Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 10.12.2009, Síða 8

Fjarðarpósturinn - 10.12.2009, Síða 8
8 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 10. desember 2009 Nánari upplýsingar í síma 565-1213 eða á www.fjorukrain.is Gjafabréf frá Fjörukránni er upplögð jólagjöf í ár ! Hljómsveitin Dans á rósum og hljómsveit Rúnars Þórs og sérstakur heiðursgestur hans, Gylfi Ægisson syngur flest af sínum bestu lögum. Minnum á skötuhlaðborðið á þorláksmessu ! 18. og 19. desember11. og 12. desember p re n tu n .i s jólahlaðborðið glæsilega í desember Dansleikir um helgar í desember Stærsta fiskvinnskufyrirtæki bæjarins, Festi ehf., er í þrotum og hefur skiptastjóri falið fyrir - tækjaráðgjöf Lands bankans að sjá um sölu á rekstri og eignum þess. Festi rak einnig útgerð auk fiskvinnslu í Hafnarfirði og gerði út sex báta. Söluferlið er opið áhuga - sömum fjárfestum en markmið sölunnar er að hámarka virði reksturs og eigna þrotabús Fest ar ehf. Óskuldbindandi tilboðum skal skilað inn 10. desember nk. en stefnt er að því að ljúka sölu fyrir árslok 2009. Skilyrði er að kaupandi taki yfir starfsmannasamninga er tilheyra þrotabúi Festar ehf. og stefnt er að því að selja eignir skuld- og veðbandslausar. Héraðsdómur Reykjaness úr - skurð aði 5. nóv ember 2009 að bú Festar ehf. skyldi tekið til gjald þrotaskipta og skipaði Jón Auð unn Jónsson hrl. skipta - stjóra þrotabúsins. Þrotabú Festar í sölu Landsbankanum falið að sjá um sölu á rekstri og eignum þrotabúsins Mikilvægt er talið að starfsemi Festar sé tryggð. L jó s m .: G u ð n i G ís la s o n Jólin framundan geta orðið einstaklega ánægjuleg því að sjaldan gefast jafn mörg góð tækifæri til að eyða tímanum saman með fjöl skyld - um okkar við leik og störf. Samstaða foreldra, lögreglu, skóla, félaga - samtaka, íþrótta hreyf - ingar og aðila hjá Hafn arfjarðarbæ er mikil um gildi for - varna og sú samstaða hefur skilað vímu - varnar árangri. Nýjar rann sóknir sýna að áhrif efna - hagserfiðleikanna virðast ekki hafa haft neikvæð áhrif á heil - brigðan lífstíll unga fólksins. Íþróttahreyfingin hefur lagt mikið á sig við að halda upp afar fjölbreyttu starfi og hefur erfitt fjárhagslegt um hverfi ekki bitnað á öflugu barna- og unglingastarfi. Sama má segja um önnur félagssamtök og félags miðstöðvar sem virðast standa í blóma. Öll þessi vinna sem fram fer í nafni heilbrigðs lífsstíls er ekki sjálf - gefin og ber að þakka fyrir einstaklega vel unnin störf. Samverustundir með fjöl - skyldunni hafa mikil fyrir - byggjandi áhrif á ýmsa nei - kvæða þætti og vil ég hvetja alla að nýta komandi frídaga til uppbyggilegra verkefna með vinum og fjölskyldum. Nú um aðventuna og fyrir áramótin standa foreldrafélög grunnskólanna, lögreglan, félags miðstöðvar, skólarnir og Hafnarfjarðarbær að átaki til að hvetja fjölskyldur til að fjölga samverustundunum yfir að - ventuna saman og eyða ára - mótunum saman. Gleðileg jól og eyðum áramótunum SAMAN. Höfundur er forvarnafulltrúi Gleðilegar samverustundir Geir Bjarnason Hressleikarnir voru haldnir 14. nóvember sl. Mikill kraftur gleði og skein úr hverju aldliti þann dag. Þar púluðu og svitnuðu við skiptavinir Hress í tvo tíma og lögðu góðu málefni lið í leiðinni sem var að safna fé fyrir Rebekku Maríu Jóhannes - dóttur. Mætingin var mjög góð, vel yfir 200 manns sem sáu sér fært að mæta. Það var frábær stemmning í hópnum að sögn Lindu Hilmarsdóttur hjá Hress og sáu tíu þjálfarar um að hvetja alla áfram. Söfnunin gekk vonum framar og söfnuðust 209.615 kr. Var Rebekku Maríu líka afhent árskort í HRESS, fría barna - gæslu og tvo mánuði í einka - þjálfun hjá þjálfurunum Siggu og Telmu. Það vildi svo skemmtilega til að Rebekka María fæddi heil - brigðan og fallegan dreng sama dag og Hressleikarnir vou haldnir og hefur hún nú nefnt hann í höfuðið á föður sínum. Fréttin um fæðinguna topp - aði alveg daginn hjá öllum sem tóku þátt! Rebekka María missti báða foreldra sína nýlega og berst fyrir forræði tveggja bræðra sinna ásamt því að ala upp frumburð sinn. Rebekku var afhent söfn - unar féð fyrir stuttu síðan og var hún mjög þakklát og glöð fyrir stuðninginn. Fjáröflun og fæðing Telma Matthíasdóttir, Sigríður Einarsdóttir, Rebekka Maria Jóhannesdóttir, Linda Hilmarsdóttir og Ásta Lilja Baldursdóttir. L jó s m .: K ri s tj á n A ri L jó s m .: K ri s tj á n A ri

x

Fjarðarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.