Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 11.06.2009, Page 14

Fjarðarpósturinn - 11.06.2009, Page 14
Söfnuðu fyrir Rauða krossinn Sigríður Áslaug Björnsdóttir og Kolfinna Líf Haraldsdóttir héldu tombólu og söfnuðu 8.130 kr. sem þær gáfu til hjálparstarfs Rauða krossins. Upplýsinga - gjöf til ferða - langa á tveim - ur stöðum Þjónustuver Hafnarfjarðar að Strandgötu 6 sér um upp lýs - inga gjöf til ferðamanna og allra sem fýsir að vita hvað Hafnar - fjörður hefur upp á að bjóða. Sú þjónusta sem þar hefur verið veitt um helgar flyst í sumar í Byggða safn Hafnarfjarðar. Með þessu lengist þjónustutími við ferðamenn um helgar án við bótar kostnaðar fyrir sveitar - félag ið. Einnig er hægt að kynna sér þjónustu og afþreyingar mögu - leika á nýjum vef, www.visit - hafnarfjordur.is Námskeið um kristna talnaspeki Í sumar verður boðið upp á sumarnámskeið í Hafnar fjarð - arkirkju þar sem fjallað verður um kristna talnaspeki, dulspeki, leynihreyfingar, trúar tákn, samsæriskenningar og spá - dóma. Kafað verður niður í kristin trúartákn talnaspeki, sagt frá leynihreyfingum og sam særis kenningum um kirkj - una. Í lok námskeiðsins er stutt yfirferð yfir Opinberunarbók Jóhannesar, spádóma hennar og áhrif á bókmenntir og listir og samsæriskenningar í gegnum söguna. Leiðbeinandi er sr. Þórhallur Heimisson. Námskeiðin verða á fimmtudagskvöldum, fyrst í kvöld kl. 20-22. Aðgangur er ókeypis og öll - um opinn. 14 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 11. júní 2009 Eldsneytisverð 10. júní 2009 í Hafnarfirði: Sölustaður 95 okt. dísil Atlantsolía, Kaplakr. 167,3 170,2 Atlantsolía, Suðurhö. 167,3 170,2 Orkan, Óseyrarbraut 167,2 170,1 ÓB, Fjarðarkaup 167,2 170,1 ÓB, Melabraut 167,3 170,2 ÓB, Suðurhellu 167,3 170,2 Skeljungur, Rvk.vegi 168,8 171,7 Öll verð miðast við sjálfs af greiðslu og eru fundin á vef síð um olíufélaganna. Að auki getur verið í boði sérafsláttur. Til leigu 4 herb. íbúð á Völlunum. Björt og falleg og með 30 m² yfirbyggðum svölum. Hægt er að fá íbúðina leigða með heimilistækjum. Íbúðin er staðsett beint fyrir framan leik- og grunnskóla og snýr frá umferðinni. Sér inngangur og stæði fylgir í bílakjallara. Áætlað leiguverð 120.000 kr. Uppl. í s 868 8134. Esjan í sjónmáli. Rúmgóð 2ja herb. íbúð á 3. hæð í góðu húsi við Laugarveg í Reykjavík til leigu. Bílastæði á baklóð fylgir. Leiguverð 90 þ. kr. Íbúðin er í sölumeðferð. Uppl. í s. 823 8186. Til leigu björt og falleg 3ja herb. íbúð á Völlunum. Laus strax. Stæði í bílakjallara. Leiga 130 þ. kr. Uppl. í s. 895 3337. Húsnæði í Hafnarfirði óskast fyrir konu á menntaveginum, helst þriggja herbergja. Kveðja, Sólveig, sími 696 9694. Fjögur reiðhjól. Þrjú kvenmanns reiðhjól og eitt karlmannshjól til sölu. Sími 896 6044 og 555 0511. Rafvirki óskast. Rafvirki óskast að setja upp 5 útiljós við innkeyrsluna við einbýlishús á Álftanesi. Sími 699 4613 Spákona. Les í bola, spil og rúnir. Lýsi einnig persónuleika fólks. Hvað viltu vita? Uppl. í s. 864 1281, Sigurveig. Oolong er 100% hreint te. Brennslan 157% meiri en af grænu tei. Mjög vökvalosandi, dregur stór lega úr sykurþörf. 50 daga skammt ur (100 pokar) á 3.800 kr. siljao@internet.is 557 6120 og 845 5715. Heimilisþrif. Get tekið að mér að þrífa heimili þitt. Er vön og vandvirk. Dina, s. 842 5198 (enska). Gleraugu í vínrauðri umgjörð töpuðst í Vesturbænum 2. júní. Finnandi vinsamlegast hringið í s. 699 4046. Þú getur sent smáauglýsingar á: a u g l y s i n g a r @ f j a r d a r p o s t u r i n n . i s e ð a h r i n g t í s í m a 5 6 5 3 0 6 6 A ð e i n s 5 0 0 k r . Tapað-fundið og fæst gefins: F R Í T T Húsnæði óskast Ýmislegt Húsnæði í boði Til sölu Tapað - fundið Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Bryndís Valbjarnardóttir ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Hermann JónassonSverrir Einarsson Jón G. Bjarnason Árangur með Herbalife Aukin orka - Betri líðan Gerður Hannesdóttir gsm 865-4052 ghmg@internet.is Pantaðu frían prufupakka! Demparar Bæjarhraun 6 • 220 Hafnarfjörður • Sími 520-8003 • www.stilling.is SAUMAKONA í Hafnarfirði - földun - rennilásar - gardínur - hvers kyns saumaskapur GOTT VERÐ Reykjavíkurvegi 22 á bak við Sjónarhól Opið kl. 17 til 21 miðvikudagar lokað Sími 867 2273 Lið Hauka náði öðru sæti í Faxaflóamótinu í fótbolta, léku 8 leiki, sigruðu í 6 en töpuðu tveimur leikjum og fengu 18 stig en HK sigraði með 24 stig. FH rétt missti af þriðja sætinu, fengu 16 stig eins og Breiðablik en voru með óhagstæðari markatölu. Liðið byrjar vel í Íslands - mótinu, hefur unnið báða leiki sína og er í efsta sæti á B-riðli og FH stelpurnar eru sömu - leiðis í efsta sæti í A-riðli, líka eftir tvo leiki. Haukar náðu silfri Sterkar stelpur í 4. fl. í fótbolta Glæsileg sjoppa var opnuð að Tjarnarvöllum 15 á laugar - daginn. Fyrirtækið JS-veitingar rekur sjoppuna og segir Jón Pétursson framkvæmdastjóri að viðtökurnar séu mjög góðar. Þarna er boðið upp á mikið úrval af sælgæti, mjúkís frá Kjörís, fjölbreyttan grillmat, pylsur, pítur og samlokur auk þess sem þarna er vídóleiga. Húsnæðið er rúmgott og bjart og næg bílastæði en bakaríið Kornið og verslun Bónuss er í sama húsi. Fyrir reka JS-veitingar sjoppu í Kópavogi og Grill höll - ina í Grafarholti. Grillhöllin á Völlum Glæsileg sjoppa og grill í sama húsi og Bónus Jón Pétursson ásamt tveimur af starfsmönnum sínum. L jó s m .: G u ð n i G ís la s o n

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.