Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1926, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 01.08.1926, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 1x9 Ixerklar finnast nijög sjaldan, ef nokkurntíma í sama sjúklingi í einu, þó það komi fyrir, að sjúklingur, sem hefir haft berkla, en albata hefir oröið, fái síSar krabba. ÞaS er sama hvert litiS er, sýrur eru alstaSar og ætiS óvinir berkla- sýkinnar; ekki einu sinni er þaS, aS krabbi og berklar finnast ekki, erSa mjög sjaldan í sama sjúklingi í einu, en þaS sarna á sér staS með magasár, sem koma af of miklum magasj'rum. Og fleiri sjúkdóma mætti til telja, sem sýnast framleiSa gagneitur gegn berklaveikinni. SúrefniS er þaS, sem gerir hreina loftiS svo nauSsynlegt berklaveikum sjúklingum, og jafnvel kolsýran sjálf sýnist hafa sömu verkan. Því hver getur á annan hátt út- skýrt þaS, aS andarteppusjúklingar, sem ár eftir ár ganga meS blóSiS bik- svart af kolsýru, fá svo sjaldan berklaveiki, eSa þaS, hvaS Bier-aSferSin, sem tímunum saman fyllir berklasjúka HSi meS kolsýrufullu blóSi, reynist vel ? Eg ætla ekki aS sinni aS ræSa reynslu ættjarSar minnar meS súrmetiS og lungnatæringmia, þar munu aSrir þykja fróSari mér, en einhver orsök hlýtur aS vera til þess, aS sjúkdómur, sem eg aldrei sá, þegar eg var aS alast upp á íslandi, þó eg muni vel eftir aS hafa séS berklasýki í beinum og liSum, og kirtlaveiki mjög víSa, skuli nú vera orsök rnikils hluta allra dauSsfalla, einmitt í þeim sveitum, sem eg man eftir. Þótt klórblanda sé notuS viS berklasýki, kemur hún alls eigi í bága viS hina vanalegu lækningaraSferS, sem höfS er viS þá veiki. Hvíldin, hreina loftiS, og gott fæSi eru jafn nauSsynleg fyrir því, ef mótsöSuafl sjúklings- ins er aS mun lamaS. ÞaS sem ætlast er til meS þessum línum, er aS sýna þeinx læknum, er sjá vilja, hvernig þeir geti afstýrt, eSa komiS í veg fyrir aS berklasýkin nái sterkum tökurn á sjúklingxim þeirra, hvernig þeir geti orSiS þeinx aS liSi, sem trúa þeim fyrir heilsu sinni, í þessum sjúkdómi, sem öSrum, og þaS oft án þess, aS senda þá aS heiman, þar sem flestir vilja vera, Jxegar þeir eru ekki heilbrigSir. Orsökin til þess, aS þetta er tiltölulega auSvelt, er sú, aS einkenni berklasýkinnar byrja áSur en lungun sýkjast, svo aS miklu nerni, og eins hin, aS þótt engin tvö tilfelli séu alveg eins, fylgir þó sjúkdómurinn aS miklu leyti vissum aldri og kringumstæSum; svo sem þroskaaldri unglinga, og barnsfæSingum fram yfir þrítugsaldur- inn. Flestir læknar, sem um nokkuS annaS hugsa , en aS gera uppskurSi, hafa fundiS til þess, hve raunalegt þaS er, aS sjá unga konu, eftir aS hafa aliS, segjum þriSja eSa fjórSa barn sitt, missa heilsuna, og breytast alt i einu í orsök drepsóttar og dauSa, fyrir rnann sinn og börn, og aS verSa svo aS senda hana langar leiSir aS heintan, á heilsuhæli, þar sem hún stundum fær heilsuna aS einhverju leyti, en sjaldan verður jafngóS. ÞaS er engin þörf á öllum þessum raunum ; þeim er hægt aS afstýra í níu skift- in af tíu, aS rninsta kosti, meS þeirri einföldu aSferS, aS hafa auga á móS- urinni, fyrstu vikurnar eftir barnsburSinn, mæla í henni blóShitann seinni hluta dags, taka eftir ef æSin er óeSlilega tíS, taka eftir útlitinu og hvort sjúklingurinn styrkist eSlilega, leyfa henni ekki á fætur, eða láta hana aftur fara í rúnxiS, ef hitinn ér óeðlilega hár, þangaS til hann er orSinn eðlilegur, og æSin komin niSur í 90—95 á mínútu; matarlyst og styrkur orðinn sæmilegur, og ef þess þarf viS, aS gefa henni fullan spón af klórblöndu fyrir hverja máltíS, og um háttatíma. í tuttugu ár hefir mér aldrei brugS- ist þessi aSferS, og engin ástæða til þess aS öSrurn læknum takist nokkuS

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.