Aðventfréttir - 01.04.1996, Síða 9

Aðventfréttir - 01.04.1996, Síða 9
Ný ljóðabók Komin er út ný ljóðabók eftir Margréti Guðmunds- dóttur, sem þekkt er bæði innan safnaðar og utan undir skáldaheitinu Björk. Bókin heitir Bergmál, en það bókar- heili ákvað Margrét strax þegar hún var unglingur ef hún gæfi einhvern tíma út bók með ljóðum sínum. I bókinni, sem er 103 blaðsíður og er bundin í mjög fallegt band, eru 64 ljóð og stökur frá ýmsum tímum. Margrét Guðmundsdóttir er löngu kunn sem ljóðskáld. Ljóð eftir hana hafa birst í ljóðasöfnum og tímaritum og verið flutt á ótal samkomum safnaðarins fyrr og síðar. Þá eru margir sálmar eftir Margréti í nýju sálmabókinni „Sálmar og Lofsöng\’ar.“ Bókin er gefin út af Margréti og börnum hennar tii minningar um eiginmann Margrétar, Guðstein Þorbjörnsson, sem lést 14. febrúar 1995. Bókin kostar kr. 1,500 og fæst hjá Margréti (sími 555-3267), Reyni (símar 554-4911/421-1066) Lilju (sími 554-6665) og Helgu (sími 567-5761). Auk þess er hægt að nálgast bókina í bóksölu Frækornsins að Suðurhlíð 36, sími 588-7800. Bókin fæst einnig send í póstkröfu. Jóladagskrá safnaðanna Reykjavík 20. desember kl. 20:00 Jólasamkoma Suður- hlíðarskóla í kirkjunni 21. desember kl. 11:00 Barnaguðsþjónusta 24. desember kl. 18:00 Aftansöngur 28. desember kl. 11:00 Æskulýðsguðsþjónusta Hafnarfjörður 21. desember kl. 11:00 [ólasamkoma 24. desember kl. 23:30 Miðnæturmessa 30. desember kl. 16:00-18:00 Jólaskemmtun barna og unglinga l.janúar kl. 14:00 Nýárssamkoma 12. janúar kl. 19:00 Nýársfagnaður á Hótel Islandi Suðurnes 21. desentber kl. 10:15 Guðsþjónusta 24. desember kl. 17:00 Aftansöngur 28. desentber kl. 10:15 Guðsþjónusta Selfoss 21. desember kl. 10:00 Biblíurannsókn og Guðsþjónusta 24. desember kl. 16:30 Aftansöngur 28. desember kl. 10:00 Biblíurannsókn og Guðsþjónusta Vestmannaeyjar 21. desember kl. 10:00 Biblíurannsókn 25. desember kl. 14:00 Jólaguðsjjjónusta 28. desember kl. 10:00 Biblíurannsókn og Guðsþjónusta Bergmál Eg gladdi mig tíbum vib bergmál sem barn, það barst mér frá klettóttum hlíðum, það gkðja mun œtíð um œvinnar hjarn méð ómunum töfrandi blíðum. Minning þess tendrað feer bros mér um brá, ég batt við það tryggðir - í leynum. Og tónar þess benda mér undraland á, því ást ber ég til þess - í meinum. Eg oftast verð mát ef við tímann á tajl, en taþ mitt ég reyni að dylja. Eg stelst til að skrifa, því ómanna afl hefir unnið minn huga og vilja. En það, sem ég skrifa er fánýtt ogfátt, það felst ekki gull í þessum línum og ber ekki með sér neinn byltandi mátt, aðeins bergmál af hugsunum mínum. Learn English in England Spend the summer ín Engl&nd learning English at the Newbold College Summer School of English 26 June - 22 July 1997 Longer courses are available __________during Autumn, Winter and Spring Terms__________ Registrar • Attn: SEW97 Newbold College ■ Bracknell, Berkshire • RG42 4AN • England Tel. +44 1344 54607 ■ Fax +44 1344 861692 ■ E-mail: admissions@newbold.co.uk AðventFréttir 9

x

Aðventfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aðventfréttir
https://timarit.is/publication/973

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.