Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 10.01.2013, Side 10

Fjarðarpósturinn - 10.01.2013, Side 10
10 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 10. janúar 2013 Stjórn og nefndir FEBH 2012-2013 Formaður Jón Kr. Óskarsson . . . . . . . . . . 555 1080 / 895 6158 Varaform.: Kristján Björnsson . . . . . . . . . 565 2785 / 861 2785 Gjaldkeri: Geir Hauksson . . . . . . . . . . . 555 2563 / 897 3163 Ritari: Loftur Magnússon . . . . . . . . . 555 2915 / 864 2951 Meðstjórnendur: Skarphéðinn Lýðsson . . . . . . . 588 1339 / 690 1339 Guðlaug Hanna Friðjónsdóttir. . 555 0895 / 659 0895 Sigríður Óskarsdóttir . . . . . . . 555 1712 / 692 1712 Varastjórn: Ásrún Á. Olsen . . . . . . . . . . 565 3135 / 895 3135 Elín Karlsdóttir . . . . . . . . . . . 565 5180 / 820 7233 Endurskoðendur: Ólafur Pálsson . . . . . . . . . . . 565 3724 / 692 3724 Óttar Geirsson . . . . . . . . . . . 555 4371 / 864 4371 Vara endursk.: Valur Ásmundsson . . . . . . . . . . . . . . 555 1363 Ferðanefnd: Kristín Sigurbjörnsdóttir . . . . . 555 2045 / 661 3671 Dansleikjanefnd.: Margrét Guðmundsdóttir . . . . 555 0206 / 845 1861 Spilanefnd: Ásgeir Sölvason. . . . . . . . . . . 555 1955 / 824 1932 Bingó Kristján Þorláksson . . . . . . . . 555 1230 / 848 2202 Félagsvist Hulda Sigurðardóttir . . . . . . . 555 1622 / 891 9338 Göngunefnd: Magnús S. Ríkharðsson . . . . . . 555 2113 /867 7185 Gaflarakórinn: Óskar Jónsson. . . . . . . . . . . . 555 2504 / 846 7125 Kórstjórn: Kristjana Þ. Ásgeirsdóttir . . . . . . . . . . . 699 8191 Íþróttastarf: Baldur Jóhannsson. . . . . . . . . 555 2087 / 895 6952 Púttnefnd: Ármann Guðjónsson, form. . . . 555 2510 / 865 4361 Skemmti- og Egill Friðleifsson . . . . . . . . . . 555 2236 / 862 8636 menningarmn.: Guðlaug Elísa Kristinsdóttir . . . 555 2751 / 696 2751 Þorrablótsn. Sverrir V. Guðmundsson . . . . . 555 1960/ 865 3784 Laganefnd: Sigríður Jósepsdóttir . . . . . . . . 555 3630 / 898 2077 Uppstillingarn Sigurður Hallgrímsson, form. . . 565 1366 / 895 1366 Kristinn Guðnason . . . . . . . . . . . . . . 555 1932 Erna Fríða Berg . . . . . . . . . . . 555 0858 /664 6581 Kjaranefnd: Fm. Sigurður Hallgrímsson . . . . . . 565 1366 / 895 1366 Jóhann Benediktsson sigurvegari í tvímennings stigakeppni 2012. Ásgeir Sölvason formaður spilanefndar afhenti verðlaunin. Kveðja frá Öldungaráði Hafnarfjarðar Stjórn Öldungaráðs og stjórn FEBH hélt samráðsfund 17. okt. til að stilla saman strengi fyrir fund Öldungaráðs með fjölskylduráði Hafnarfjarðar og Bæjarráði þar sem farið er yfir málefni eldri borg- ara og vegna undirbúnings fjárhagsáætlunar fyrir 2013. Fundur með fjölskylduráði var 31. okt og með Bæjarráðir 22. nóv. báðir fundirnir voru gagnlegir og málefnalegir og þar var greint frá því að ekki væri verið að gera aðrar gjaldskrárbreytingar en sem næmu verðlags- breytingum og þar lýstum við stuðningi við kröfu FEBH og var okkur tjáð að fyrir lægi samþykkt á beiðni um aukið starfshlutfall í Hraun- seli, umræða á báðum fundunum voru miklar og góðar og vilji til að standa vel að málum. Samstarfsverkefnið „Brúkum bekki“ gengur samkvæmt áætlun og búið er að koma hluta af beiðnum til fyritækja og félagasamtaka og eru þegar komin svör frá nokkrum aðilum auk Hafnarfjarðarbæj- ar, eins og Arionbanka, aðili sem gefur bekk til minningar en vill ekki að gefanda sé getið og Vlf. Hlíf og vitað er um jákvæða afstöðu frá nokkrum aðilum til viðbótar, einnig á eftir að senda út fleiri beiðnir til fyritækja og félagasamtaka. Þannig að verkefnið er að fá góðan hljómgrunn. Málmsteypan Hella framleiðir bekkina og þeir sem keyptir eru í gegnum verkefnið, er verðið kr. 109 þús og svo styrkir Hella með að leggja til ellefta hvern bekk. Þeir sem vilja vera með eða vantar frekari upplýsingar hafið samband við undirritaðan og einnig er meiningin að verkefnið „ Brúkum bekki“ verði að facebook Stjórn Öldungaráðs sendir Hafnfirðingum bestu óskir um gæfu og gengi á nýbyrjuðu ári F.h. stjórnar Öldungaráðs Hafnarfjarðar Gylfi Ingvarsson formaður gylfiing@simnet.is Tréútskurður Fyrirhugað er að halda áfram með tréútskurðarnámskeið nú á vormisseri. Væntanlega verður fyrsti tíminn 31. janúar í trésmíðaverkstæði gamla Lækjarskóla. Námskeiðin verða einu sinni í viku, á fimmtudögum, í 8 skipti. Námskeiðsgjald verður kr. 17.600 á mann fyrir 8 skipti en mögulegt verður að skrifa sig á færri tíma ef húsrúm leifir. Leiðbeinandi verður sem fyrr Jón Adolf Steinólfsson. Þakkarkveðjar Ingibjörgu Jónatansdótt- ur er þakkað fyrir gott og gjöfult samstarf á liðnum árum en hún hætti nú um áramótin.

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.