikir
15.00 Bardagasýning
15.30 Bogfimikeppni víkinga
17.00 Bardagasýning
18.00 Leikir
19.00 Bardagasýning
19.30 Lokaathöfn, blót að hætti
víkinganna
20.00 Víkingaveisla í Fjöru -
kránni
23.00 Dansleikur að hætti
víkinga
02.00 Lokun
10 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 11. júní 2009
BYGGINGADEILD VERSLANIR VÉLADEILD ÞJÓNUSTUDEILD
FESTINGAMEISTARI Í 20 ÁR
Veturinn 2008 ákváðu klúbb -
félag ar í Rótarýklúbbnum
Straumi-Hafnarfjörður að efna
til hvatningarverðlauna og
skyldu hvatn ingar verðlaunin
afhent þeim aðila eða aðilum,
sem klúbbfélögum þættu hafa
geng ið skrefi framar en aðrir í
við leitni sinni til að láta gott af
sér leiða í Hafnarfirði og vera
öðrum fyrirmynd og hvatning.
Markmið hvatningar verðlaun -
anna er bæði að benda á það
sem vel er gert og að hvetja
aðra til dáða, hvern á sínu svið
eða sínum stað í mannlífinu.
Hvatn ingarverðlaunin endur -
spegla þannig hugsjón Rótarý
sem felst í fjórprófinu: „Er það
satt og rétt? Er það drengilegt?
Eykur það velvild og vinarhug?
Er það öllum til góðs?“
Að þessu sinni ákváðu klúbb -
félagar að verðlaunin skyldu
ganga til Karmelklaustursins í
Hafnarfirði og karmel systra.
Í umsögn segir m.a.:
„Karmel klaustrið og systurnar
sem þar starfa hafa veitt
ómæld um fjölda styrk og
stuðn ing með fyrirbænum sín -
um og nærveru í gegnum árin,
ef til vill aldrei fremur en nú á
þess um erfiða vetri sem ný er
liðinn fyrir land og þjóð. Til
þeirra geta allir leitað nafnlaust
og öllum er vel tekið. Klaustrið
hefur líka gengt hlutverki
menn ingarmiðstöðvar. Garð -
rækt systranna er rómuð,
mynd ir, kerti og skrautgripir
sem þær hafa búið til má finna
á flestum heimilum bæjarins og
tengjast stærstu stundum í lífi
margra fjölskyldna, í gleði og í
sorg. Og í hugum margra eru
engin jól nema tekið sé þátt í
jólamessunni á miðnætti í
klaustrinu.
Karmelklaustrið og karmel -
systur veita þannig hvatningu,
von og gleði út í samfélagið og
hafa gert í 70 ár. Fyrir það
viljum við í Straumi nú fá að
veita klaustrinu hvatningar -
verðlaun okkar.“
Rótarýklúbbur
heiðrar nunnurnar
Hvatningarverðlaun Straums afhent í annað sinn
Systur María Agnes og María Kristín taka við verðlaununum úr
hendi Þórhalls Heimissonar í forföllum forseta klúbbsins.
L
jó
s
m
.:
G
u
ð
n
i
G
ís
la
s
o
n
Dagskrá Víkingahátíðar
Íþróttir að víkingasið eru sýndar og fólk fær jafnvel að prófa.
L
jó
s
m
.:
G
u
ð
n
i
G
ís
la
s
o
n
Tré verða gróðursett í lundinum
og síðan verður boðið
í grillveislu í Selinu.
Mæting í Selið
Skógræktarfélaginu við
Kaldárselsveg kl. 11:00.
Mætum vel
og tök m með
okkur gesti
Stjórnin
Afhjúpun
minnisvarða
Laugardaginn 13. júní nk.
í Cuxhaven-lundinum við Hvaleyrarvatn,
verður minnis varði
um Rolf Peters afhjúpaður.