Bæjarblaðið - 14.07.1989, Blaðsíða 15

Bæjarblaðið - 14.07.1989, Blaðsíða 15
Bæjarblaðið frjálst óháð 15 21:00 Af bæ í borg Perfect Strangers Gamanmyndaflokkur um frændurna Lar- ry og Balki og bráöskemmtilegt lífs- mynstur þeirra. Lorimar 1988. 21:25 Járntjaldið Berlin Violent City Berlín hefur löngum veriö orölögö fyrir glæpastarfsemi. Hér greinir frá Bruno, dæmdum moröingja, sem leyniþjónust- an í Austur-Berlín býður aö ná yfirmanni glæpasamtaka, dauöum eða lifandi, í skiptum fyrir frelsi sitt. Bruno blekkir leyniþjónustuna í Austur-Berlín og gerir annan og mun hagstæðari samning viö yfirvöld í Vestur-Berlín. ( Vestur-Berlín lendir hann í kröppum eltingaleik viö hinn eftirlýsta yfirmann glæpasamtak- anna og tekst með naumindum að kló- festa hann rétt fyrir innan landamæri Austur-Þýskalands. Aöalhlutverk: Heinz Domez, Catherine Allégret og Margot Werner. Framleiðandi: Bernd Eichinger. Atlas. Sýningartími 90 mín. Bönnuö börnum. Aukasýning 2. september. 22:55 Richard Thompson Keltneski gítaristinn og tónlistarmaöur- inn Richard Thopson hefur ekki náö vin- sældum meðal fjöldans þó gagnrýnend- ur hafi ekki veriö sparir á lof í hans garö. Sum laga hans eru talin til þeirra fallegri sem nú heyrast en stíll hans spannar allt frá nútíma þjóðlagatónlist til þungarokks. NBD. 00:20 Flugfreyjuskólinn Stewardess School ( þessari bráðsmellnu gamanmynd ferð- umst viö meö níu nýbökuðum flugfreyj- um og flugþjónum. Þau eru öll af vilja gerö til þess aö ná frama í starfi en lit- skrúðugur bakgrunnur endurspeglast í störfum þeirra, svo ekki sé meira sagt. Aðalhlutverk: Brett Cullen, Mary Cador- ette, Donald Most og Sandahl Bergman. Leikstjóri: Ken Blancato. Framleiöandi: Phil Feldman. Columbia 1986. Sýningartími 90 mín. 01:55 Dagskrárlok Fimmtudagur 29. júlí 1989 17.50. Þytur í laufi (Wind in the Willows) Breskur brúðumyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. Sögu- maður Árni Pétur Guðjónsson. 18.20 Unglingarnir í hverfinu (Degrassi Junior High) Ný þáttaröð kanadískra mynda- flokksins um unglinga í fram- haldsskóla. Þýöandi Reynir Harðarson. 18.45. Táknmálsfréttir 18.55. Hver á art ráða? (Who‘s the Boss?) Brekskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir 19.20. Ambátt (Escrava Isaura) Brasilískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.50. TommiogJenni 20.00. Fréttir og veður 20.30. Gönguleiðir Ný þáttaröð um þekktar og óþekktar gönguleiðir. — Þing- vellir —. Leiðsögumaður Björn Th. Björnsson. Umsjón Jón Gunnar Grétarsson. 20.55. Matlock Bandarískur myndaflokkur um lögfræðing i Atlanta og einstæða hæfileika hans við að leysa flókin sakamál. Aðalhlutverk Andy Griffith. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.45. íþróltir Stiklað á stóru í heimi íþróttannu hérlendis og erlendis. 22.25. Nýjasta tækni og vísindi Umsjón Sigurður Richter 23.00. Ellefufréttir i dagskrálok Bláa lónið Blue Lagoon Opnunartími: Mánud.-sunnud. kl. 10.00-22.00 Veitingahúsið Ljósboginn er með Pioneer-vörur

x

Bæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarblaðið
https://timarit.is/publication/975

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.