Fjarðarpósturinn - 10.01.2013, Side 4
4 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 10. janúar 2013
Tilkynning til eigenda fasteigna um álagningu ársins 2013
Álagningaseðlar fyrir árið 2013 verða eingöngu birtir rafrænt og ekki sendir út í bréfapósti.
Nú geta fasteignaeigendur nálgast álagningarseðilinn á Mínum síðum á www.hafnarfjordur.is
og á upplýsinga- og þjónustuveitunni www.island.is.
Gjaldskrá Hafnarfjarðarbæjar má nálgast á www.hafnarfjordur.is
Gjalddagar og greiðsla fasteignagjalda
Gjalddagar fasteignagjalda eru tíu. Fyrsti gjalddagi er 15. janúar 2013 en eftir það fyrsti dagur
hvers mánaðar frá mars til nóvember. Eindagi fasteignagjalda er þrjátíu dögum eftir gjalddaga
og falla öll gjöld ársins í gjalddaga ef vanskil verða.
Reynist heildarálögð gjöld 25.000 krónur eða lægri er gjalddagi gjaldanna 1. febrúar 2013.
Gjaldendur sem greiða fasteignagjöld ársins að fullu fyrir 16. febrúar 2013 fá 5%
staðgreiðsluafslátt.
Athygli er vakin á því að greiðsluseðlar vegna fasteignagjalda eru sendir út rafrænt og birtast í
heimabönkum og á Mínum síðum á vef Hafnarfjarðarbæjar. Þeir sem vilja fá senda greiðslu seðla er
bent á að hafa samband við þjónustuver bæjarins í síma 585 5500 eða senda póst á
netfangið alagning@hafnarfjordur.is.
www.hafnarfjordur.is
Þjónustuver Hafnarfjarðar
Strandgata 6 – 220 Hafnarfjörður
Sími 585 5500 – hafnarfjordur@hafnarfjordur.is
Fræðsluþjónusta
Gjaldskrá leikskóla
Forsendur, almennar:
Gjald á mánuði, fyrir hverja dvalarklukkustund á dag 2,971 kr.
Gjald á mánuði fyrir fyrstu 1/2 dvalarklukkust. á dag, umfram
8,5 klst.
3,859 kr.
Gjald á mánuði fyrir hverja 1/2 dvalarklukkust. á dag, umfram
9 klst.
7,000 kr.
Gjald á mánuði fyrir morgunhressingu 1,580 kr.
Gjald á mánuði, fyrir hádegismat 4,495 kr.
Gjald á mánuði, fyrir síðdegishressingu 1,580 kr.
Systkinaafsláttur, vegna systkina samtímis í leikskóla:
Afsláttur reiknast af almennu dvalargjaldi, fyrir hvert barn
umfram eitt
Fyrir yngsta systkini er greitt fullt gjald, en afsláttur veittur:
Fyrir 2. systkini, afsláttur 30.0%
Fyrir 3. systkini, afsláttur 60.0%
Fyrir 4. systkini, afsláttur 100.0%
Systkinaafsláttur er eingöngu veittur af almennu dvalargjaldi.
Gjaldskrá grunnskóla
Hádegismatur nemenda (hver máltíð) 400 kr.
Gjaldskrá tónlistarskóla
Forskóli 44,050 kr.
Tónkvísl 89,400 kr.
Suzuki fiðlunám 70,000 kr.
Grunn- og miðnám:
1/1 + ½ Hljóðfæranám (lært á 2 hljóðfæri) 127,700 kr.
1/1 Hljóðfæranám 89,400 kr.
½ Hljóðfæranám 56,200 kr.
Framhaldsnám:
1/1 Píanó- og gítarnám 100,400 kr.
½ Píanó- og gítarnám 60,300 kr.
Framhaldsnám með undirleik:
1/1 Hljóðfæranám 114,900 kr.
½ Hljóðfæranám 83,000 kr.
Söngnám:
1/1 Söngnám með undirleik og samsöngstíma 134,100 kr.
½ Söngnám með undirleik og samsöngstíma 79,800 kr.
1/1 Söngnám án undirleiks og samsöngstíma 100,900 kr.
½ Söngnám án undirleiks og samsöngstíma 60,600 kr.
Hljóðfæraleiga 10,100 kr.
Systkinaafsláttur, vegna systkina samtímis í skólanum:
Fyrir 2. systkini, afsláttur 25.0%
Fyrir 3. systkini og fleiri, afsláttur 50.0%
Gjaldskrá Hafnarfjarðarbæjar
Árið 2013
Gjaldskrá HaFnarFjarðarbæjar 2013
Útsvar 14.48%
Fasteignaskattur, hlutfall af heildarfasteignamati:
Íbúðarhúsnæði 0.30%
Opinberar byggingar 1.32%
Atvinnuhúsnæði og annað húsnæði 1.65%
Hesthús 0.30%
lóðarleiga, hlutfall af lóðarmati:
Íbúðarhúsnæði A - stofn 0.40%
Annað húsnæði C - stofn 1.30%
Vatnsgjald:
Hlutfall af heildarfasteignamati 0.105%
Notkunargjald skv. mæli, á rúmmetra 18 kr
Fráveitugjald:
Hlutfall af heildarfasteignamati 0.195%
sorphirðu- og sorpeyðingargjald:
Gjald á hverja íbúð 24,158 kr.
Aukagjald fyrir hverja viðbótartunnu svarta 16,000 kr.
Aukagjald fyrir hverja viðbótartunnu bláa 8,000 kr.
Ýmis þjónustugjöld:
Hesthús Hlíðarþúfum, þjónustugjald fyrir 4 hesta hús 32,144 kr.
Hesthús Hlíðarþúfum, þjónustugjald fyrir 6 hesta hús 48,216 kr.
Bílastæði við Tjarnarvelli, þjónustugjald á hvert stæði 3,337 kr.
lækkun fasteignaskatts 2013 af eigin íbúð elli- og örorkulífeyrisþega
Einstaklingur, brúttótekjur 2012
0 til 2.600.000 kr. 100.0%
2.600.001 til 2.950.000 kr. 75.0%
2.950.001 til 3.200.000 kr. 50.0%
3.200.001 til 3.400.000 kr. 25.0%
Hjón, brúttótekjur 2012
0 til 3.630.000 kr. 100.0%
3.630.001 til 4.030.000 kr. 75.0%
4.030.001 til 4.380.000 kr. 50.0%
4.380.001 til 4.680.000 kr. 25.0%
Fjölskylduþjónusta
Heimaþjónusta - ellilífeyrisþegar og öryrkjar, hver klst. 525 kr.
Heimaþjónusta - aðrir, hver klukkustund 700 kr.
Heimsendur matur, hver máltíð 650 kr.
Heimsendingargjald 250 kr.
Mötuneytismatur, með afsláttarkorti 600 kr.
Mötuneytismatur, stök máltíð 650 kr.
Kaffi - Hjallabraut 33, Flatahrauni 3 og Höfn 130 kr.
Meðlæti - Hjallabraut 33, Flatahrauni 3 og Höfn 130 kr.
Leikfimigjald, á mánuði 1,200 kr.
Akstur vegna félagsstarfs 160 kr.
Vinaskjól - lengd viðvera fyrir ungmenni með fötlun 14,700 kr.
æskulÝðs- oG íþróttamál
Gjaldskrá sundstaða
Einstök skipti barna, 5-17 ára 120 kr.
Einstök skipti fullorðinna, 18-66 ára 500 kr.
Einstök skipti, sund og gufubað 600 kr.
Leiga sundfatnaðar 650 kr.
Leiga handklæðis 650 kr.
Punktakort, gilda í tvö ár frá útgáfudegi:
10 punkta sundkort barna 850 kr.
30 punkta sundkort barna 2,400 kr.
10 punkta sundkort fullorðinna 3,500 kr.
30 punkta sundkort fullorðinna 9,500 kr.
10 punkta sund- og gufubaðskort fullorðinna 4,200 kr.
6 mánaða sundkort fullorðinna 14,000 kr.
Árskort fullorðinna 24,500 kr.
6 mánaða fjölskyldusundkort* 22,000 kr.
*Fyrir foreldra/forráðamenn og börn yngri en 18 ára
Gjaldskrá frístundaheimila
Hver mánuður, allt að 20 klst. 4,683 kr.
Klukkustundagjald umfram 20 klst. 234 kr.
Síðdegishressing 200 kr.
Sumarnámskeið 4,000 kr.
Skólagarðar 4,500 kr.
Systkinaafsláttur:
Með öðru systkini, afsláttur 25.0%
Með þriðja systkini, afsláttur 50.0%
Umfram ofangreint eru einstök tómstundanámskeið innan
heilsdagskóla pöntuð og greidd sérstaklega