Prentarinn - 01.01.1981, Side 11

Prentarinn - 01.01.1981, Side 11
og tæki hann þar með yfir hlutverk félagsbréfanna. 9. Bréf frá Iðnfræðsluráði þar sem það samþykkir að senda félaginu afrit af námssamningum í bóka- gerðargreinum áður en þeir eru samþykktir. 10. Samþykkt að senda tvo fulltrúa á prentráðstefnuna í Ungverjalandi í mai. 11. Ákveðið að boða Iðnréttindanefnd til síns fyrsta fundar og að stjórnin sitji jafnframt þann fund. 12. Samþykkt að aðalfundur fjalli um þær hugmyndir sent upp hafa komið um hálf félagsgjöld. Þangað til annað verður ákveðið ber öllum að borga full félagsgjöld. 13. Samþykkt að ráða ræstingarkonu að Hverfisgötu 21, en Anna Ársælsdóttir sagði því starfi lausu frá og með síðustu áramótum. 13. janúar 1981 1. Samþykktur styrkur úr Sjúkrasjóði til Þórðar Sigurðssonar. Guten- berg. í umræðunt um umsóknir úr Sjúkrasjóðnum var ákveðið að hanna sérstakt umsóknareyðublað til hagræðis fyrir umsækjendur og skrifstofuna. 2. Trúnaðarmannaráðskosningarnar. I bréfi frá kjörnefnd sem kanna átti lögmæti uppástungna kernur fram að allar uppástungur um menn í Trúnaðarmannaráð eru lögmætar að hennar mati. Samþykkt að kosningunni verði lokið 6. febrúar 1981 kl. 17.00 og að hlutkesti ráði niðurröðun ntanna á kjörseðli. 3. Aðild félagsins að ASÍ. Samþykkt að allsherjaratkvæðagreiðsla um það hvort FBM eigi að sækja um aðild að Alþýðusambandi Islands verði lokið 6. mars n.k. kl. 17.00. Samþykkt var að halda félagsfund urn málið, sunnudaginn 8. febrúar kl. 14.00. Þá var ákveðið að Mágnús Einar Sigurðsson skili greinargerð fyrir þá sem vilja aðild að ASI og Ársæll Ellertsson fyrir þá sem eru andvígir aðild. 4. Bréf frá ASÍ þar sem greint er frá samningsgerð Dagsbrúnar við Vita- og hafnarmálaskrifstofuna o. fl. 5. Bréf frá Menningar- og fræðslu- sambandi alþýðu, hjálögð var skýrsla MFA stjórnarinnar fyrir liðið starfsár. Þá fylgdu bréfinu kynningarbæklingar um trúnaðar- mannanámskeið og Félagsmála- skóla alþýðu. Bridge námskeið Síðla á síðasta ári efndi HfP til bridge- námskeiðs fyrir félagsmenn allra bóka- gerðarfélaganna, leiðbeinandi var Ólaf- ur Lárusson og voru þátttakendur alls tólf. Þeirsent þátt tóku í námskeiðinu voru mjög ánægðir með framgang þess, en kennslustundir voru alls tíu. Fljótlega bar á því að áhugi fyrir svona námskeiðum var meiri en þátt- taka þessa námskeiðs gefur til kynna og er því ákveðið að efna til annars nánt- skeiðs sem hefst nú þann 26. janúar. Ekki verður svo greint frá þessu nám- skeiðshaldi, að ekki sé getið nafns Stellu Gunnarsdóttur, en hún hefur haft veg og 6. Bréf nr. 712 frá IGF — stjórnar- fundargerð. 7. Bréf frá NGU — stjórnarfundar- gerð. 8. Bréf frá Grafiska Fackförbundet þar sem boðið á stofnfundinn er þakkað. — Sv. J. vanda af öllum undirbúningi námskeið- anna. Fyrst farið er að minnast á námskeið skal ekki látið hjá líða að geta þess að stjóm félagsins er opin fyrir öllum hug- myndum þar að lútandi og eru félags- menn hvattir til að koma slíkum hug- myndum á framfæri. I þessu sambandi má benda á ótal efni sem hugsanlega er áhugi fyrir hjá einhverjum félagsmanna að efna til námskeiða í, auk nám- skeiða á borð við bridge-námskeiðið, að töluverðra vinsælda hefur notið hjá öðrum félögum bæði hér heima og erlendis að efna til umræðuhópa (nám- skeiðs) um ýmis þjóðfélagsleg efni. PRENTARINN 1.-1 '81 11

x

Prentarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.