Prentarinn - 01.01.1981, Page 2
Stjóm Félags bókagerðarmanna
Þessi
voru
kosin
ÓLAFUR EMILSSON
setjari — gjaldkeri
Fæddur 31. ágúst 1941. Vinnur á
skrifstofu FBM. ( stjórn H(P, fyrst
sem meðstjórnandi 1968—1972,
gjaldkeri 1974—1975 og formað-
ur HIP frá 1975. Hefur átt sæti í
ýmsum nefndum innan HÍP, svo
sem fasteignanefnd og ritnefnd
Prentarans. Fulltrúi HÍP á ASf-
þingi 1976 og 1980, í laganefnd
ASi 1976—1980. I sameiningar-
nefnd bókagerðarfélaganna 1968
og aftur 1977 og síðan.
MAGNÚS EINAR SIGURÐSSON
setjari — formaður
Fæddur 24. apríl 1949. Vinnur á
skrifstofu FBM. Ritari HÍP
1973—1976. Varaformaður HlP
1980. Hefur átt sæti í nefndum
innan HI'P þar á meðal ritnefnd
Prentarans. Átti sæti í sameining-
arnefnd 1974—1976. Sat ASÍ
þing fyrir HÍP 1980.
GUÐRÚN GUÐNADÓTTIR
bókbindari — meðstj.
Fædd 30. janúar 1930. Vinnur í
Arnarfelli hf. Var formaöur
kvennadeildar Bókbindarafélags
(slands í nokkur ár. Á sæti í
trúnaðarráði og úthlutunarnefnd
atvinnuleysisbóta. Er starfandi
trúnaðarmaður og virkur þátttak-
andi innan félagsins.
ÁRSÆLL ELLERTSSON
offsetprentari — varaform.
Fæddur 16. júlí 1947. Vinnur hjá
Morgunblaðinu. I orlofsheimilis-
nefnd GSF 1974—1975, ritari
GSF 1975—1977 og formaður
félagsins 1977—1981. I samein-
ingarnefnd bókagerðarfélaganna
1975—1980, í samninganefnd
GSF 1980, í fræðslunefnd fyrir
offsetprentun frá 1979 og í próf-
nefnd fyrir offsetprentun frá 1978.
ÞÓRIR GUÐJÓNSSON
setjari — meðstj.
Fæddur 8. desember 1950. Vinn-
ur í Ríkisprentsmiðjunni Guten-
berg. I fulltrúaráði HlP 1977—
1978 og ritari þess það starfsár.
Varaformaður HÍP 1978—1980
og gegndi störfum formanns um
nokkurra mánaða skeið á önd-
verðu ári 1980. Varamaður í
stjórn Lífeyrissjóðs prentara frá
1978. Af hálfu BFI og HÍP í aðal-
samninganefnd ASl 1980 og
starfar með stjórn HI'P í samning-
unum.
SVANURJÓHANNESSON
bókbindari — ritari
Fæddur 23. sept. 1929. Vinnur í
Bókfelli hf. og á skrifstofu FBM. I
stjórn BFÍ1961 — 1965 sem ritari,
varaformaður 1965—1968 og
formaður frá 1971—1977.1 stjórn
Lífeyrissjóðs bókbindara 1966—
1968 og frá 1971. f ritnefnd
„Bókbindarans" mörg ár og í út-
gáfunefnd „Bókagerðarmanna".
Hefur sinnt fjölmörgum öðrum
nefndarstörfum, en starfar nú í
úthlutunarnefnd atvinnuleysis-
bóta og í fræðslunefnd.
GÍSLI ELlASSON
offsetprentari — meðstj.
Fæddur 17. mars 1947. Vinnur
hjá Morgunblaðinu. Ritari GSF frá
1979.
2
PRENTARINN 1.-1.81