Gvendarsteinn - 17.04.1967, Blaðsíða 4

Gvendarsteinn - 17.04.1967, Blaðsíða 4
4 standa , heldur ræður gildi og traust vali þeirra Og einmitt þessvegna er þar valinn maður í hverju rúmi. "Neyðin kennir naktri konu að spinna"-og nú frekar en nokkurntíma áður er nauðsyn að lata rokkinn hvína, og spinna ur svo sterku aú hægt verði að fjötra þessa tilgangslausu og mannskemm- skemmandi flokkspðlitík svo föstum böndum að hún fái aldregi slitið. Síðan skal fleygja henni svo langt út í ystu myrkur að ekki einu sinni and- skotinn fái hana sáð í kíki. Ef menn líta aftur til þess tíma er pálitíkin •hafði ekki náð að skjáta svo föstum rátum sem nu er orðið má sjá að þá var meira fremiboð á hæfum stjárnendum.Menn þurfa ekki að líta langt um öxl í huganum til að sjá í leiftri liðins tíma nöfn eins og Sig.Bjarklind, Benedikt Björnsson, Stefán G-uöláhnsen o.fl. Þetta voru stárbrotnir persánuleikar er mátu gildi hvers manna, an til- lits til púlitískra skoðana. Sama Ijáma slær a nafn og persánu Árna jánssonar frá Þverá, því það hef ág eöíx sannfrátt að aldrei vág hann gildi manna á metas§íum píitikur. Heldur vann hann eftir fyrirsögn samvisku sinnar og naut í öllu trausts og virðingar sveitunga sinna, enda vel að þvi komin. —Og þá undarlegt me^i heita slsr líkum Ijáma á nafnið Earl Eristjánsson þá daufari sá sá ljámi en um áðurgreind nöfn, því

x

Gvendarsteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gvendarsteinn
https://timarit.is/publication/978

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.