Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 12.09.2013, Blaðsíða 11

Fjarðarpósturinn - 12.09.2013, Blaðsíða 11
www.fjardarposturinn.is 11 Fimmtudagur 12. september 2013 Íþróttir Knattspyrna: 12. sept. kl. 17.30, Fylkisvöllur Fylkir ­ FH úrvalsdeild karla 14. sept. kl. 14, Ásvellir Haukar - Tindastóll 1. deild karla 16. sept. kl. 17.15, Kaplakriki Valur - FH úrvalsdeild karla 16. sept. kl. 16.15, Kaplakriki FH ­ Þróttur R. úrvalsdeild kvenna (skv. ksi.is) Handbolti: 13. sept. kl. 19, Ásvellir OCI-Lions - Haukar Evrópukeppni karla 14. sept. kl. 17, Ásvellir Haukar - OCI-Lions Evrópukeppni karla Körfubolti: 12. sept. kl. 20, Njarðvík Njarðvík ­ Haukar fyrirtækjabikar karla 15. sept. kl. 19.15, Ásvellir Haukar - Fjölnir fyrirtækjabikar karla 19. sept. kl. 19.15, Ásvellir Haukar - Snæfell fyrirtækjabikar kvenna Fótbolti úrslit: Karlar: BÍ/Bolungarvík ­ Haukar: 2­2 Konur: ÍBV ­ FH: (miðv.dag) FH ­ Valur: 1­3 Handbolti úrslit: Konur: Haukar ­ Afturelding: 31­15 HK ­ FH: 25­24 Körfubolti úrslit: Karlar: Haukar ­ Þór Þ.: 83­81 Fjölnir ­ Haukar: 76­97 Konur: Njarðvík ­ Haukar: 60­77 Evrópuleikir á Ásvöllum Haukar leika báða leiki sína við OCI­Lions um helgina í Evrópukeppni karla í handbolta. Liðið er frá Geleen í Hollandi og er í efsta sæti efstu deildar eftir tvo leiki. Liðið hefur skorað 62 mörk en aðeins fengið á sig 27. Helgina 14. og 15. september er öllum áhugasömum krökkum boðið á sérstaka FH fótboltaæfingu þar sem starfið verður kynnt áður en nýtt fótboltatímabil skellur á. Fótboltaþjálfarar hjá FH taka vel á móti krökkunum, setja upp skemmtilegar fótboltastöðvar auk þess að leynigestir kíkja í heimsókn. Við hvetjum alla hressa krakka til að mæta, bæði þá sem hafa æft hjá FH og ekki síður þá sem vilja prófa fótboltaæfingu. 8. flokkur kvenna (f. '08 og '09) frá 11.00-12.00 7. flokkur kvenna (f. '06 og '07) frá 12.00-13.00 6. flokkur kvenna (f. '04 og '05) frá 13.00-14.00 8. flokkur karla (f. '08 og '09) verða frá 11.00-12.00 7. flokkur karla (f. '06 og '07) verða frá 12.00-13.00 6. flokkur karla (f. '04 og '05) verða frá 13.00-14.00 Æfingarnar verða í Risanum Æfingarnar verða í Risanum Að æfingu lokinni verður boðið upp á létta hressingu og að sjálfsögðu taka allir með sér nýju æfingatöfluna. Stelpur - laugardaginn 14. september: Strákar - sunnudaginn 15. september: Ængataa og upplýsingar um vetrarstarð er að nna á heimasíðu FH fh.is. Árlegt golfmót Hauka var haldið föstudaginn 23. ágúst sl. á Hvaleyrarvelli. Rúmlega 100 þátttakendur létu ekki smá rign­ ingu aftra sér og héldu ótrauðir út á hinn frábæra Hval eyrarvöll að reyna við Baddaskjöldinn í keppni í höggleik án forgjafar og í punkta keppni um Rauða jakk­ ann og titilinn Öldunga meistari Hauka, en keppt var um þann tiltil í fyrsta skipti til minningar um Ólaf H. Ólafsson góðan Hauka félaga sem lést fyrr á árinu. Helstu úrslit urðu þessi: Punktakeppni: 1. sæti: Ólafur Valgeir Guð jónsson 41 punktur, Rauði jakk inn og Öldunga meist­ ari Hauka 2013. 2. sæti: Kristján Sigurðsson 39. 3. sæti: Guð­ mund ur Ö. Óskarsson 39 Höggleikur án forgjafar: 1. sæti: Aron Bjarni Stefáns son 71 högg, Baddaskjöldurinn Nándarverðlaun: 4. braut: Rúnar Guðjónsson 2,13 m, 6. braut: Hilmar Eiríks son 2,47 m, 10. braut: Ólafur Valgeir Guð­ jónsson 1,20 m, 16. braut: Gísli Ólafur fékk Rauða jakkann Ólafur Valgeir Guðjónsson var sigursæll á golfmóti Hauka. Þór Sigurbergsson 2,60 m og 18. braut: Arnar Bjarna son 4,75 m (næstur holu í 2 höggum) Dregið var úr skorkortum annarra en þeirra sem hér eru upptaldir og hlutu allir við staddir verðlaun og héldu glaðir og ánægðir keppendur heim á leið eftir frábæran dag á Hval eyrinni. Haukar þakka þeim fjöl mörgu fyrirtækjum og öðr um velunn­ urum sínum kærlega fyrir stuðn­ inginn, en allar tekjur af móts­ haldinu renna óskiptar til styrk­ ingar innviða félagsins. Lj ós m .: Lá ru s K ar l I ng as on

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.