Fréttir - Eyjafréttir - 24.10.1974, Qupperneq 1
FRÉTTIR
SPJALL & AUGLÝSINGAR
1. árg. Fimmtudagur24. okt. 1974 1 5. tbL
UNGHJÓNA Sö'
d't KLÚBBURINN
Dansleikur n.k. laugardagskvöld ,
26. okt. f AKOGES og hefst kl.
21.00. Fólk er hvatt til að mæta
tímanlega. Húsinu lokað kl. 22. oo.
Stjórnin.
Safnar
handa
gleraugum
Afríkubúum
Undir hessari fyrirsögn var viðtalsgrein viðkonu
f Hveragerði, sem safnar gleraugum til handaAf-
rfkubúum, f Morgunblaðinu fyrir nokkru. Hefursú
grein haft hau áhrif hér í Eyjum, að nokkrar kon-
ur hafa tekið til höndum um að safna einniggler-
augum og senda til umræddrar konu f Hveragerði.
Við birtum hér formála að þessari viðtalsgrein,
til þess að fólk geti áttað sig á hvað um sé aðræðt
og bendum jafnframt á, að þeir, sem áhuga hafaá
að styðja þetta mannúðarstarf með þvf að gefanot-
uð gleraugu, geta komið þeim til Dóru Guðlaugs -
dóttur í Bókabúðinni við Heiðarveg og mun hún sfð
an koma beim áleiðis til Hveragerðis.
KONA heitir Margrét Hansen.
Hún safnar gleraugum. Ekki
fyrir sjálfa sig þó. Heldur
handa fólki f Afrfku, sem ekki
hefur tækifæri tif að eignast
nauðsynleg gleraugu á sama
hátt og tslendingar. Margrét
vinnur við sfma og upplýsingar
Ályktun fundar Félags
byggingariðnarmanna
Fundurinn lýsir yfir
eindregnum stuðningi
við Iðnaðarmannafé -
lag Vestmannaeyja og
vonar að það megiaft
ur starfa af fullum
krafti, þvf að mörg
störf þarf að leysaaf
hendi. Fyrirsjáanlegt
á Heilsuhæli Náttúrulækninga-
félags tslands og þar hefur
henni orðið vef ágengt með
söfnun gamalla gleraugna, þvf
þar koma margir og fara, og
ýmsir hafa sent henni nokkur
pör, þegar þeir komu heim.
Sagan um það hvernig og
hvers vegna Margrét tók að
safna gleraugum, hófst með þvf
að hún las grein f dönsku blaði,
þar sem sagt var frá tveimur
öldnum gleraugnasölum á
Norðurlöndum, Hugo Ahlquist
og Frederik Thyme, og konu
þess fyrrnefnda, sem höfðu á
ferðalagi í Afrfkurfkinu
Gambfu komist að þvf að þar
var enginn augnlæknir eða
gleraugnagerðarmaður, en fjöl-
margir af hinum 350 þúsund
fbúum landsins þörfnuðust sár-
lega gleraugna. Frederik
Thyme og Anna Margrethe
kona hans kynntust þvf af raun,
að Iftið þýðir fyrlr auðugar
þjóðir að safna fé og reisa skóla
fyrir þetta fóik, ef börn og full-
orðnir geta ekki séð á bókina.
Og þar sem þau vissu, að
þústmdir manna á Norður-
löndum eiga gleraugu, sem
þeir ekki nota lengur og
Ahlquist hefur kunnáttu til að
slfpa þau til og Iaga að sjón
viðkomandi eða velja rétt
gleraugu handa þeim, tóku þau
upp á þvf, með leyfi yfirvalda,
að ferðast f sendiferðabfl um
Gambfu og gefa fólki gleraugu
f stað þess að vera skemmti-
ferðafólk á eftirlaunum. En
vlnur þeirra, Frederik Thyme,
sem einnig er optiker og hætt-
ur störfum, tók að sér að safna
heima þúsundum gleraugna,
lesa þau f sundur og merkja
eftir notagildi og senda suður
eftir. Báðir hafa þessir eftir-
launamenn þannig nýtt þekk-
ingu sfna til að skoða augun f
öllum skólabörnum f Gambfu
og reynt að útvega þeim notuð
gleraugu, og ferðast um skóla
og sléttur og dreift gleraugutn.
er, ef ekkert verður
að gert, að enginn
iðnfulltrúi verði á
staðnum og yrði það
bagalegt fyrir iðnað-
inn hér. Var skorað á
iðnaðarmenn að taka
saman höndum, og
epdurvekja iðnaðar-
inannafélagið strax.
MAGNOS AÐ HÆTTA?
Mikið hefur verið rætt
um það manna á meðal
að Magnús bæjarstjóri
Magnússon muni hætta
störfum um n. k. ára-
mót. Hver tekurþávið,
veit enginn. Annarser
einn framámaður Sjálf
stæðisflokksins fluttur
f bæinn, sá sem hefur
haft bæjarstjóraembætt
ið f maganum. En sam
kvæmt upplýsingum
skjólstæðinga Magnúsai
hefur hann í hyggju að
sitja ráðningartfmabil
sitt, þ. e. a. s. til júnf-
loka næsta ár.
Magnús H. Magnússon