Fréttir - Eyjafréttir - 24.10.1974, Blaðsíða 2
FRÉTTIR
UTGEFANDI: EYJAPRENT H F .
A B Y R GÐ A R M A ÐU R : Guðlaugur Sigurðss.
P R E NT U N : Eyjaprent hf. Bárustfg 9 - Vm
UMFERÐIN
Umferðarmenning bæjarins er enn f hinummesta
ólestri. Ekkert hefur verið gert til úrbóta. A göt
um eins og Bárustfg, Vestmannabraut, Faxastfgog
Hásteinsvegi, þar sem áður var einstefna, en er
nú tvístefna, komast bifreiðaeigendur oft ívanda
er þeir þurfa að komast leiðar sinnar. Sé bílum
lagt sitt til hvorrar handar á þessum gömm, er
varl meira ein bílbreidd milli þeirra. Kannski er
ekki von á góðu, þar sem umferðamefnd kemur
aldrei saman til fundar. En nú, þegar skammdeg-
ið færist óðum yfir, er enn meiri hætta gangandi
vegfarendum sem akandi og verður þvf að vinna
bráðan bug að því að koma umferðinni f gotthorf.
STRANGT EFTIRLIT
vaxnir við tollskoðun.
Halkion VE kom s.l.
sunnudag frá Þýzkalandi
eftir að hafa selt þar um
85 tonn af ufsa fyrir 75
kr. kílóið. Kom Halkion
kl. 8. 30 að morgni og
var haldið frá bryggju í
eina 3 tfma meðan toll-
skoðað var. Ekki höfum
við neinar heimildir um
hvort um smygl hafi ver-
ið að ræða þar, en svo
brá við, er ljósmyndari
Vi'sis f Vm tók myndir af
löggæzlumönnunum við
störf, að ljósmyndarinn
var tekinn fastur og
farið með hann trl yfir-
heyrslu á lögreglustöðina
eyjaprent
Var honum sleppt fljót-
lega og báðust löggæzlu-
mennirnir afsökunar á
framkomu sinni. Við lif-
vfst á tfmum frjálsræð-
is. En mætti halda að
þeir lögaszlumenn væru
skólaðir austantjalds.
6946
BJARNI JONASSON
flugmaður.
Eyjabátar hafa selt und-
anfarið erlendis og marg
ir hverjir selt vel. Venj-
an er sú hjá sjómönnum,
sem sigla, að þeir not-
færi sér aðstöðu sína og
kaupi inn alls konarvam
ing, svo sem matföng.vfn
bjór, föt, leikföng handa
bömunum og þar fram
eftir götunum.
Hafa sjómannagreyin
farið illa út úr tollin-
um hér í Eyjum, bókstaf
lega allt umframmagn af
víni, bjór og mat tekiðaf
þeim. Samkvæmt lögum
má t.d. hver skipsmað-
ur ekki koma með meira
en tvo kassa (48 fl.) af
bjór og tvær flöskur af
sterku víni og tvö kart-
on af vindlingum. Meira
af matföngum en sannan-
lega þarf til heimferðar
má ekki kaupa erlendis.
Tollarar hafa lftið am-
ast við rafmagnstækjum,
en sjómenn auðvitaðþurft
að borga af þeim toll.
Nokkrir tollgæzlumenn
frá Reykjavfk hafa dvalið
hér og tekið á móti batun
um, er þeir hafa komið
erlendis frá, þar á með-
al tveir gamlir Vestm. ey
ingar, Einar Torfason,
frá Ashól f Vm og Birgir
nokkur Vigfússon frá
Gjábakka hér f Vm. Hafa
þeir, að sögn kunnugra,
verið fnjög vel starfi sfnt
Höfum á lager
SPILAVIST ARKORT
Eyjaprent^
TAXI
LÉIGUBIFREIÐ
SIMI - TELEPHONE
488
Hdsteinsvegur 17
145 fermetra einbylishus, er til sölu:
Stór og góð lóð, eldhús, stór stofa, borðstofa,
stórt svefnherbergi, rúmgoð setustofa ogeitt
minna herbergi. Rúmgóður bakdyrainngang-
ur, eittherbergi þar. Kjallari, mikið geymslu
pláss á háalofti.
Upplýsingar gefur Jón Hjaltason
hrl., Bárustíg 2, sími 487.
F asteignamar kaðurinn
Jón Hjaltason Skrifstofa: Drífanda, Bárustíg 2
HÆSTARÉTTAKLÖGMAÐUR Sími: 4S7
Garðastræti 13
Reykjavík. Sími 13945
Heimasími 34590
P O Box 805
SJÁIST
með
endurskini