Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 11.06.2009, Side 15

Fjarðarpósturinn - 11.06.2009, Side 15
www.fjardarposturinn.is 15Fimmtudagur 11. júní 2009 Úrslit: Fótbolti Karlar: Haukar - ÍA: 3-2 Konur: Haukar - Þróttur R: 1-0 Tindastóll/Neisti - FH: 0-6 Næstu leikir 11. júní kl. 19.15, Akureyri KA - Haukar (1. deild karla) 13. júní kl. 14, Kaplakriki FH - Fylkir (bikarkeppni kvenna) 14. júní kl. 19.15, Grindavík Grindavík - FH (úrvalsdeild karla) 16. júní kl. 20, Kaplakriki FH - ÍBV (1. deild kvenna) 18. júní kl. 19.15, Fylkisvöllur Carl - FH (bikarkeppni karla) 18. júní kl. 19.15, Ásvellir Haukar - Fjarðarbyggð (bikarkeppni karla) Mætum á heimaleiki Íþróttir Úrslit: Meistaraflokkur: Tindastóll - FH 0 - 6 2. flokkur: FH - Þór/KA/Völsungur 7 - 1 Jóhanna S. Gústavsdóttir, 17 ára Staða á vellinum: „striker“ Uppáhalds matur: maturinn sem pabbi gerir Skemmtilegast að gera á æfingu: spila og skjóta Leiðinlegast: teygja Uppáhaldslið í enska: klárlega ManU Nám / atvinna: fótboltaskóli FH í sumar Foreldrar: Herdís og Gústav Valgerður (Valla) Björnsdóttir, 18 ára Staða á vellinum: miðvörður og miðja, Uppáhalds matur: lambalæri hjá ömmu Dóru Skemmtilegast að gera á æfingu: spila fjórar á fjórar, reitur Leiðinlegast: hita upp og spila inní kassa Uppáhaldslið í enska: ManU Nám / atvinna: félagsfræðibraut í Flensborg og vinna með á Jolla Foreldrar: Kristjana (Kiddý) og Björn (Bjössi) TÖLVUHJÁLPIN Tek að mér vírushreinsanir, viðgerðir, uppfærslur og uppsetningar á PC tölvum Mæti í heimahús Sanngjarnt verð Sími 849-6827 Mætum á leikina og styðjum stelpurnar okkar! Meistara- og 2. flokkur kvenna Meistaraflokkur: lau. 13. júní kl. 14 FH - Fylkir (bikar) Kaplakriki þri. 16. júní kl. 20 FH - ÍBV Kaplakriki 2. flokkur: fim. 11. júní kl. 20 Breiðablik - FH Smárahvammur Kynning: Leikmenn vikunnar Leiðrétting Í grein um fjárbúskap á Garðaholti var ranglega farið með nafn fjárbóndans, Sigur - veigar Buch og er beðist vel - virðingar á því. Næstu leikir: Sumarsund fyrir hressa krakka, og foreldra Sumarsundskóli Sundfélags Hafnarfjarðar, SH, verður starfræktur Ásvallalaug í sumar. styrkir barna- og unglingastarf SH Sundfélag Hafnarfjarðrar • www.sh.is • Ásvöllum 2 • sími 555 6830 Námskeiðin eru fyrir börn á aldrinum 5-14 ára og standa yfir í tvær vikur eða 10 skipti. Einnig verða námskeið fyrir 3-4 ára með foreldrum og boðið verður upp á skriðsundnámskeið fyrir fullorna. Aðalkennari er Örn Arnarson. Tímabil í boði eru: 15. júní -26.júní 29. júní - 10. júlí 13. júlí - 24. júlí Allar upplýsingar um sumarsund Sundfélags Hafnarfjarðar og innritun má finna á heimasíðu SH www.sh.is Haukar sigruðu lið ÍA sl. föstudag með 3 mörkum gegn tveimur eftir að hafa lent undir strax á 9. mínútu. Haukar jöfnuðu metin á 29. mínútu en ÍA komst yfir snemma í síðari hálfleik en 10 mínútum síðar jöfnuðu Haukar og Hilmar Rafn Emilsson skoraði svo sigurmarkið þegar 8 mínútur voru til leiksloka. Með sigrinum eru Hauk arnir á toppi 1. deildar ásamt Selfossi, hafa unnið 4 leiki og gert eitt jafntefli. Liðið leikur við KA í kvöld á Akureyri en KA er í 5. sæti. Kvennalið Hauka er líka í efsta sæti, hefur unnið alla 3 leiki sína. Liðið leikur næst þrjá útileiki á 6 dögum, við Draupni og Völsunga sem hvort um sig hafa unnið einn leik og síðast við ÍBV sem ekki hefur heldur tapað leik. Karlalið FH er komið á kunnuglegan stað í efsta sætið í úrvalsdeild karla með 15 stig eftir 6 leiki, tveimur stigum á undan nýliðunum í Stjörnunni. Þeir leika útileik við Grindavík á sunnudaginn og bikarleik við utandeildarliðið Carl á fimmtudaginn eftir viku. Kvennalið FH er í 3. sæti í fyrstu deildinni, sigraði Tinda - stól/Neista stórt, 6-0 á útivelli en tapaði 0-1 fyrir Haukum í næstsíðasta leik. FH og Haukar á toppnum í fótboltanum Frá leik FH og Fjölnis sem FH vann 3-0. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.