Tölvumál - 01.11.1982, Blaðsíða 7

Tölvumál - 01.11.1982, Blaðsíða 7
7 NordDATA 83 FALAST EFTIR ÍSLENSKUM FYRIRLESURUM OG ÞATTTAKENDUM Á ný er röðin komin að Osló að bjóða til ráðstefnu. Hinn 21.-23. júni 1983 mun norrænt gagnavinnslufólk hittast í Osló. Þar sem íslendingar hafa nú gerst aðilar aó Nordisk Dataunion, tengjast þeir gagnavinnslumálum á Norðurlöndum sterkari böndum en áður. Norska skýrslutæknifélagið (Den Norske Dataforening) mun fagna því sérstaklega að fá islenska fyrirlesara og þátt- takendur á NordDATA 83 ráðstefnuna i Osló. "Call for papers" var sent út sem viðauki vió Data-nytt, tbl. 14/82. Þaó má panta meó þvi aó snúa sér til NordDATA 83, Postboks 192, Sentrum, N-Oslo 1. Við birtum hér á eftir fáein sýn.ishorn úr "Call for papers", og þá sérstaklega efni er varðar skráningu fyrirlesara á ráð- stefnuna: NordD AT A-utbytte: Nye ideer, samherighet gode venner — Nye ideer, samherighet og gode ven- ner — dette er noen stikkord fra svaret som en garvet NordDATA-deltager gav redaksjonen pð spersmðl om hvilket ut- bytte disse arragementene gir. Byens beste tilbud venter Sommer-Oslos beste tilbud venter de mange som blir med pð NordDATA 83. Hovedstadens storstue, det nye konsert- huset som er reist i den gamle bydelen Vika blir stedet for ðpningen av NordDA- TA. Banketten er lagt til den eksklusive restauranten Najaden som holder til i maritimt miljo p4 Byg- doy i tilknytning til det nye Sjoíartsmuseet. Mens hovedtyngden av de fagllge arrangementene vil bli gjennomfort i unlversltetsomrádet Bllndern, noen mlnutter fra sentrum med sporvogn eller taxl. Og sá selve Oslo da — med et yrende sentrums- llv hektisk og sjarmerende, sável for tilreisende som byens egne innbyggere. En ekstra belenning venter de beste foredrag pð Nord-DATA 82. Styringskomitéen har bestemt at det skal utdeles priser til de tre beste fordrag. Programkomitéen har NOK 30.000 til rðdighet i prispenger (reisestipender).

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.