Gvendarsteinn - 08.05.1967, Side 5

Gvendarsteinn - 08.05.1967, Side 5
5 tjéð eftir sreiðanlegum heimildum að ekkert fé hafi verið tekið frá bænum til þeirra fre amkvsemda sem mest er um talað, Hgfðaver og skrifstofuhusnæði heldur bara lán og þá álít ég nú að upphafið sé þín megin* Á„E: Alrangt élyktað. Bara eitt dæmi, þegar ég fer, 1. sept. þá eru til dæmis til á hlaupa reikning bæjarins 600 þúsund og Hjörtur segir mér að innheimta gjalda hafi aldrei verið eins góð og nú, og þessvegna er þetta éstand vegna rangrar fjármélastjórnar. (nú upphófust miklar rökræður og því miður treysti ég mér ekki til að rekja þær hér, en það mé um þær segja eins og í rímunni að "Ferleg voru f jörbrot hans'.' Ég heföi nú gjarnan viljað að forstjóri "Hangrar fjér- mélastjórnar" legðinú orð í belg. Þið megið ekki ésaka mig fyrir að birta ekki meira því þið verðið að gera ykkur ljóst hvað mikið rúm tækju stenzlausar rökræður, frá Yztafelli í Kinn og að Ilrunabúð á Eúsavík. Enda er það sem hér er birt það,sem mestu verðar). --------o----------------o-------- GVENDARSTEINN sendir ferðamálaráði ástar- kveðju með laginu "Vaki, vaki vaskir menn". i

x

Gvendarsteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gvendarsteinn
https://timarit.is/publication/978

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.