Gvendarsteinn - 17.04.1967, Blaðsíða 3

Gvendarsteinn - 17.04.1967, Blaðsíða 3
3 Einnig vil ág forðast það vegna þess að þá á ág yfir höfði már að verða sakaður áráttilega um að reka áráður fyrir einhverja vissa aðila. Þá-til að forðast allan væntanlega n misskil- ningj vil ág geta ]pess að eg er einlægur stuðningsmaður þeirra aðgerða sem nuverandi stjárn vinnur að* því það mun opna augu margra fvrir þfeí sen.áður var hulið pálitískum lyga- hjup. Það sem koma skal og þarf Eáer uppræting flokkapálitikur, því öll er hán eiginhagsmuna- tík, þáttheiti mörgurn furðunöfnum. Uppræta verður þann anöa sem hefur kenningar Karls Marx fyrir heráp en vinnur svo þvert gegn þeim. Allir þykjumst við vera kristnir og vilja fylg,ia kenningum Krists, sem Karl Marx klæddi kyrtli okkar tíma. En þar sem og annarsstaðar erum vmð að þykjast. Háðan í frá verður að velja menn eftir manng gildi þeirra eu ekki hvar í pálitískum flokkum þeir standa. Þar sem sií aðferð er höfð verður margur gáður að víkja fyrir slæmum. Pað er staðreynd sem ekki verður komist hjá. Og þetta verður að fyrirbyggja. 1 þessu eins og f mörgu öðru mætti leita fyrirmyndar hjá sveitafálki landsins. Þar eru ennþá(þá ekki allstaðar,-því miður) valdir menn í ýmiss stjárnar og trunaðar og trunaðarstörf án tillits til hvar L pálitiskum flokkTua þeir

x

Gvendarsteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gvendarsteinn
https://timarit.is/publication/978

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.