Gvendarsteinn - 10.04.1967, Blaðsíða 6

Gvendarsteinn - 10.04.1967, Blaðsíða 6
6 AIJKARNIB GREIDDIR ÓSKERTIR. Er það satt að Husavíkur'bær sé svo stórskuldugur að kvíkmyndahús sunnanlands séu hætt að senda honum kvikmyndir vegna vangoldinna leigugreiðslna ? -Hvernig má það vera - mig minnir að hæði í "opnu hréfi til Husvíkinga"frá Iskeli Einarssyni fyrrv. bæjarstjðra og hinum kostulegu dreifi- hrðfum alþýðubandalagsins siðaslliðið vor,hafi verið mikið talað um hinn gðða efnahag hæjarins (auðvitað fyrir heppilega stjúrn) og virðingu og traust sem bærinn nyti £ hönkum og lánastofnunum, og einnig að skuldir hæjarins væru svo hverfandi litlar að Keli gengi hversdags með þá upphæð í vasanum -látum okkur nú sjá-. Getur verið að hár sá einhver maðkur í mysu -kannske margir maðkar- Ef bærinn hefur verið eins stæður og sagt var í fyrrnefndum hráfum,hversvegna er þá vinnutími styttur vegna (fjársk.) Hversvegna eru þá framkvæmdir minnkaðar Hvers vegna er þá verið að tala um erlenda lántöku fyrst traust hanka er svo mikið innanl. Hversvegna er þá núverandi hæjarstjári að fa.ra suður til að senga um greiðslu á skuldum sem eru ekki meiri en áður er sagt.Hversvegna er ekki hægt að greiða kaup á ráttum gjalddaga. Já hvers vegna?!!!!? gpottinn minn dýri! Á ág að trúa því að hann Keli okkar Einsa hafi

x

Gvendarsteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gvendarsteinn
https://timarit.is/publication/978

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.