Tölvumál - 01.11.1982, Qupperneq 6

Tölvumál - 01.11.1982, Qupperneq 6
6 NÝR ÍSLENSKUR STAÐALL - LYKLABORÐ ÍST 125 Iðntæknistofnun Islands hefur gefió út íslenskan staðal um "... skipan bókstafa, tölustafa og annarra tákna á lyklaborðum ritvéla, tölva og annarra skráningartækja". Staóallinn er i samræmi við ISO 2126, Office machi.nes - Basic arrangement for the alphanumeric section of keyboards operated with both hands, og ISO 3243, Keyboards for countries whose languages have alphabetic extenders - Guidelines for harmonization. Ötgáfa þessa staðals á sér all langann aðdraganda, sem t.d. er rakinn i Tölvumálum, 1. tbl. 7. árg. 1982, þar sem Jóhann Gunnars- son fylgir úr hlaði tillögum lyklaborðsnefndar Skýrslutækni- félagsins um þetta efni. Sjálfur staðallinn, sem fjallar um svoka.llaða skipan staðalborðs er 4 bls. Siðan fjallar viðauki 1 (2 bls.) um skipan sértákna á lyklaborðum ritvéla og viðauki 2 (2 bls.) um skipan sértákna á lyklaborðum fyrir tölvur. Staðladeild Iðntæknistofnunar islands mun veita frekari upplýs- ingar um staóalinn, sölu hans og dreifingu. Forstöðumaður staðladeildar er Björn Sveinbjörnsson, verkfræðingur. 00 01 02 03 04 05 05 07 00 00 10 11 12 13

x

Tölvumál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.