Aðventfréttir - 01.04.1996, Page 12

Aðventfréttir - 01.04.1996, Page 12
Aðvent FRÉTTIR UTSKRIFT Þann 9. júní s.l. útskrifuðust Kolbrún Sif Jónsdóttir og eiginmaður hennar Ricardo Muchiutti frá Loma Linda háskólanum í Bandaríkjunum með MA í sjúkraþjálfun. Þau eru búsett um þessar mundir í New York í Bandaríkjunum. 26. október s.l. útskrifaðist SignýHarpa Hjartardóttir með BA í sagnfræði frá Háskóla Islands. Aðventfréttir óska þessum einstakl- ingum innilega til hamingju og Guds blessunar í framtidinni. Skírnarhátíðir í Reykjavík Abventfréttir óslta þcssum konum og fjölskyldum þeirra hjartanlega til hamingju meb ákvörbun sína og Gubs blessunar á komandi árum. Linda María Jónsdóttir og Sigurbjarni Þór- mundsson. Sigrún Tinna var 3,830 gr. og 53 cm. Þau búa í Garðabæ. Hvíldardaginn 22. júní var önnur hátíðleg athöfn í Aðventkirkjunni í Reykjavík. Kristín Keiilsdóttir og Ragnheiður Katla Olafsdóttir dóttir hennar sameinuðust söfnuðinum nteð sáttmála við Frelsara sinn með skírn. Steinþór Þórðarson skírði. Þær munu tilheyra Hafnarfjarðarsöfnuði. Ketill Árni Ingólfsson fæddist 19. apríl s.l. Foreldrar hans heita Ragnheiður Iíatla Olafsdóttir og Ingólfur Arnason. Þau búa í Kópavogi. Kristín Dóra Magnúsdóttir fæddist 4. maí s.l. Hún er dóttir Amel Dunkley og Magnúsar Sigurjónssonar sem eru búsett í Bolungarvík. Abventfréttir óskar þessum foreldrum og fjölskyldum þeirra innilega til ham- ingju og bibur þeim blessunar Gubs í framtíbinni. I lvíldardaginn 15. júní var hátíðleg athöfn í Aðventkirkjunni í Reykjavík. Sólrún Osk Gestsdóttir óskaði eftir að gera sáttmála við Frelsara sinn með skírn. Björgvin Snorrason skírði. Sólrún, sem býr á Reykhólum og kynntist söfnuðinum í gegn um Maríu Björk Reynisdóttur og Olaf Vestmann, mun tilheyra söfnuði dreifðra. Sigrún Tinna Sigurbjarnadóttir fæddist 8. ágúst s.l. Foreldrar hennar eru Styrmir Hrafn Daníelsson fæddist 29. apríl s.l. Hann var 3,800 gr. og 54 cm. Foreldrar hans heita Daníel Fannar Guðbjartsson og Ute Kandulski. Þau búa í Reykjavík.

x

Aðventfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aðventfréttir
https://timarit.is/publication/973

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.