Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1916, Qupperneq 15

Læknablaðið - 01.06.1916, Qupperneq 15
LÆKNABLAÐIÐ 101 bóklega. AS afloknu námskeiöi ættu þær aö fá meömæli kennarans eða vottorö um, aS þær heföu veriö á mámsskeiöinu og ekki sýnt þá annmarka, sem geröu þær óhæfar til hjúkrunarnáms. Meö þessu finst mér stigiö rétt spor í áttina; undirstööuþekkingin nokk- urs viröi og einnig meömælin mjög mikils viröi. Hvernig er hægt aö koma þessu í framkvæmd? Hvar á aö fá fé til námskeiösins ? Hjúkrunarmálið miöar aö því, aö koma heill)rigöismálum þjóðarinnar i betra horf; kenslan ætti því aö njóta styrks af opinberu fé. Þess vegna legg eg til: 1. Aö landlæknir fari fram á fjárveitingu þegar á næsta þingi, svo hægt veröi aö koma á stofn hjúkrunarnámsskeiöi undir stjórn góös hjúkr- unarkennara, og fari verklega kenslan einkum fram á Vífilsstaðahælinu og holdsveikraspitalanum, meðan eigi er ööru til aö tjalda. 2. Fáist eigi styrkurinn, þá aö reyna til aö fá hjúkrunarkennara, sem veitti námsskeiöinu forstöðu, gegn hæfilegri þóknun nemenda. 3. Aö afloknu námsskeiöi skulu nemendur fá vottorð kennarans um, að þær séu hæfar til áframhaldandi hjúkrunarnáms. 4. Aö fenginn veröi styrkur til útgáfu hjúkrunarbókar, þyki útgáfa þeirrar bókar ókleif án hans. Á þennan hátt finst mér mega undirbúa jarðveginn fyrir læröu hjúkr- unarkonurnar, sem siðar kunna aö koma af landsspítalanum, því eg geri ráö fyrir, aö kröfurnar til aukinnar þekkingar í þessari starfsgrein fari vaxandi meö auknum áhuga almennings og menning, en þá eiga starfslauliin líka aö l)atna. Sanngjarnt væri, og þaö hygg eg aö hægt væri aö koma mönnum í skilning um, aö betra væri aö borga þeirri með námsskeiösmeömælum 250 kr. en stúlku meðmælalausri og öldungis óvanri -150 kr. Koma þar þó mest til greina góö samtök þeirra sem læra. Þá væri ekki óhugsandi, aö landsspítalahjúkunarkonur gætu eftir 35—40 ár fengið þaö kaup, sem þeim er samboöiö og þær munu krefjast, 5—600 krónur á ári. Eg vona aö enginn misskilji orö mín svo, aö eg meö þessu hyggist að koma á stofn læröri hjúkrunarkvennastétt á landi voru; eg skoöa þetta sem bráðabyrgðarráðstöfun, en meö þessu er hvorki nemendum íþyngt um of eða kaupendum þekkingarinnar. Eg býst viö því aö kaupgjaldið og þekk- ingin veröi í molum, en hvorttveggja betra en verið hefir. Svona finst mér aö sníða veröi stakkinn eftir vexti þjóðarinnar, í þeirri von aö hún vaxi. Á þrettánda 1916. ÓL. Ó. LARUSSON. Smágreinar og athugasemdir. Læknabústaðir og sjúkraskýli. Þaö er ekki lítils vert mál, hversu bygg- ing læknabústaöa og sjúkraskýla fer úr hendi. Viö þau húsakynni eiga læknar og sjúklingar aö búa um langan aldur. Eg hefi eitt sinn séö 'í svip uppdrætti þá, sem landlæknir hefir látiö gera af sjúkraskýli og læknis-

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.