Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 19.11.2009, Blaðsíða 5

Fjarðarpósturinn - 19.11.2009, Blaðsíða 5
6 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 19. nóvember 2009 Rúmgóð 4ra herb. íbúð á Völlunum í Hafnarfirði leigist með öllum tækjum, ljósum og gardínum. Leiga kr. 134.000 með hússjóð. Langtímaleiga. Upplýsingar í síma 895 2463. Óska eftir 4 herb. íbúð 120 m²+, helst m/ bílskúr. Greiðslugeta 160 þús. Uppl. í s. 772 3636. Er mað rafhlöður í öll úr og smærri raftæki. Skipi um á meðan beðið er. Nonni Gull, Strandgötu 37. Heimilistækjaviðgerðir. Geri við þvottavélar og fl. heimilistæki. Uppl. í s. 772 2049. Geri göt í eyru á meðan beðið er. Nonni Gull, Strandgötu 37. Nissan Terrano II, 4wd, dísel árg 2001, ekinn 200 þ. km, 7 manna. Næsta skoðun 2010. 33“ dekk, upphækkaður, dráttarklúla, geisladiskamagasín, topplúga. Gott eintak. Verð 850 þúsund kr. Uppl. í s. 823 5147/846 4578. Husaberg 650, árg. 2006, lítið ekið, vel með farið mótorhjól á supermoto götudekkjum. Ónotuð negld dekk á enduro gjörðum fylgja. Rúm 70 ha og um 100 kg á þyngd. Fáðu uppl. og myndir. tilbod@yahoo.com Óskum eftir húsbíl/rútu sem notast gæti til kynningar á félags - starfi um landið. Sendið upplýsing og etv. myndir á tilbod@yahoo.com Hrukkustraujárn. Hægir á öldrun húðar. Sjáið muninn eftir eina meðferð og heyrið hvernig hægt er að hagnast á því. Uppl.: Kidda 899 2708, Pétur 899 2740. Kaupi gull. Vegna góðra tengsla á stærri markaði get ég boðið gott verð fyrir eðalmálma. Met verðgildi án skuldbindinga. Nonni gull – gull af manni! Sjá augl. á bls. 3. Gullhringur m/ steini fannst í Risanum í Kaplakrika. Upplýsing í s. 691 0806. Barnaúr frá 997 kr. Er með heilan stand af Timex úrum á hálfvirði. Nonni Gull, Strandgötu 37. Þú getur sent smáauglýsingar á: a u g l y s i n g a r @ f j a r d a r p o s t u r i n n . i s e ð a h r i n g t í s í m a 5 6 5 3 0 6 6 A ð e i n s 5 0 0 k r . Tapað-fundið og fæst gefins: F R Í T T A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a . Þjónusta Ýmislegt Húsnæði í boði Óskast Farartæki Húsnæði óskast Tapað - fundið Til sölu Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Bryndís Valbjarnardóttir ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Hermann JónassonSverrir Einarsson Jón G. Bjarnason Fyrsta bikarmót vetrarins í karate var haldið í íþróttahúsinu Varmá í Mosfellsbæ um helg - ina og áttu Haukar tvo kepp - endur á mót inu, þá Arnór Inga Sig urðsson og Kristján Ó. Da - víðs son. Þeir stóðu sig mjög vel á mótinu og sigraði Arnór í Kumiteflokki á mótinu og Kristján endaði í 3. sæti. Kristján endaði einnig þriðji í Kata. Haldin eru þrjú bikarmót yfir tímabilið og eins og venja er safna keppendur stigum eftir árangur á hverju móti. Arnór situr í 1.-2. sæti eftir tilþrif helgarinnar með 10 stig en Kristján er í 3. sæti með 8 stig. Að sögn Gunnlaugs Sigurðs - sonar formanns Karatedeildar Hauka er löngu orðið ljóst að bestu Karatemenn landsins koma úr Hafnarfirði, en þessir tveir kappar urðu báðir Íslands - meistarar í sínum flokki fyrir rúmri viku. Karate: Arnór sigrar enn og aftur F.v.: Arnór Ingi Sigurðsson og Kristján Ó. Davíðsson. Skipulagsbreytingar og hag - ræð ingartillögur innan félags - miðstöðva Hafnarfjarðar hafa mætt harðri andstöðu. Ýmsir hafa þá bent á að ungl ingarnir verði að skilja að draga þurfi saman seglin i sparn - aðarskyni hjá þeim eins og öðrum. Þar sem umræðan um þess ar breytingar hefur verið nokkuð rugl ingsleg spurði ég bæjarstjórann, á síð - asta fundi bæjar - stjórnar, hve mikið myndi spar - ast með þessum aðgerðum; hvaða fjárhæð? Bæjarstjórinn svar aði því þá til að ekki væri um neinn sparnað að ræða en nýta ætti starfskraftana betur! Þar höfum við það. Fyrir framan sjónvarpsvélarnar Ekki síður athyglisverð voru þó ummæli bæjarstjórans í sjón - varpsfréttum þegar spjótin beindust að honum við mót - mælastöðu ungmennanna við Ráð húsið. „Við í bæjarstjórn Hafnarfjarðar munum ekki taka ákvarðanir í þessu máli sem eru í andstöðu við ykkar vilja‚“ sagði hann við unglingana. Hvað á bæjarstjórinn við? Hvað olli því að bæjar stjór inn kúventi í afstöðu sinni fyrir framan sjón varps - vélarnar? Það verður fróðlegt að fylgjast með því hvernig unga fólkið verð ur kallað að borð inu til sam - ráðs í fram haldinu. Þessi um mæli hafa þó vænt anlega vakið mesta athygli meðal þeirra sem eru að verða fyrir raunverulegum niður skurði og kjararýrnun vegna erfiðrar fjárhagsstöðu Hafnarfjarðar - bæjar. Ætli til dæmis stjórn Starfs mannafélags Hafnar - fjarðar, sem sent hefur bæjarráði harðorð mótmæli vegna skertra heildarkjara þeirra skjólstæð - inga, verði kölluð að því sama borði. Eða þurfa þeir einnig að efna til mótmæla og kalla til sjónvarpsmyndavélar? Höfundur er bæjarfulltrúi. Enginn sparnaður og unglingarnir ráða Rósa Guðbjartsdóttir JÓLALEIKUR JÓLAÞORPS HAFNARFJARÐAR Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik - þú gætir unnið frábæra vinninga. Dregið verður úr réttum svörum alla aðventuna í Jólaþorpinu í Hafnarfirði. Það eina sem þú þarft að gera er að fara inná heimasíðuna www.visithafnarfjordur.is og svara einni laufléttri spurningu og þú gætir átt mögu - leika að vinna einn af þessum glæsi legu vinningum! • Gisting fyrir tvo í tveggja manna herbergi með morgunmat á Hótel Hafnarfirði • Heilsdagsferð með hádegismat fyrir tvo með Íshestum • Jólahlaðborð í Fjörukránni og gisting á Hótel Víking fyrir tvo með morgunmat • Helgarpakka frá Bílaleigu Akureyrar. Volkwagen Polo eða sambærilegan bíl í 3 daga með 300 km inniföldum. • Ferð fyrir tvo með leiðsögn í Jólaþorpið og um miðbæ Hafnarfjarðar með Mountain Climbing Verið velkomin í Jólaþorpið og á www.visithafnarfjordur.is Bæjarhraun 6 • 220 Hafnarfjörður • Sími 520-8003 • www.stilling.is Hemlar Starsmaður óskast Matsölustaður í Hafnarfirði óskar eftir starfsfólki í helgarvaktir. Upplýsingar gefur Hannes í s. 894 5000

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.