Barátta gegn herstöðvum - 01.03.1974, Page 5

Barátta gegn herstöðvum - 01.03.1974, Page 5
BARÁTTA GEGN HERSTÖÐVUM 5 iiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii vinnulífinu og það er mín sannfæring að herinn fer fyrr eða seinna. Næst hittum við Gisla Sigur- gcstsson vcrkstjóra. — Ég get sagt það strax að mínar skoðanir falla saman við það sem sumir vilja kalla það öfgafyllsta, ég vil herinn burt og að ísland segi sig úr NATO. Hvaða rök finnst þér þyngst á metunum í þessu sambandi? — Fyrir mér er þetta að miklu leyti þjóðemislegt atriði, ég tel það mjög alvarlegt mál, að uppvaxandi fólki lærist það að hér geti ekki þrifist alger- lega sjálfstætt ríki, heldur verð- um við að vera háðir forsjá erlendra aðila. Annars get ég ekki skilið við þetta mál án þess að segja það, að ég tel frammistöðu ríkis- stjórnarinnar i sjónvarpsmálinu vera fyrir neðan allar hellur. Það er mér alveg óskiljanlegt að ríkisstjóm, sem hefur brott- för hersins á stefnuskrá sinni skuli ekki vera búin að loka þessu sjónvarpi fyrir löngu síð- an. Ég vil svo bara ítreka, að í þessu máli finnst mér engin málamiðlun fullnægjandi, það skiptir mig engu hvort fleiri eða færri hermenn em á vellinum, ég vil þá alla á brott skilyrðis- laust. — Það hefur nií ýmislcgl vcríð rætt og ritað um þcssi mál, mcnn tala um þá smán, scm af hcrsctunni stafar og þá skcrðingu á fullvcldi Iandsins, sem fylgir hcnni og þctta cr ckki ncma satt og rctt, sagði Áslaug Sigurðardóttir forstöðu- kona hamahcimilisins Valhall- ar. En ég vildi gjarna nefna atriði, sem daglega snúa að mér og mínu starfi. Mér er það efst íhuga, þegar ég hugsa um her- nám, hemað og lögskipuð manndráp, þau áhrif sem slíkt hefur á uppvaxandi ungmenni. Hemaður og mannlegt eðli em ósamræmanleg, sama hver á heldur. Hemaður getur aldrei haft bætandi áhrif, síst á unga og ómótaða bamssál. Þegar ég lít til baka og ber leiki barna í Reykjavík fyrir 25 ámm saman við það sem tíðkast nú, þegar ég á ný hef farið að starfa með börnum á dagheim- ilaaldri, þá sé ég greinilega, hve miklu meiri svip þeir bera af hernaði nú en þá. Allskonar stríðsleikir em 1 tísku meðaJ bama og hemaðarandinn er far- inn að hafa ótrúleg og skað- leg áhrif á yngstu borgara I þessu landi. Jafnvel þótt þetta allt saman leikur, að skjóta drepa og særa, þá hlýtur þetta að hafa alvarleg áhrif á bams- eðlið. Áhrif sjónvarps og kvik- mynda hafa hér sjálfsagt sín áhrif, en einnig nærvera þess hers, sem dvelst í Jandinu. Þegar ég bjó enn í sveit fékk ég böm úr Reykjavík til sum- ardvalar og þá komu þau venju- lega með alvæpni. En eftir skamman tíma lögðu börnin nið ur allan vopnaburð og gátu far ið að tileinka sér náttúrlega leiki og stæla vopnaburð og gátu farið að tileinka sér nátt- leiki og stæla störf full- orðna fólksins. Jafnvel gamal- dags leikföng eins og leggur og skel urðu fljótlega þau allra dýrmætustu. Ég hef þannig af eigin reynslu séð þessa snöggu breytingu, þegar „lítill hermað- ur“ breytist á nokkmm dögum í „lítinn bónda“, með sínar ær og kýr. Það era áhrifin frá um- hverfinu. Sú kynslóð, sem nú þegar er orðin 30 ára hefur ekki þekkt annað en her í landi, og eftir því sem tímar líða verður við- horf til hersetunnar það að hún sé sjálfsagður hlutur. Þar með er sú hætta á ferðum að við ungir sem gamlir umgöngumst vopnaburð og stríðsrekstur sem sjálfsagðan hlut og fömm að telja okkur ábyrga aðila í villi- mennsku og hinu lögvemdaða manndrápi. Hér er mikil hætta á ferðum. Bcnedikt Þór Valsson prent- ari sagöist helst vilja ræða starfscmi Samtaka hcrstöðva- andstæðinga og gagnrýna liana. Þessi starfsemi sagði hann virð- ist aðallega hafa beinst að því að vera nokkurskonar hvati fyr- ir málefnasamning ríkisstjómar- innar. Samtökin hafa ekki verið skipulögð með langtímamark- mið í huga, þótt enginn trúi því að herinn fari á þessu kjör- tknabili, sem nú er að líða. EQut verk samtakanna hefur verið fram að þessu að þrýsta á rik- isstjórnina og þeim hefur verið stjómað af fulltrúum flokkanna í stað þess að skipuleggja starf- ið í skólum og á vinnustöðum og mynda þannig þær grunnein- ingar sem nauðsynlegar em t langtímabaráttu, og yrðu aðhald fyrir heildarstjóm samtakanna, sem kosin yrði af þessum ein- ingum en ekki flokkunum. Sam tökin hafa að vísu haldið göng- ur og fundi, en hver er afrakst- urinn? Það þarf að gera fólkið betur meðvitað í þessari baráttu, það verður að beina baráttunni til fólksins, en ekki broddanna. Það er svo annað mál að samtökin starfa ekki á réttum grundvelli. Það er mikið hamr- að á hinum þjóðemislegu rök- um, en ég tel að úrsögn úr NATO eigi að vera baráttu grundvöllur númer eitt, því að þótt svo líklega færi að við losnuðum við herinn en væmm áfram í NATO þá værum við ekki lausir við hramm glæpa- generálanna í Pentagon. Það væri þá engin trygging fyrir því að hingað yrði ekki sendur her, ef spenna ykist einhvers staðar i heiminum. Öm Bjamason prcntncmi liafði þctta að segja. — Við verðum að gera okk- ur það Ijóst að í öllum lönd- um þar sem erlendur her hefur náð að hlamma sér niður, hefur hann á einn eða annan hátt haft áhrif á innanríkismál við- komandi þjóða, sums staðar þó meir óbeint en beint eins og hér á íslandi. Hér hefur herinn haft áhrif með áróðursáhöldum eins og sjónvarpi og útvarpi. Þessi sami her gumar líka af hjálpar starfi, það ber ekki að vanþakka það sem gert hefur verið, en erum við íslendingar svo aumir að við getum ekki útvegað okk ur nauðsynlegan björgunar- búnað án aðstoðar erlends stór- veldis. Bandaríska sjónvarpið og útvarpið að viðbættu hjálpar leysishjalinu er ekkert annað en bein árás á menningu þjóðar- innar. Hitt er svo annað mál, að Morgunblaðið hefur hamr- að svo á Rússagrílunni samfara gæðasmjörsbrosi til handa hern- um að fjöldi alþýðufólks á Is- landi er komið á þá skoðun að við getum ekki án hersins ver- ið .Þannig er útbreiddasta blað á Islandi á góðri leið með að leiða þjóðina undir kjamaodda voldugasta en jafnfraxnt vessæl asta samtínings fólks á jörð- inni, þ. e. bandarískra ráða- manna og hákaria þeirra er þeim fylgja. niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Sigurður G. Tómasson yfir hvítri hœZinni sem þeir kalla vögguna var sól blindandi heit miskunarlaus vi5 skræpóttan mannfjöldann sem iðulaust slípaði glampandi klappirnar með sporum sínum Það var sunnudagur papadopolus sat að snœðingi með ástkærri eiginkonu sinni: Þau átu læri af fönix sem loks var fullsteiktur í eldinum þann sama dag voru grikkir sagðir hafa kosið af sér flúinn kóng sem neyddist til þess að gleyma lífverði sínum þegar hann fór Þessir skrautklæddu dátar voru álitlegra myndefni ferðamanna en grálegir menn af sama tæi sem stóðu með brugðna branda við knæpu sem þeir kölluðu kjörstað iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiniyi IMIIMIIIMIMMIIMMMMMIilMMMIIIMMMMIMIMMIMIIIIIIMMIIMMIIIIIIMIMMMMIMIMMMIIIMMIMMIMMIMMIMMMIIMIIIIMIMMIIr

x

Barátta gegn herstöðvum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barátta gegn herstöðvum
https://timarit.is/publication/971

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.