Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 10.01.2013, Qupperneq 8

Fjarðarpósturinn - 10.01.2013, Qupperneq 8
8 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 10. janúar 2013 Ný námskeið að hefjast á vorönn Skáning í síma 822-0837 og á meiriskoli@gmail.com Kennsla fer fram í Hafnarfirði og Kópavogi. Námskeið í boði Söngleikjadeild !! Söngur og framkoma I og II Söngur og framkoma fyrir lengra komna Einsöngvaranám Nánari upplýsingar á fésbókarsíðunni okkar “Meiriskóli “ MEIRIskóli!! Lærðu á röddina lærðu á sjálfan þig Kennarar Margrét Eir, Heiða Ólafsdóttir, Gísli Magnason, Pétur Örn og Sigríður Eyrún. Hafnarfjarðarbær hefur aug­ lýst stöðu sviðsstjóra stjórnsýslu en þeirri stöðu gegnir Gunnar Rafn Sigurbjörnsson en hann verður 70 ára síðar á þessu ári. Stofnað var til þessa embættis fyrir tæpum tveimur árum síðan þegar nýtt skipurit var samþykkt en skv. því eru fimm svið, stjórnsýsla, umhverfi og fram­ kvæmdir, skipulags­ og bygg­ ingarmál, fræðsluþjónusta og fjölskylduþjónusta. Reyndar heita þetta ekki svið en skv. samþykkt um stjórn Hafnar­ fjarðarbæjar kallast yfir menn­ irnir þó sviðsstjórar. Stjórn­ sýslu sviðið gengur þvert á öll önnur hinna sértæku sviða. Öll sviðin heyra undir hvert sitt ráð og heyrir stjórnsýslusviðið und­ ir bæjarráð. Næst valdamesta staðan Skv. atvinnuauglýsingunni er hlutverk stjórnsýslusviðs að þjónusta bæjarstjóra, bæjarfull­ trúa, bæjarráð og önnur ráð stjórn sýslunnar. Auk þess að veita innri þjónustu á sviði mann auðsmála, fjármála, bók­ halds, skjalastjórnunar, inn­ kaupa, upplýsingatækni, lög­ fræði mála og árangurs – og gæða mála ber stjórnsýslusvið ábyrgð á verkefnum á sviði menningarmála, ferðamála, at vinnumála, kynningarmála og þjón ustuvers. Stjórnsýslusvið gegnir þannig lykilhlutverki í þjón ustu og upplýsingagjöf til bæjarbúa, fyrirtækja, bæjar­ fulltrúa og starfsmanna. Hjá Hafnarfjarðarbæ í 27 ár Gunnar Rafn Sigurbjörnsson var fyrst ráðinn til Hafnar­ fjarðar bæjar í stöðu bæjarritara árið 1986 eftir að Alþýðuflokkur og Alþýðubandalag náði völdum. Þrátt fyrir mjög póli­ tískan bakgrunn hefur hann starf að með vinstri og hægri stjórn um í Hafnarfirði lengst af sem bæjar ritari en síðar starfs­ mannastjóri og sviðsstjóri fjöl­ skyldusviðs en nú síðast sem sviðsstjóri stjórnsýslu og sem staðgengill bæjarstjóra. Gunnar Rafn hættir eftir 27 ára starf Nýr sviðsstjóri stjórnsýslu ráðinn Gunnar Rafn Sigurbjörnsson Glæsilegt hlaðborð í hádeginu alla virka daga milli kl. 11.30 og 13.30. Sendum í minni og stærri fyrirtæki. Leitið tilboða. Leigjum einnig út sali ásamt veitingum fyrir est tilefni allt frá 30 manns upp í 200 manna veislur. Tilvalið fyrir árshátíðir, brúðkaup, fermingar, erdrykkjur og . Matbær/Bakhúsið • Reykjavíkurvegi 72 • sími 565 5090 • steini@matbaer.is

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.