Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.07.1918, Qupperneq 17

Læknablaðið - 01.07.1918, Qupperneq 17
LÆKNABLAÐIÐ iii Þaö er 'svo sem auövitað, aö þ a n n i g m á þ e 11 a e k k i g a n g a framvegis, ef læknastéttin á aö halda viröingu sinni. G. H. Eitrun af selslifur. Undanfarinn vetur hefir veriö skotiö hér óvmju mikiö af sel. Hafa því margir veriö sér úti um spik, kjot og lifur til matardrýg- inda af skiljanlegnm ástæöum. Um þetta væri ekki vert aö geta héi' sérstaklega, ef eigi heföi brugöiö svo undarlega viö eitt skifti, er selslifur var matreidd og boröuð, aö allir, sem neyttu, heföu eigi, undantekningar- laust, veikst skyndilega. Heimafólk var alls 13. Tveir boröuöu lifrina ekki. Annars sama mat. Alfrískir á eftir. Hinir 11 (yngsti 6, elsti 40 ára) eta allir lifur (vel soöna og steikta) kl. n f. m. Kl. 4 síðdegis eru allir orönir veikir. Tveir, sem átu mest, uröu verst haldnir — fengu uppsölu, auk hita (ekki mældir) og höfuöverkjar, sem öllum var sameiginlegt éinkenni. Þetta var 11. aprik Eftir 4—5 daga (þ. e. 11. og 12. apr.) fer aö bera á skinnflagningi í andliti, en þá er höfuðverkur og önnur veila um garö gengin. Flagningur þessi varaöi aö eins stutt. Svo fullur bati á eftir. Hér á' mínu heimili átu nokkrir (2—3) lifur úr sama selnum (kampsel). Sumir kvörtuöu um óvenjulegan höfuöverk, en einn drengur, 6 ára gamall, vaknaöi meö uppsölu, sem varaöi öðru hvoru fram á dag, og afarsáran höfuðverk. Hiti þó ekki verulega aukinn. Tp. reyndist um 37 stig, tví- mældur). Flagnaöi svo i andliti. Fullur bati fljótt á eftir. Fleiri kunna aö hafa veikst af samkynja orsök, en ekki veit eg að segja frá þeim sjúkl. meö neinni vissu. Þó hygg eg aö aldrei hafi boriö á samkynja selslifrarátsafleiðingúm nema þetta eina sinn, — aö minsta kosti ekki í vetur. Mér skilst, aö þarna hafi hlotiö aö vera um eitrun aö ræöa, svipað eins og sagt er að geri vart viö sig á þeirn, sem eta bjarndýralifur. Mig minnir aö þess sé getið í „Fram over Polhavet“, aö allir hásetar Nansens hafi veikst þannig og haft hitaveiki í viku. Máske aö einhverjum fleiri sé kunn svipuö lifrarábrif eöa kunni aö gera frekari grein fyrir orsökum, því datt mé i hug að senda Lbl. þessa frásögn. Magnús Jóhannsson. Eitrun af hákarlsáti. Maöur haföi etiö; allmikiö af hákarli —)4 úr pundi) og eitthvað af öörum mat. Hann fékk á eftir, 1 dægri síðar, stór- feld þrimlaútbrot (uricaria eöa angioneurot. oedem.) hingaö og þangað um kropp og útlimi og mjög þétt í andliti.svo að það þrútnaöi alt. Jafnframt komu fram einkenni þess, aö samskonar útþot heföi komiöi á slímhúðir, hkl. í barka og lungum. Varð honum svo þungt um tíma, aö honum lá við köfnun. Hann fékk yfirliö hvað eftir annað'. Óttuöust menn um lif hans er veikin stóð hæst. Hann var á góöum batavegi, en útbrotin viöast glögg er eg sá hann 2)4 dægri frá því hann át hákarlinn. Fyrir nokkrum árum veiktist hann á svipaöan hátt af hákarlsáti, en miklu vægar. Sig. Jónsson.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.