Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1919, Blaðsíða 6

Læknablaðið - 01.09.1919, Blaðsíða 6
132 LÆKNABLAÐIÐ en 61 % kvenmenn, og er mér ekki ljóst af hverju sá nmnur er, ef nokkuí er á honum aS byggja, þar sem þeir eru svo fáir talsins, sem um er aö ræSa. Aftur á móti eru hlutföllin söm hér og annarstaöar hvað sveitir og kaupstaöi snertir. — 64% úr kaupstaS og 36% úr sveit. Flest af þessu fólki var frá 18—30 og 40 ára, einstaka eldri, 14 börn innan 12 ára. í spitalabókunum er þess getiS, aS á 30 hafi appendektomia veriö gerö vegna appendicitis chron. Og þaö er tiöara síðari árin — frekar dia- gnosticerað. — Eg geri ráö fyrir, aö þar sem þaS er nefnt, sé lögö þessi meining i þaö: hægfara bólga í appendix, sem valdið getur margvíslegri meltingaróreglu, stundum meö smáhitaköstum, án þess aö nokkurn tíma komi veruleg appendicitisköst, en getur simuleraS alla mögulega melt- ingarkvilla, t. d. ulc. ventr., gastritis, colitis, valdiS obstipatio- o. s. frv. Þaö er í sjálfu sér rangt að aðgreina appendicit chron. og acut. Því allir appendicit. eru í upphafi chroniskir; en kliniskt hefir þaö þýöingu. — (Aftur á móti veldur þaö ruglingi, aö kalla alt þaö chr. app., sem opereraö er milli kasta, eins og margir gera). ÞaS veröa þá objektivu einkennin, sem leiöa mann aö diagnosis. — Defence, eymsli á M:c. B. punkti Rovsings symptom. — Þau sömu og við app. acut. en daufari. Hvaö symptomin snertir, þá má telja eymslin á Mc. B. punkti mest konstant og breiöast þar út frá, niöur á viö, inn á við, út- og upp á við, eftir jivi í hvaöa positio appendix er — pelvina, ileocoeoalis eSa laterocoeoalis. — Eymslin eru oft meiri, jiegar slept er hendinni, en þegar stutt er á, og er þaö typiskt. Rovsings symptom finst jafnaöarlegast og er ágætt, sérstaklega til aö- greiningar frá pyelitum og adnexbólgunr. Defence musc. og kviSreflex vantar oftast viö app. chron. og hjá multiparæ. Það eru liöin 10 ár síðan eg geröi fyrst appendektomi. Siöan hefi eg gert 113, þar af 102 milli kasta og 11 í kasti. Af jiessum 102, sem eg opereraði milli kasta, hafa 2 dáiö. Annaö 30 ára karlm., fékk coecumgan- græn eftir losun á adhæsionum og dó úr universal peritonitis á 7 degi. Hitt var 40 ára gömul stúlka, sem viku eftir operationina fékk Erysipelas og dó úr lienni y2 mán. síðar. (Af þeim tæpum 100 sjúkl., sem aörir lækn- ar hafa opererað, og taldir eru á töflunni hér aö framan, hafa líka tveir dáiS, annar ca. 30 ára karl. úr pylephlebitis supp., sem byrjuö vai fyrir operationina, liitt ungbarn, sem var með peritonititis universalis). — Mortalitas jiá alls 1,9%. Þaö rétta operationsmortalitet er jió ekki meira en yyfo, jiar eö aö eins einn sjúkl. (meö co.ecum gangræn) getur talist aö hafa dáiö af afleiðingum operationarinnar. Komplikationir hafa tíöast veriö Hæmatoma, sem ekki hafa oröiö að meini. Emboli og trombosis einu sinni, svo aö aö hafi kveðiö, ein fengiö Herniu (langvinn drænage). Ellefu appendektomiur hefi eg gert í kasti, 10 á síöustu 2 árum. Einn af Jieim fékk Herniu (langv. drænage —- fæcal absces.) annars komplica- tionslaust). Operationsaöferö hefir veriö ýmist permuscularskuröur (Kocher) eöa pararectal, eftir jiví hvort gert hefir veriö ráö fyrir sérstökum erfiðleik- um, eöa ekki. Legutími eftir op. var framan af 18—20 dagar, nú 11—13; komist aö raun um, aö lengri tími er óþarfur. — Framan af opereraö; eg alt „á froid“, af varfærni, en sé nú orSiö, aö jiaö er misskilningur. Allir

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.