Prentarinn - 01.04.1995, Side 5

Prentarinn - 01.04.1995, Side 5
Bridgemót FBM 1. apríl 1995. Sigurvegarar í mót- inu f. v. Sigurður og Guðmundur 3. sæti, Björn og Albert 1. sæti og Halldór og Rúnar2. sæti. (^'UfORN^ Um aðalfund félagsins segir m.a. svo í lögum þess: 9.1 Aðalfund skal halda í apríl eða maí ár hvert, og skal stjórn félagsins boða til hans með minnst viku fyrirvara í tveimur fjölmiðlum hið fæsta og á vinnustöðum félagsmanna. Greina skal skýrlega í fundarboði dagskrá fundarins og skal einkum geta lagabreytinga ef fyrirhug- aðar eru. 9.2. Aðalfundur fer með æðsta vald í málefn- um félagsins, nema gerð sé lögleg undantekn- ing þar á. 9.3 Dagskrá aðalfundar skal vera: 1. Starfs- skýrsla stjórnar og nefnda fyrir liðið starfsár flutt. 2. Lagt fram yfirlit yfir reikninga félagsins og sjóði þess til samþykktar. 3. Lagabreytingar ef fyrir liggja. 4. Stjórnarskipti. 5. Kosning tveggja endurskoðenda og tveggja til vara. 6. Kosning sex manna í iðnréttindanefnd. 7. Kosning ritstjóra. 8. Kosning í stjóm Lífeyris- sjóðs bókagerðarmanna. 9. Nefndakosningar. 10. Onnur mál. 9.4. Aðalfundur er löglegur sé löglega til hans boðað og hann sitji eigi færri en 35 félags- menn, þar af meirihluti stjórnar. Verði aðal- fundur ekki löglegur vegna fámennis, skal boða til nýs aðalfundar á sama hátt með 3 daga fyrirvara og er sá fundur lögmætur hversu fáir sem sækja hann. Ut frá þessum lagagreinum hlýtur öllum fé- lagsmönnum að vera ljóst að á aðalfundinum, öðmm fundum fremur, er hægt að taka stefnu- markandi ákvarðanir fyrir félagið. Það er því mikilvægt að sem flestir mæti. Þeir félagsmenn sem ekki mæta fela raunvemlega hinum sem mæta ákvörðunarvaldið. Stjórn og trúnaðarmannaráð Eins og lög félagsins mæla fyrir um sér stjórnin um rekstur félagsins milli aðalfunda. Eftir síð- asta aðalfund skipti stjórn þannig með sér verkum að varaformaður var Georg Páll Skúla- son, ritari Svanur Jóhannesson, gjaldkeri Fríða B. Aðalsteinsdóttir og meðstjórnendur þau Margrét Friðriksdóttir, Pétur Ágústsson og Tryggvi Þór Agnarsson. Sæmundur Ámason var kosinn formaður í sérkosningu.Varastjórn skipa þau María H. Kristinsdóttir, Guðjón B. Sverrisson, Sigrún Leifsdóttir og Þorvaldur Eyj- ólfsson. REKSTRARREIKNINGUR ÁRSINS1994 Skýr. 1994 1993 Rekstrartekjur: Félagsgjöld 15.714.063 15.546.460 Inntökugjöld 9.900 27.000 Tekjur vegna orlofsheimila 5.223.873 5.107.055 Tekjur vegna fasteignar og jaröar 1.270.598 1.065.555 22.218.434 21.746.070 Rekstrargjöld : Kostnaður Félagssjóðs 4 12.203.071 13.807.958 Kostnaður Styrktar-og tryggingasjóðs 2.152.292 1.792.342 Réttindagreiðslur 435.742 246.190 Rekstur orlofsheimila 7.451.121 5.551.628 Rekstur fasteignar 1.368.009 2.364.157 Afskriftir 2 687.098 Rekstrargjiild 24.297.333 23.762.275 Rekstrartap (2.078.899) (2.016.205) Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld) : Vaxtatekjur og verðbætur 3 2.172.294 2.956.639 Vaxtagjöld og veröbætur 3 (57.254) (90.312) Reiknuð gjöld vegna verðlagsbreytinga 2 (370.072) (914.936) 232.248 145.999 1.977.216 2.097.390 Tekjuafgangur (halli) 5 (101.683) 81.185 Ráðstöfun tekjuafgangs : Til höfuðstóls Styrktar- og tryggingasjóðs 5 1.354.037 3.169.632 5 (1.755.826) 21.821 Til höfuðstóls Félagssjóðs 5 300.106 (3.110.268) (101.683) 81.185 PRENTARINN 2/95 5

x

Prentarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.