SSFblaðið - 01.12.2007, Blaðsíða 11
STJÓRNIN
Kjartan Sigurgeirsson
Meðstjórnandi
Kjartan vinnur hjá Reiknistotu
bankanna þar sem hann sér um
netrekstur.
Hann hefur hvergi starfað annars
staðar innan fjármálageirans en
vann hjá lögreglunni í Kópavogi
og sem skattendurskoðandi hjá
Skattstjóra Reykjaness umdæmis
í eitt ár. 1. febrúar 1977 hóf hann
Hafdís Hansdóttir
Meðstjórnandi
Hafdís er aðstoðarútibússtjóri hjá
Kaupþingi, útibúinu í Hafnarfirði.
Hún hefur ekki unnið annars staðar
innan fjármálageirans. Árið 2000 réði
hún sig sem fyrirtækjaráðgjafa hjá
Búnaðarbankanum í Hafnarfirði og
hóf störf sem aðstoðarútibússtjóri
hjá Kaupþingi í ársbyrjun 2005.
Fyrri starfsreynsla hennar var
störf hjá Reiknistofu bankanna og
hefur starfað þar síðan, bæði á
vinnslusviði og kerfissviði.
Kjartan er giftur Þórdísi Guðrúnu
Bjarnadóttur og eiga þau þrjú börn.
Áhugamál Kjartans eru einkum
siglingar en þær hefur hann stundað
í um það bil 15 ár. Síðustu tvö árin
hefur hann ásamt eiginkonu sinni
verið að byggja hús í Kópavoginum
og á meðan hefur þátttaka hans í
siglingakeppnum legið niðri. Hann
mest í félagslega geiranum en
hún vann meö m.a. með fötluðu
fólki í tvö ár og var þrjú ár hjá
Félagsþjónustunni í Reykjavík.
Þar sinnti hún fjárhagsaðstoð og
barnaverndarmálum.
Hafdís er í sambúð og á eina
fjögurra ára dóttur. Áhugamál
hennar eru fjölbreytileg og breytast
reglulega. Hún segist njóta þess að
vera með einkadóttur sinni og að
líklega sé áhugamál númer eitt um
var formaöur siglingafélagins Ýmis
og er nú formaður starfsmannafélags
Reiknistofu bankanna. Kjartan hefur
mikinn áhuga á fornbílum og er
félagi í Fornbílaklúbbi Islands.
þessar mundir að gera allt mögulegt
með henni, hvort sem það er bara
samvera á heimilinu eða að fara t.d.
í sund eða leikhús.
Hafdís segist hafa verið í áhugaleik-
húsi áður en barnið fæddist. Hún
segist örugglega eiga eftir að sinna
því meira í framtíðinni en þessa
dagana dansar hún Afró dans tvisvar
í viku.
Anna Kristín Björnsdóttir frá því í janúar 2000 en hafði
Meðstjórnandi unnið önnur skrifstofustörf þar á
undan, að afloknu háskólanámi.
Anna Kristín Björnsdóttir er lánastjóri Hún lauk viðskiptafræðiprófi frá
fyrirækja í Ármúlaútibúi SPRON, CBS í Kaupmannahöfn og fór
auk þess að vera staðgengill svo í verðbréfanám og er löggiltur
þjónustustjóra. Hún hefur gengt verðbréfamiðlari.
starfi lánastjóra í nokkur ár en þar Anna Kristín segist eyða frítíma
áður var hún fyrirtækjafulltrúi. Hún er sínum í faðmi fjölskyldunnar,
. formaður starfsmannafélagsins og er sambýlings og 14 ára sonar og við
nú á þriðja starfsári sem slíkur. ýmis konar útivist. Hún hefur gaman
Anna Kristín hefur unnið hjá Spron af ferðalögum og fjallgöngum.
Friðbert Traustason
Formaður
Friðbert er framkvæmdastjóri
SÍB og situr þar að auki í ýmsum
nefndum og stjórnum, m.a. á
vettvangi lífeyrissjóðanna. Hann er
útskrifaður hagfræðingur frá Háskóla
islands. Friðbert á sér langa sögu
í bankakerfinu því hann vann í 20
ár hjá Reiknistofu bankanna. Þar
áður vann hann hjá Rafmagnsveitu
Reykjavíkur og Olíufélaginu hf. Með
skóla var Friðbert sjómaður, m.a. á
skutttogara og á síld í Norðursjó.
Friðbert er kvæntur Sigrúnu
Skúladóttur og á með henni tvö
börn. Fjölskyldan var með þeim
fyrstu sem flutti í Foldahverfi í
Grafarvogi en þau hafa búið í sama
húsinu síðan í september 1984.
Friðbert er mikill félagsmálamaður
og hefur alla tíð sinnt félagsmálum
af áhuga og elju. Hvað varðar
áhugamálin segist hann vera ílla
haldinn af golfbakteríunni og hafa
mikinn áhuga á íþróttum yfirleitt.
Börnin hans eru áhugasamir
íþróttamenn og fylgist hann með
þeim.
Annars les Friðbert mikið og þá helst
þjóðlegan fróðleik og ævisögur en
þó er stutt í glæpasögurnar sem
bíða á náttborðinu.
Sylvía Guðmundsdóttir
Ritari
Sylvía Guðmundsdóttir er sérfræð-
ingur á Fyrirtækjasviði Landsbankans.
Hún sér þar um erlendar ábyrgðir. Þar
á undan vann hún í rúmlega sex ár hjá
Kaupþingi, í erlendum ábyrgðum líka.
Sylvía stundaði nám í viðskiptafræði I
HÍ, hún ákvað að taka sér hlé frá námi
og fór að vinna í Búnaðarbankanum.
Hún hefur ekki haft tíma síðan til að
Ijúka náminu. Sylvía er gift Sigurði
Hafsteinssyni og þau búa þau ásamt
2 sonum sínum í Mosfellsbæ. Þar
að auki á Sylvía 2 stjúpböm. Helstu
áhugamál Sylvíu eru mótorhjól en
hún er varaformaður Bifhjólasamtaka
lýðveldisins, Sniglanna. Fjölskyldan
er mótorhjólafjölskylda og gildir það
jafnt um eiginmanninn, systur hennar,
mág og föður sem gjaman hefur
mömmu Sylvíu fyrir aftan sig á hjólinu.
Allur frftími fer í að gera upp heimilið
og reyna að njóta góðra stunda með
fjölskyldu og vinum. Sylvía segist vera
nokkuð viss um að frítíminn næsta
haust farið í nám. Margt sé hægt að
læra bæði í fjamámi og á kvöldin. Hún
segir SSF standa sig vel þegar kemur
að hvatningu til félagsmanna í nám og
með því að veita styrki úr menntunar-
sjóði til að auðvelda kostnaðarhliðina.
Hún hvetur alla félagsmenn til að
kynna sér þetta og nýta vel.
I
Oddur Sigurðsson
Meðstjórnandi
Oddur starfar á þjónustuborði
Glitnis og þar er hans aðal hlutverk
að kenna og aðstoða fólk, bæði í
kennslustofu og í gegnum síma.
Oddur er rafeindavirkjameistari að
mennt hefur starfað hjá Glitni i tæp
10 ár fyrst sem verktaki og síðustu
ár sem starfsmaður.
Áður vann hann sem kennari hjá
Rafiðnaðarskólanum og þar á undan
sem tæknimaður hjá Ratsjárstofnun.
Hefur ekki verið áður innan
fjármálageirans.
Oddur er giftur Helga Unnarsdóttur
leirkerasmið og saman eiga þau á
tvo drengi Sigurð Pétur 19 ára og
Jón Bjarka 15 ára.
Það er fátt sem kemst að annað
en vinnan og félagsmál en Oddur
hefur gaman af golfi og fylgist með
strákunum sem eru miklir golfarar og
spilar sjálfur golf sér til skemmtunar.
Annars reynir Oddur að hafa tíma
með fjölskyldunni en sá tími er allt of
lítill og er stefnan að bæta úr því.
11