Gvendarsteinn - 06.03.1967, Blaðsíða 7

Gvendarsteinn - 06.03.1967, Blaðsíða 7
Frá- ritst jórn. ■ Mánudaginn '21/2 1967 kom út 1.tbl.1.árg. yikuritsins "GVENDARSTEINN".Var ritinu forkunnar vel tekið og fékk góðar undirtektir, má segja að svo glæsileg byrjun se'sjaldgæf við útkomu tímarita hér á landi.. Ritstjdrn sendir lesendum "GVENDARSTEINS" kærar þakkir fyrir'rhinar góðu undirtektir .og þann hlýja. hug er lesendur sýndu honum, sem ber glöggt vitni um sann- gjarnan og heilhrigðan, félagsanda innan þess ramina sem. rit þetta er ætlað. Með hálfum hug það hélt af stað, og var því efnislega frekar fátsBkt,en sá hlýhugur er mæiti l.tbl. var mikil upplyfting fyrir ritið. Munu því útgefendur eftir föngum vanda til efnis og reyna að val.da ekki lesendum "GVENDARSTEINS" vonbrigðum eftir svo gúða og glæsilega byrjun. Enn viljum við hvetja '-lesend'ur til að senda okkur greinar til birtingar um menn og málefni-af nógu er að taka. Þærvþurfa að hafa borist í áhaldahús bæjarins-á höfða fyrir klukkan 17,3o hvern föstudag. Ritstjorn. "GVENDARSTEINN" spyr-..... hvort sorpgrindurnar sem komu fyrir jólin 1966 séu fastar við gdlfið í áhaldahúsinu syðra og ef svo si hvort séu ekki einhver ráð með að ná þeim þaðan í gagnið. "GVENDARSTEINNl'

x

Gvendarsteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gvendarsteinn
https://timarit.is/publication/978

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.