Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 01.07.2010, Blaðsíða 10

Fjarðarpósturinn - 01.07.2010, Blaðsíða 10
10 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 1. júlí 2010 Iceland Summer er nýtt hafnfirst fyrirtæki sem sérhæfir sig í að leigja út húsnæði til ferðamanna á meðan eigendur íbúðanna fara í fríið sitt. Að sögn Baldvins Þórs Baldvins­ sonar er fyrirtækið fyrst sinnar tegundar á Íslandi og hefur ekki verið boðið upp á þennan möguleika hérlendis. „Fjölskyldur geta fengið tekjur á meðan farið er í frí og nýtt innkomuna á ýmsan hátt, meðal annars að greiða niður kostnað sem oft fylgir sumar­ fríinu,“ segir Baldvin. „Að sama skapi fá leigjendur íbúð sem hentar oft betur en hótel­ herbergi. Iceland Summer er því nokkurs konar tengill milli eigenda og ferðamanna með hag beggja aðila að leiðarljósi.“ Framboð af íbúðum er mikið á Íslandi og bindur Iceland Summer vonir við að fólk sjái sér hag í að leigja út eignir sínar og nýta þannig betur fjár­ festingar sínar. Hægt er að sjá myndir og allar helstu upplýsingar um íbúðir á enskum vef fyrir tæk i­ sins www.icelandsummer.com Upphaflega var fyrirtækið eingöngu ætlað ferðamönnum sem ferðuðust til landsins. En nú hafa Íslendingar einnig sýnt þessu áhuga vegna aukinna ferðalaga innanlands. Segir Baldvin þetta geta verið góða lausn fyrir íslenskar fjöl­ skyldur sem ferðast innan lands og vilja njóta næðis í heim ­ ilislegu umhverfi. Ef miðað er við hótelgistingar fyrir fleiri en fjóra saman þá reynist þetta oft mun hagkvæmari kost ur. Iceland Summer hefur einnig hafið skráningu á bílum al ­ mennings til útleigu. Þar mun fyrir tækið bjóða upp á allt að helm ingi lægra verð en sam­ keppnisaðilar að sögn Baldvins. Ekki leita langt! ... þig grunar ekki hversu öflug þjónustan er í Hafnarfirði! www.fjardarposturinn.is húsnæði í boði 3ja herb. íbúð á jarðhæð til leigu á Lækjarskólasvæði. Aðeins skil­ víst og reglusamt fólk kemur til greina. Laus 1. júlí. Uppl. í s 893 5255. 2 herbergja íbúð til sölu á Suðurgötu 94 í þríbýli, 46 m², jarðhæð, sér inngangur, myndir á fasteignavef mbl.is. Upplýsingar hjá Ás s. 520 2600. Til leigu eða sölu 4 herb. endaíbúð á 2. hæð á Álfaskeiði. Nálægt Lækjarskóla. Uppl. í s. 555 0854, Hildagard. Spánarhús á Las Mimosas við Torrevieja til leigu. Laust til 4. ágúst og 18. ­ 30. ágúst. Góð kjör. Pantið strax. Upp. í s. 895 9780 húsnæði óskast 2ja herb. íbúð óskast fyrir 1. september, miðsvæðis í Hafnarfirði. Uppl. í s. 893 8581, Jóhanna 3ja herbergja íbúð óskast í grennd við Lækjarskóla frá 1. ágúst. Er einstæð mamma með 15 ára unglingspilt og lítinn hljóðlátan smáhund. Uppl. sendist í gudrun63@gmail.com til sölu Kirby ryksuga með öllum fylgihlutum. Verð kr. 20 þús. Uppl. í s. 695 1255. þjónusta Heimilistækjaviðgerðir. Geri við þvottavélar og fl. heimilistæki. Kem í heimahús. Sama þjónusta um helgar. Uppl. í s. 772 2049. Hrukkustraujárn. Það heitasta í Hollywood í dag, hægir á öldrun húðar. Viltu eignast þitt tæki og sjá muninn eftir eina meðferð? Uppl. Kidda 899 2708, Pétur 899 2740. tapað - fundið Svörtu nýju Schwinn Sierra karlmannsreiðhjóli með böggla­ bera, var stolið fyrir utan íbúðar­ hús á Álftanesi. Þeir sem hafa einhverjar upplýsingar um hjólið eru beðnir um að hringja í síma 860 1316. Silfurgráu Trek 4300 karlmanns reiðhjól var stolið við Kaplakrika. Hjólinu er auðvitað sárt saknað. Finnandi vinsamlegast hafi samband í síma 821 6710 Kristín. Þú getur sent smáauglýsingar á a u g l y s i n g a r @ f j a r d a r p o s t u r i n n . i s e ða h r i n g t í s íma 5 6 5 3 0 6 6 A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a . V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r. m . v . m a x 1 5 0 s l ö g . M y n d b i r t i n g 7 5 0 k r. Tapað - f u n d i ð o g fæs t g e f i n s : FR Í TT Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Bryndís Valbjarnardóttir ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Hermann JónassonSverrir Einarsson Jón G. Bjarnason Eldsneytisverð 1. júlí 2010 í Hafnarfirði: Sölustaður 95 okt. dísil Atlantsolía, Kaplakr, 193,1 190,1 Atlantsolía, Suðurhö, 193,1 190,1 Orkan, Óseyrarbraut 193,0 190,0 Orkan, Reykjavíkurvegi 193,0 190,0 ÓB, Hólshrauni 193,1 190,1 ÓB, Melabraut 193,1 190,1 ÓB, Suðurhellu 193,1 190,1 Öll verð miðast við sjálfs af greiðslu og eru fundin á vef síð um olíufélaganna. Að auki getur verið í boði sérafsláttur Fallegir legsteinar á góðu verði Legsteinar ehf Gjótuhrauni 8, Hafnarfirði sími 822 4774 Verklist Smíðavinna – Þakviðgerðir Pípulagnir – Stíflulosun Múrviðgerðir – Flísalagnir Málingavinna – Sprunguviðgerðir Jarðvegsvinna – Hellulagnir Trjáfellingar – Lóðavinna Tilboð þér að kostnaðarlausu. Upplýsingar í s. 820 8888 Hraðlagnir ehf pípulagningarþjónusta Viðhald er okkar fag Breytingar, viðgerðir, viðhald, snjóbræðslukerfi, ofnkranaskipti, drenlagnir s.770 4997, Gestur B. hradlagnir@gmail.com Sendibíll með kassa óskast Óska eftir millistærð af sendibíl með kassa. Lyftugeta 1,5 ­ 2,0 tonn. Sendið inn uppl um gerð, árgerð, lit og verð til logg@logg.is Íþróttanámskeið Bjarkanna 2010 30% afsláttur af námskeiðum vikurnar 5.-9. júlí og 12.-16. júlí. Hálfsdagsnámskeið: Ein vika 5.600 kr., tvær vikur 10.000 kr. Heilsdagsnámskeið: Ein vika 11.200 kr., tvær vikur 20.000 kr. Gæsla frá kl. 8-9 og 16-17 er innifalin í verði en greitt er sérstaklega fyrir hádegismat sem kostar 2.750 kr. vikan. Á íþróttanámskeiðunum er boðið uppá fjölbreytta og skemmtilega leiki bæði inni og úti, loftdýnu, trampólín, gryfjusalinn, fimleika, klifur, Taekwondo og parkour (götufimleikar), gönguferðir og fleira. Skráningar fara fram í íþróttamiðstöðinni Björk, Haukahrauni eða á heimasíðu Bjarkannna www.fbjork.is Frekari upplýsingar er hægt að fá í síma 565 2311 Á gang­ stéttinni! Ekki einu sinni starfsmenn Hafnarfjarðarbæjar virða reglur á Strandgötunni sem er vistgata. Á vistgötum má aðeins leggja bílum í merkt bílastæði. Ekki uppi á gangstétt frekar en annars staðar. Nýtt grasrótarfyrirtæki Leigir húsnæði á meðan eigendur eru í fríi Yfirgefnir vinnuskúrar Við Sólvangshúsin hafa lengi staðið vinnuskúrar sem hætt er að nota. Hveru lengi eiga þeir að fá að standa þarna?

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.