Alþýðublaðið - 10.03.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.03.1924, Blaðsíða 2
ALPYÐUBLAÐISS Alþýðiflokksfundurisii á fðstadaginn var. Fundurinn var settur stundvís- iega kl. 8, svo ssíii tii stóð. Var þá kominn húsfyilir tólks, og tekur þó Báran yfir 500 manns, ef vel er á sett. Fundinn setti formaður full- trúaráðs verkiýðsféiaganna, Héð- inn Valdimarsson, og stýrði honum. Fór hann í fundarbyrjun nokkrum orðum um fjármál og atvinnumál yfirleitt og sérstak- Iega að því, er til alþýðu taka. Á fundinn hafði verið boðið ríkisstjórn og þingmönnum, en úr hópum þeirra landráðenda slntu boðinu auk Jóns Baidvins- sonar aiþingismanns Klemens Jónsson atvinnumálaráðherra og og þrír þingmenn aðrir: Ásgeir Ásgeirsson, Halldór Stefánsson og Pétur Þórðarson. Slgurjón Á. Ólafsson hóf um- ræður um aðalumræðuefni fund- arins, atvinnumálin. Rakti hann umræðuefnið allftarlega og sýndi fram á nauðsyn þess að koma betra skipalagi á atvinnumálin, svo að vinnuafl verkalýðsíns tspaðist ekki ónotað, heldur yrði tll þes3 að auka framleiðsluna, svo að allir gætu hatt nægjan- legt Iffsuppeldl. Þá tóku til máls hver af öðrum Klemenz Jónsson ráðherra, Björn Blöndal Jónsson, Jón Baidvinsson alþingismaður, Haraldur Guðmundsson bæjar- fulltrúi af Is&Srði, Davíð Kristj- ánsson bæjarfulltrúi f Hafnarfirði, Jens Jónsson trésmiður, Pétur IÞórðarson aiþingismaður, Héð- inn Vaídimarsson, Ingólfur Jóns- son stud. jur. og Sigurjón Á. Ólafsson. Verðnr á morgun skýrt frá hinu helzta úr umræðnnum eftir frásögn fréttaritara Alþýðu- blaðsins á fuodinnm. Þegar umræður höfðu staðið nær háifan fjórða klukkutfma, voru bornar upp tillögur, er komið höfðu fram við umræð- urnar. Hafa tillögurnar um at- vinnumálin þegar verið birtar hér f blaðinu á laugardaginn var, en hinar fara hér á eítir: Ejördæmasklftingogkosnlngar >Fundnrinn skorar á alþingi að samþykkja ný kosningaíög i og kjördæmaskittingu, er gefi stjórnm álaflokkunn m j afnréttl með hIutfallskosningum.< — Samþ: í einu hijóðl. Isafjarðarkosningin. »Fundurinn mótmæiir ákvörð- un melri hluta alþingis um ísa- fjarðarkosninguna sem algeriega ólögmætri flokkssamþykt, gagn- stæðri réttarmeðvitund þjóðar- innar.t — Samþ. í einu hljóði. Fjármál. >Fundurinn skorar á Alþingi að samþykkja óbreytt bæjarlaga- frumvörp Reykjavlkur, þau, sem fyrir þinginu Iiggja.< — Samþ. í einu hijóði. Fjármál. >Fundurinn mótmæíir tlllögum þeim um stórkostiegar tollhækk- anir, sem tram koma nú á al- þingi, sem skaðvæniegum fyrir alla alþýðn manna til iands og sjávar. í þess stað skorar fundurinn á alþingi að samþykkja iög um háan skatt í eitt ár á stóreignum, og sé tekjunum varið tii afborg- ana á ríkisskufdunum.< — Samþ. í einu hijóði. Fundinum lauk kl. og hafði hann farið mjög vel fram, en fundarmenn fylgt umræðum af mikllli athygli og áhuga. Opið hréf til Halldórs á TorfustÖðam. Háttvirtur oddviti Yopnafjarðar- hrepps. Halldór Slefánsson alþing- ism. á Torfustöðum, opnar munn sinn í Morgunbl. á öskudaginn og vegur að mór með tannageiri sín- um, og er svo að Bjá og heyra, sem hann sé hvergi smeykur, enda veit hann, að tiginborin sveit stend- ur að baki honum, bændur Vopna- fjarðar, og þá að sjalfsögðu næst- ur bonum að baki Árni Jónsson sem Björu aö baki Kára. AfflreiBsla blaðsins er í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti. Sfmi 988. Auglýsingum sé skilað fyrir kl. 8 að kveldinu fyrir útkomudag þang- að eða í prentsmiðjuna Bergstaða- stræti 19 eða 1 síðasta lagi kl. 10 útkomudaginn. Áskriftargjald 1 króna á mánuði. Auglýsingaverð 1,50 cm. eindálka. Útsölumenn eru beðnir að gera skil afgreiðslunni að minsta kosti ársfjórðungslega. Vsrfcamaðurlnn, blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atvinnumál. Kemur út einu zinni í viku. Kostar að oins kr. 5,00 um árið. Gerist áskrif- endur á algreiðslu Alþýðublaðsins. Ný bók. Maður frá Suður- ffWRW7WTíTinTTTTTHTíTfT7TT?lW?níT»S P&HtSHÍl* afgreiddar í síma 1269. Að ég hafi farið með dylgjur um hr. Árna Jónsson í Alþýðu- blaðinu mótujæli ég; þar sem efni greinarinnar sveigist mest að bon- umy er skýrt tekið fram, að trún- aður verði ekki lagður á málið órannsakað. Hvoit hreinar eignir dánarbús sonar míns Sig. Ólafssonar eru upp á kiónu það, sem ákveðið er í grein minni, skiftir minstu máli. En ég er viss um, að hr oddvit- inn veit ekki nákvæmlega um eigur dánaibúsins. Fremri Nýp, eignarjörð dánarbúsins, er óseld, en hún hefir í sór fólgin gæði þau, sem geta margfaldað hana í verði, s. s. fossaafl, æðarvarp, lax- veiði, silung> og hrognkelsaveiði. Hitt er annað mál, þótt Vopnfirð- ingar séu svo himinkynjaðir í lífi sínu, að þeir luti ekki að þessum jarðnesku smámunum, sem þeir viiðast álíta. Að dánargjöfln snerti Vopna- fjarðaihrepp að litlu leyti eruhel- ber ósannindi. Samkvæmtaiflöiðslu- ! skránni eru hreppnum gefnar allar 1 eigur Sig. sái. að uudunskildu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.