Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 19.08.2010, Blaðsíða 14

Fjarðarpósturinn - 19.08.2010, Blaðsíða 14
14 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 19. ágúst 2010 Verslum í Hafnarfirði! ... gerum kröfur og njótum þess að vera Hafnfirðingar húsnæði óskast 4 herb. íbúð óskast til leigu. Reyklaust og reglusamt fólk. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í s. 897 6795. óskast Til sölu sláttuvél. Verð kr. 5.000. Uppl. e.kl. 18 í síma 557 7664 þ. til sölu HiN design húfur! Hinar geysi- vinsælu HiN design húfur verða á sumarmarkaðnum á Thorsplani fimmtudag, föstudag og laugardag næstkomandi. þjónusta Heimilistækjaviðgerðir. Geri við þvottavélar og fl. heimilistæki. Kem í heimahús. Sama þjónusta um helgar. Uppl. í s. 772 2049. Hrukkustraujárn. Það heitasta í Hollywood í dag, hægir á öldrun húðar. Viltu eignast þitt tæki og sjá muninn eftir eina meðferð? Uppl. Kidda 899 2708, Pétur 899 2740. tapað - fundið Seinni part júní fannst dökkblár, flísfóðraður jakki á 5-6 ára, buff merkt FH og ljósblár klútur sem á stendur Mikael. Fannst í hlíðinni norðaustan við Hvaleyrarvatn. Vinsaml. hafið samb. við Lilju í s. 899 0402 ef þið kannist við þetta. Bröndótt læða hefur leitað ásjár hjá mér á Austurgötunni. Hún er ómerkt og mjög vör um sig. Kann ast einhver við köttinn? Sími 899 4748. Kötturinn okkar hann Rómeó týnd ist úr miðbæ Hafnarfj. þann 10. ágúst. Kolsvartur með gul augu, með með brúnköflótta ól og gul an merkimiða. Hans er sárt sakn að. Ef þið hafið séð hann vins. hringið í 555 2280 eða 868 6065. Týndi vín-rauðum Nokia samlokusíma í nágrenni við Lækjarberg/Lindarberg í sumar. Finnandi vinsamlegast hafið samband í 565 4278. Þú getur sent smáauglýsingar á a u g l y s i n g a r @ f j a r d a r p o s t u r i n n . i s e ða h r i n g t í s íma 5 6 5 3 0 6 6 A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a . V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r. m . v . m a x 1 5 0 s l ö g . M y n d b i r t i n g 7 5 0 k r. Tapað - f u n d i ð o g fæs t g e f i n s : FR Í TT Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Bryndís Valbjarnardóttir ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Hermann JónassonSverrir Einarsson Jón G. Bjarnason Eldsneytisverð 18. ágúst 2010 í Hafnarfirði: Sölustaður 95 okt. dísil Atlantsolía, Kaplakr, 194,4 191,4 Atlantsolía, Suðurhö, 194,4 191,4 Orkan, Óseyrarbraut 194,3 191,3 Orkan, Reykjavíkurvegi 194,3 191,3 ÓB, Hólshrauni 194,4 191,4 ÓB, Melabraut 194,4 191,4 ÓB, Suðurhellu 194,4 191,4 Öll verð miðast við sjálfs af greiðslu og eru fundin á vef síð um olíufélaganna. Að auki getur verið í boði sérafsláttur Fallegir legsteinar á góðu verði Legsteinar ehf Gjótuhrauni 8, Hafnarfirði sími 822 4774 Verklist Smíðavinna – Þakviðgerðir Pípulagnir – Stíflulosun Múrviðgerðir – Flísalagnir Málingavinna – Sprunguviðgerðir Jarðvegsvinna – Hellulagnir Trjáfellingar – Lóðavinna Tilboð þér að kostnaðarlausu. Upplýsingar í s. 820 8888 www.fjardarposturinn.is Saltkaup hf. • Cuxhavengata 1 • 220 Hafnarfjörður Sími: 560 4300 • www.saltkaup.is Trúlofunarhringar sérsmíði • viðgerðir Gullsmiðjan, Lækjargötu 34c Hafnarfirði M.s. Boreal lagðist að bryggju hér í Hafnarfirði 22. júlí sl. Það væri í sjálfu sér ekki í frásögur færandi nema fyrir það að skipið er alveg nýtt. Það er smíðað á Ítalíu og var sérhannað fyrir eigendur þess sem lögðu mikið upp úr glæsileika og þægindum. Sem dæmi má nefna að skrúfur skipsins eru rafknúnar til að minnka titring og hljóð. Már Sveinbjörnsson hafnar- stjóri tók á móti skipinu sem átti svo eftir að koma tvisvar á ný til Hafnarfjarðar. Færði Már skipstjóranum, Etienne Garcia skjöld með merki hafnarinnar og bókagjöf en skipstjórinn færði Má forláta glerkubb þar sem þrívíddar mynd af skipinu var greipt í. Etienne er ekki ókunnugur hér en hann var skpstjóri á Le Diamant sem hingað hefur komið oftast allra skemmti- ferða skipa. Glænýtt skemmtiferðaskip í Hafnarfjarðarhöfn Skipstjóri þess þó þaulkunnugur Hafnarfjarðarhöfn Etienne Garcia skipstjóri með Sigvalda Hrafni Jósafatssyni (2. f.h.) frá Gáru, umboðsaðila skipsins og Má Péturssyni l.t.h. Swarovski kristalsljósakróna hékk milli þilfara. Etienne sýnir Má „glerskipið“.Ljós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.