Fjarðarpósturinn - 11.06.2009, Qupperneq 16
16 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 11. júní 2009
Allir á
sumarnámskeið!
HEILSUFÆÐI
Kaffi og gómsætar kökur
Súpa og brauð o,m.fl.
Strandgötu 29 • 555 3401
Opið alla daga
Garðúðun
Meindýraeyðir
Sigurður Ingi
Sveinbjörnsson
897 5206
www.meindyraeydir.is
Með öll tilskylin leyfi
VÖNDUÐ VINNA
Námskeið í sumar:Útilífnámskeið fyrir 8 - 12 áraNámskeið 1: 15. - 19. júní – dagsferð*Námskeið 2: 22. - 26. júní – dagsferðNámskeið 3: 29. - 3. júlí – útilegaNámskeið 4: 6. - 10. júlí – dagsferðNámskeið 5: 13. - 17. júlí – útilegaNámskeið 6: 4. - 7. ágúst – dagsferð*Námskeið 7: 10. – 14. ágúst – útilegaNámskeið 8: 17. - 20. ágúst - dagsferð** 4 daga námskeið.
Grallaranámskeið fyrir 6 - 7 ára Námskeið 1: 22. - 26. júní Námskeið 2: 10. - 14. ágúst
Útilífsskóli Hraunb
úa
Skátafélagið Hraunbúar er
með skemmtileg námskeið fyrir
alla hressa krakka á aldrinum 6 til 12
ára í sumar. Dagskráin byggist upp á
mikilli útiveru og ekta skátastarfi!
Skráning og upplýsingar í síma 824-0906 og á utilifsskoli.hraunbuar.is
Skráning er í full
um gangi !
Verð á námsk
eiðin:
Útilífsskóli H
raunbúa hlau
t styrk frá
Velferðarsjóð
i barna sem læ
kkaði öll
þátttökugjöld
um 3.000 kr.
Verð á Útilífsn
ámskeið eftir
lækkun
5500 kr - n
ámskeið með
útilegu
4500 kr - n
ámskeið án ú
tilegu
3500 kr - n
ámskeið sem
er fjórir daga
r
Verð á Grallar
anámskeið ef
tir lækkun
4000 kr - n
ámskeið
10 % systkina
afsláttur.
15% afsláttur
er veittur af h
verri viku fram
yfir eina.
Næsti Fjarðarpóstur
kemur út föstudaginn
19. júní.
Vegna þjóðhátíðardagsins á miðviku dag
verður Fjarðarpósturinn prentaður á
fimmtudaginn og dreift á föstudag.
Skilafrestur auglýsinga er á þriðjudag kl.
16 og efnis á mánudag.
Smáauglýsingar aðeins 500 kr.
a u g l y s i n g a r @ f j a r d a r p o s t u r i n n . i s
FH-ingarnir í landsliði
Íslands stóðu sig mjög vel á
Smáþjóðaleikunum sem lauk á
Kýpur á laugardaginn.
Bergur Ingi Pétursson (23)
sigraði örugg lega í sleggju -
kasti, kast aði 70,6 metra en
kastaði lengst 74,1 m sem var
dæmt ógilt kast við mótmæli
íslensku þjálfara nna. Er Bergur
einn fremsti sleggjukastari
heimsins í sínum aldursflokki
og á mikið inni að sögn Sig -
urðar Haraldssonar, for manns
frjálsíþróttadeildar FH. Jón
Ásgrímsson endurtók 10 ára
gamalt afrek á leikunum er
hann fékk gullið og kastaði
spjótinu 72,28 m.
Kristinn Torfason sigraði
óvænt í langstökki er hann
stökk lengst 7,6 m en með vind -
ur var aðeins yfir leyfilegum
mörkum. Kristinn fékk svo
bronsverðlaun í þrístökki, stökk
14,79 m.
Óðinn Björn Þorsteinsson
fékk bronsverðlaun í kringluk -
asti, kastaði 54,11 m. Sleggju -
kastarinn Bergur Ingi gerði sér
lítið fyrir og náði 4. sæti. Björn
Víkingsson náði aðeins bronsi í
400 m grindahlaupi en hann
hljóp illa á fyrstu grindina.
Óðinn Björn hlaut svo silfur í
kúluvarpi, varpaði kúlunni
17,38 m og Jón Ásgrímsson
fékk brons, kastaði 16,13 m.
Þjálfarar íslenska landsliðsins
eru FH-þjálfararnir Eggert
Bogason og Einar Þór Einars -
son. Næsta stórmót frjáls -
íþróttafólksins er Evrópu bikar -
mót þar sem FH-ingar verða
einnig fjölmennir.
Ekkert smátt við FH-ingana á
Smáþjóðaleikunum
Kristinn Torfason í langstökki.