Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1918, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.08.1918, Blaðsíða 18
128 LÆKNABLAÐIÐ Hjúkrunarstúlku hafa Auökúlu og Svinavatnssóknir ráöiö til sin ný- lega. Fast árskaup er 150 kr. á ári. Auk þess er borgaö 1 kr. á dag aö vetrinum fyrir hjúkrun, 1.50 kr. vor og haust, en 25 kr. um vikuna á slætti. Sýslan veitir 50 kr. styrk á ári. Sjúkrasamlag var stofnaö á Akranesi í febrúar þ. á., fyrir forgöngu héraðsl. og annara góöra manna. Félagatal 60. Lf. ísl. Nýir félagar: Jón Ólafsson, Jón Jóhannesson, Ólafur Gunnars- s'011, Sigmundur Sigurösson. Paratyfus kom nýlega upp í Borgarnesi og þar hefir vist Guöm. Hannes- son tekift veikina. Einn sjúkl. hefir dáiö, en ókunnugt er hve mikið veiki þessi hefir breiðst út. Heilsufar í héruðum í júní 1918. — Varicellae: Akureyrarhj. 5. — Scarlat: Höfðahverfishj. 1. — Ang. p a r o t.: Skipaskagahj. 1. — D i p t h e r i’t i s : Svarfdælahj. 1. — T r a c h e o b r.: Reykjavikurhj. 135, Borgarfjaröarhj. 7, Dalahj. 8, Reykhólahj. 14, Flateyjarhj. 5, Bildudalshj. 3, ísafjaröarhj. 14, Hofsóshj. 6, Akureyrarhj. 59, Höföahverfishj.T, Þistil- fjaröarlij. 1, Hróarstunguhj. 1, Fljótsdalshj. 2, Fáskrúösfjarðarhj. 4, Eyr- arbakkahj. 8, Grímsneshj. 1, Keflavíkurhj. 6. — Bronchop n.: Reykja- víkurhj. 10, Skipaskagahj. 3, Borgarfjarðarhj. 3, Dalahj. 2, Akureyrarhj. 2, Fljótsdalshj. 1, Fáskrúösfjaröarhj. 5, Eyrarbakkahj. 1, Keflavikurlij. 1. — 111 f 1 ú e n s a : Húsavíkurhj. 13, Axarfjaröarhj. 5. — P n. c r o u p : Reykja- vikurhj. 3, Skipaskagahj. 1, Bildudalshj. 3, Hofsóshj. 1, Svarfdælahj. 1, Akureyrarhj. 1, Höföahverfishj. 1, Axarfjaröarj. 1, Hróarstunguhj. i, Fljótsdalshj. 1. — Cholerine: Reykjavikurhj. 42, Borgarfjaröarhj. 1, Flateyjarhj. 3, ísafjaröarhj. 25, Reykjarfjarðarhj. 9 Hofsóshj. 7, Akur- eyrarhj. 13, Þistilfjaröarhj. 1, Vopnafjaröarhj. 1, Fáskrúðsfjarðarhj. 3, Síöuhj. 1, Eyrarbakkahj. 8, Grimsneshj. 1, Keflavíkurhj. 2. — D y s e n- teria: i'teykjavíkurhj. 1, Hofsóshj. 1. — Gonorrhoe: Reykjavikhj. 13, ísafjaröarhj. 3, Akureyrarhj. 2. — Syfilis: Reykjavikurhj. 1. — Scabies: Reykjavikurhj. 10, Borgarfjaröarhj. 1, Hofsóshj. 1, Akur- eyrarhj. 3, Fljótsdalshj. 1, Eyrarbakkahj. 15, Keflavikurhj. 2. — An g. t o n s.: Reykjavíkurhj. 22, Flateyjarhj. 1, Bíldudalshj. 1, Flateyrarhj. 1, Isafjaröarhj. 9, Akureyrarhj. 3, Vopnafjaröarhj. 1, Grímsneshj. 2, Kefla- víkurhj. 4. Heilsufar í Reykjavík í apríl og mai (mai í svigum). Varic. 14 (10), Scarl. 1; Ang. tons. 29 (27); Dipther. 1; Tracheobr. 110 (148); Bf. pnevm. 13 (16) ; Pnevm. cr. 3 (2) ; Choler. 60 (52) ; Gonorr. 15 (12) ; Syphilis 2 (1) ; Scabies 20 (16) ; Typhus abd. (1) ; Dysent. (1). Kvittcniir. Lbl. liafa borgaÖ: Sigv. Kaldalóns 20 kr. (T7 £g ’i8), Halldór Vil- bjálmsson skólastj. 20 kr., Jón Jóhannesson 25 kr. Félagsprentsmiðjan.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.