Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 12.09.2013, Blaðsíða 10

Fjarðarpósturinn - 12.09.2013, Blaðsíða 10
10 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 12. september 2013 húsnæði í boði Mjög gott herbergi, fullbúið húsgögnum, til leigu í gamla Vesturbænum í Hf. Aðgangur að edlhúsi, þvottaaðstöðu og interneti. Uppl. í s. 899 3311. 30 m² stúdíóíbúð í kjallara til leigu. Mjög rólegt umhverfi. Reglusemi og reyklaust. Verð kr. 65.000 með hita og rafmagni. Upplýsingar sendist á 220sudur@gmail.com þjónusta Tölvuviðgerðir alla daga, kem á staðinn, hægstætt verð. Sími 664 1622 - 587 7291. Tölvuaðstoð og viðgerðir Viðgerðir og kennsla í tölvunotkun. Apple* & Windows. Kem í heimahús. Sími 849 6827 - hjalp@gudnason.is Fallegar neglur - gott verð. Gel neglur með frens og án. Gel á þínar eigin neglur. Gyða, s. 899 0760. gefins Vinstri fótar skór nr. 37, yfir gifs, fæst gefins. Uppl. í s. 565 4546. tapað - fundið Þessi litla taska fannst á Lækjar- götunni á mánudaginn. Eigandi getur vitjað hennar í s. 693 9953. smáauglýsingar aug l y s i n gar@f jardarpos t u r i n n . i s s ím i 5 6 5 3 0 6 6 A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a . V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r. m . v . m a x 1 5 0 s l ö g . M y n d b i r t i n g 7 5 0 k r. Tapað - f u n d i ð o g fæs t g e f i n s : FR Í TT R e k s t r a r a ð i l a r : F á i ð t i l b o ð í r a m m a a u g l ý s i n g a r ! www.fjardarposturinn.is – bæjarblað Hafnfirðinga! Loftnet - netsjónvarp Viðgerðir og uppsetning á loftnetum, diskum, síma- og tölvulögnum, ADSL/ljósleiðurum, flatskjám og heimabíóum. Húsbílar - hjólhýsi! Loftnetstaekni.is sími 894 2460 Sjálfboðaliðadagur Á laugardaginn er hinn árlegi sjálfboðaliðadagur Skógræktarfélags Hafnarfjarðar. Gróðursett verður í Vatnshlíðina norður af Hvaleyrarvatni í minningarlund um hjónin Hjálmar R. Bárðarson og Else S. Bárðarson. Við byrjum kl. 10 og verðum að í svona tvær klukkustundir. Boðið verður upp á snarl að verki loknu. Öllum er velkomið að taka þátt. Margar hendur vinna létt verk. Mæting í Vatnshlíðina. Haustsýning Hafnarborgar Í Hafnarborg stendur yfir sýningin Vísar – húsin í húsinu. Hljóðön í Hafnarborg Nýtt starfsár tónleikaraðarinnar Hljóðön í Hafnarborg hefst á sunnu- daginn kl. 20. Grímur Helgason, klarí- nettuleikari og Kristín Þóra Haralds- dóttir, víóluleikari ríða á vaðið með tónleikunum Upphöf. Sýningar í Bæjarbíói Á laugardaginn kl. 16 og sýnir Kvik- mynda safn Íslands annan hluta sovétsku myndarinnar Karmazov- bræðurnir frá 1969. Þriðji og síðasti hluti verður sýndur á þriðjudag kl. 20. Íslenskur texti. Það einkennir sýningar Kvikmynda safns Íslands að þær byrja á slaginu, sýnt er án hlés og engar auglýsingar eru á undan sýningum. Ókeypis er inn á þessar sýningar. Vatnslitir – kvenfélag Listakonan Rúrí Valgeirsdóttir leið- bein ir hvernig á að umgangast vatns- liti á fundi Kvenfélags Hafnarfjarðar- kirkju fimmtudaginn 19. september kl. 20 í Vonarhöfn Hafnarfjarðarkirkju. Gengið inn Suðurgötumegin. Allir velkomnir. Þrívíddarlistasýning Þrívíddarlistasýning Ingvars Björns Þorsteinssonar er í miðbæ Hafnar- fjarðar og stendur út september. Sýn- inguna þarf að skoða með þrívíddar- gleraugum sem bæjarbúar fengu send heim. Dagsferð Hraunprýðis Dagsferð Hraunprýðiskvenna verður farin 14. september. Skráning í s. 848 5084 og s. 847 9756. Sendið stuttar tilkynningar á ritstjorn@fjardarposturinn.is menning & mannlíf Karlakór eldri Þrasta óskar eftir nýjum félögum Upplýsingar gefur Jón Kr. Óskarsson í síma 895 6158 Hún heitir Ragnheiður Sig­ urðar dóttur fyrrum starfsmaður Sundhallarinnar en ekki Ragna eins og misritaðist í síðasta blaði. Er beðist velvirðingar á því. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Ragnheiður Ráðing prests í höndum biskups Íslands Biskup Íslands hefur sett sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson prest Hafnarfjarðarkirkju tímabundið og framlengt setningu sr. Þórhildar Ólafs í stöðu sóknar­ prests á meðan. Þann 1. sept­ ember átti að ráða nýjan sóknar­ prest í sókninni en staðan var auglýst fyrir skömmu og sóttu 10 manns um stöðuna, þar á meðal sr. Þórhildur Ólafs, prest­ ur við sóknina. Valnefnd tókst ekki að kom­ ast að niðurstöðu um að mæla með einum umsækjenda og fól því biskupi Íslands að ákveða það án tilmæla frá valnefnd. Búist er við að biskup Íslands upplýsi um ráðninguna jafnvel í næstu viku. Í ágúst var frumsýnt dans­ verkið Undraland eftir Unni Elísabet Gunnarsdóttur með Undúla Danskompaný í Gaflara­ leikhúsinu í tengslum við Reykja vik Dance Festival. Verkið er fullt af gleði, húmor, ást, söknuði og draumum. Hvern ig væri teboð hjá Lísu, þar sem allt er á hvolfi og ekkert er eins og það á að vera? Undraland er þriðja verkið sem Unnur Elísabet Gunnarsdóttir dansari og danshöfundur semur fyrir Undúla Danskompaný sem er dansflokkur sem Unnur Elísabet stofnaði árið 2012 með ungum dönsurum. Það verður auka sýn­ ing þriðjudaginn 17. september kl. 20.30 í Gaflaraleikhúsinu. Miðapantanir í síma 565 5900. Dansað af list í Gaflaraleikhúsinu Pappírs­ pokar fyrir Blátunn una? Ásmundur hafði samband og sagði sjálfsagt sé að safna saman innivið smádóti úr papp­ ír í pappírspoka til að setja í nýju blátunnuna þegar henta þykir. Ekki dugi að nota plast­ poka til slíkrar söfnunar því að þeir mega ekki fara í bláa tunnu. „Meinið er að slíkir papp írs­ pokar (t. d. í innkaupa poka­ stærð) virðast vera mesta hörgul vara. Ekki liggja þeir á lausu í venjulegum dagvöru­ búðum. Því verður þó varla trúað að þeir fáist hvergi. Væri æskilegt að sorphirða bæjarins eða Sorpa sjálf kynni bæjar­ búum hvar þessi nauðsynjavara er til sölu,“ segir Ásmundur. Á óheppi­ legum stað Helgi sendi þessa mynd og benti á að það væri lítt spennandi að halla sér að skiltinu og lesa um ferðir strætisvagna. Þá væri maður með nefið næstum í rusla dallin­ um. Annað hvort mætti hækka skiltið og lækka dallinn eða setja dallinn á annan staur. Kynning á félagsstarfi aldraðra Félagsmiðstöðin Hraunsel er með opið hús og kynningu á félagsstarfinu fyrir alla Hafnfirðinga, dagana 18., 19. og 20. september kl. 13-16. Starfsmenn hinna ýmsu nefnda verða með kynningu. Verðum með heitt á könnunni og vonumst til að sjá sem flesta. Félag eldri borgara og Hafnarfjarðarbær Hringtorg eru kannski ekki öruggasti áningarstaður barna. Þessir strákar hvíldu lúin bein og fengu sér hressingu á Kirkjutorgi. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.