Gvendarsteinn - 10.04.1967, Blaðsíða 8

Gvendarsteinn - 10.04.1967, Blaðsíða 8
8 en af dskiljanleginn rausnarskap er honum greitt orlof £ peningum hann fær því þá í pen.greitt fyrir viku sem gerir 3*618.52. með öllu, nákvæmlega 3l8.52.kr. af þessu skal hann og fjölskylda lifa í viku, með leyfis Hvernig?.... Þessi maður sem hár um ræðir er Xristján Þorðarson, ág var viðstaddur er honum var borin þessihalda kveðja sem her betri vott um ástandið en nokkuð annað, og hafi ég nokkurntfma seð andlit detta af manni þá sá ég það þá.En ekki er ofsögum sagt af íslendingum, af pessari kveðju varð honum ljást ástandið í fjárhagsmálum bæjarins hann fár því og skilaði aftur öllum þessumfjölda krána og aura sem hann hafði fengið.... Það er að mfnu áliti hákristilegt hugarfar, þvf enginn gefur meira en sá sem gefur aleiguna,þetta is ber að virða og launa að verðleikum. Ekki er ég hér að álasa gjaldkera b§jarins,því aðstaða hans er alls ekki öfundsverð þar sem honum er af engu ætlað að taka, ég talaði örlítið mx&um þetta við hann og gerði hann mer grein fyrir aðstöðu sinni,til að geta greitt öllum þeim er greiða þurfti varð hann að beita þessum gjaldatökum þá til sannsvegar megi færa að ekki sé gott að taka í einu af 3*6l8.52kr. launum fjölskylduföðurs(sem þar að auki er að byggja) 3.3ookr.ösárt hefði hon-um átt að vera að greiða þeim sem fjölskyldur hafa mannsæmandi laun og þá að biðja um greiðslufrest hjá þeim er enga fjölsk. hafa. Þar sem rými blaðsins minnkar við hvert orð mitt, læt ág hár staðar hurnið, en öllum þeim er blaðr'ð lesa er heimilt að ræða þetta má_l af þeir

x

Gvendarsteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gvendarsteinn
https://timarit.is/publication/978

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.