Gvendarsteinn - 17.04.1967, Blaðsíða 8

Gvendarsteinn - 17.04.1967, Blaðsíða 8
8 legg óg þig á kná mér og flengi sem önnur óþakk angaskinn" kvað Hrollur og varð nú all bjrstur í máli. Þotti nú Bangsa sér stórlega misboðið og rak Krolli högg mikið á nasir svo spratt blóð f:am úr. "3igi skal þór hengt, því óviti ert þu, sem rjeðst á fullorðinn mann. En vita skaltu að eigi vil óg fleiri slík því slorlykt er mikil af löndum þór, sem öðrum fiskikörlum og þar eö su ■ykt angrar storlega nef mitt óska óg eigi aávista þinna lengur" sagði Hrollur. dreip hann nú Bamgsa og klappaði svo hressi- lega á bossann að flaug um skjainn ut og bafnaði vestur í flóa miðjum, en hakarlsfru ein er átti leið þar um tilreiddi gómsætan verð, bónda sínum þá um hádegið. "Jæ^a Hjörturinn hornalausi, ætlar þu skrýninu framvísa aða vilt þú verða kvöldverður hákarlanna" sagði nú Hrollurc Framhald.

x

Gvendarsteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gvendarsteinn
https://timarit.is/publication/978

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.