Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1918, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 01.07.1918, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 103 30 st. C. — V o p n a í. Fyrsta steinhúsið hér nýl. bygt. Reyndist kalt í vetur enda umbúnaöúr ófullkominn. í næstu héruöunum hafa steinhúsin sprungiS til stórskaða. Víöa fraus allur matur, sem frosiö gat, og hlaust stórtjón af. Vatnspípur skenrdust og mjög. — F 1 j ó t s d. Steinhúsin reyndust illa í frostunum. Afskaplegur kuldi í þeim. Á stöku staö f 1 u 111 g a m a 11 f ó 1 k s i g ú r þ e i m o g u p p á f’j ó s 1 o f t. — Annars vísa iiestir læknar til fyrri skýrsla um þessi atriði. g) Sjúkrahús. Skýrslur hafa komiö frá 10 sjúkrahúsum, en þar er heldur en ekki skarð fyrir skildi, því Reykjavík vantar meö öllu. Ekki eru þær allar samdar svo sem eyöublööin mæla fyrir og væri þaö þó æskilegt. Þetta eru helstu atriðin: Sjúklingatala og legudagar (innan sviga) : Akureyri 175 {5582), Reyðarf. 76 (1803), ísaf. 75 (1459), Sauöárkr. 69 (3115), Patreksf. 45 (866), Húsav. 35 (1078), V.-ísafj. 27 (2026), Seyðisfj. 24 (1736), Brekku 15 (695), Vopnaf. 14 (275). D á n i r eru taldir á Ak. 14, Reyðarf. 4, Sauðárkr. 7, Húsav. 2, enginn á Vopnaf. en einn á hinum nema ísaf. Þar er þess ekki getið, hve margir Lafi dáið. M e ö g j ö f s j ú k 1. er ærið misjöfn : Á. Ak. 2.50—4.50, ísaf. 4.10—4.75, Heyðarf. 1.50—2.00, Sauðárkr. 2.75—3.00, Húsav. 2.00—3.75, V.-ísafj. 1.75—4.80, Seyðisf. 2.80—4.50, Brekku 1.80—2.50, Vopnaf. 2.50—3.50. Hjúkrunarstúlkur lærðar voru á 3 stööum: Patreksf., Sauð- árkr. og Seyðisf., á hinum stúlkur, sem vanist hafa starfinu hjá héraðs- lækni. Á ísaf., Reyðarf., Húsav. og V.-ísaf. hjúkrar ráðskonan eða for- stöðukonan. Að eins á Sauðárkrók er þess getið, að pláss hafi oft skort í bili handa sjúklingum. Handlæknisaðgerðir eru þannig taldar: Abortus provoc. Ak. 1, Abras. mbr. muc. ut. Ak. 10, Sauðárkr. 10. Ablat. mammae Sauðárkr. 1, unguis Reyðarf. 1. A m p u t. dig. Pat. 2, Ak. 4, femor Ak. 1, antibr. Húsav. 1. A p p e n d e c t o m i a ísaf. 2, Sauðárkr. 7, Ak. 24, Húsav. 1. Castratio Sauðárkr. 1. E v i s ■cerat. orb. Sauðárkr. 1, Seyðisf. 1. E v a c u a t. oris Ak. 5. E x- s t i r p. gl. lymph. Sauðárkr. 3, Ak. 3, Húsav. 1, Vopnaf. 1, tum. recti Sauðárkr. 1, sacci lacr. Sauðárkr. 1, Húsav. 1, hygromatis Ak. 1, tumoris benigni Ak. 5, Húsav. 2, gangl. Vopnaf. 2, Reyðarf. 1, fibr. uteri Brekku 1. Exartic. dig. Patr. 1, Sauðárkr. 1, Ak. 1, Vopnaf. 1, Reyðarf. 4. Excochleatio V.-ísaf. 1, Sauðárkr. 5, Húsav. 1, Vopnaf. 4. Brekku 3, Seyöisf. 2, Reyðarf. 5. — Extractio corp. al. V.-ísaf. 1, polypi Sauð- árkr. 1. G a s t r o-enteroanast. Sauðárkr. 3, Ak. 1. — H e r n i o t. rad. Patr. 1, Sauð. 5, Ak. 4, Húsav. 1, Reyðarf. H y s t e r 0-0 o p h o r e c t. Ak. 1. Incisio Patr. 5, V.-ísaf. 1, ísaf. 1, Sauðárkr. 5. Ak. 18, Húsav. 7. Vopnaf. 1, Brekku 1, Seyðisf. 1, Reyðarf. 18. K o 1 p o t. Ak. 1. L a- P a r o t. explor. Sauðárkr. 3, Ak. 5, pro echinoc. abd. Ak. 2, Húsav. 2, Seyðisf. 1, Reyðarf. 1. Operatio pro lab. lepor. ísaf. 1, hydrocele

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.