Tölvumál - 01.11.1982, Page 3

Tölvumál - 01.11.1982, Page 3
3 FÉLAGSNÁL KYNNING A KERFIRAÐI LANDSVIRKJUNAR Skýrslutæknifélag Islands boöar til vettvangskynningar þriðju- daginn 16. nóvember 1982, og verður hún væntanleqa endurtekin þriðjudaginn 23. nóvember 1982. Kynningin hefst kl. 14.30 báða dagana. Á kynningunni (kynningunum) verður útskýrt hvernig kerfiráóur Landsvirkjunar er notaður við stjórnun raforkuframleiðslu og flutnings orkunnar til kaupenda. Kynningin hefst í húsnæði Landsvirkjunar að Háaleitisbraut 68, fundaherbergi i kjallara, gengið um aðaldyr. Þar verða flutt stutt erindi um raforkukerfi Landsvirkjunar og kerfiráðinn. Síðan verður ekið að spennistöð Landsvirkjunar að Geithálsi, þar sem kerfiráðurinn verður sýndur. Gert er ráð fyrir að menn noti eigin bila. Vegna þess að húsnæði er takmarkaó, einkanlega i spennistöð- inni að Geithálsi, er nauðsynlegt að miða tölu þátttakenda vió tiltekið hámark, sem er um 20 manns i hvort skipti. Af þessum sökum veróur ekki hjá þvi komist að skrá þátttöku fyrirfram. ATHUGIÐ: Skráning þátttakenda fer fram hjá simavörslu SKÝRR, i sima 86144. Óttar Kjartansson, i sama simanúmeri, veitir nánari upplýsingar, ef með þarf. Stjórnin.

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.