Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1926, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 01.08.1926, Blaðsíða 25
LÆKNABLAÐIÐ 135 byrjun 4. mánaöar. Hreinsun meö verkfærum er betri vegna þess, aö ])au má sótthreinsa, en aöalkosturinn er þó sá, að ekki þarf a‘ö víkka eins mikiö og viö hreinsun meö fingri. Útvíkkun var gerð meö Hegars dilata- torum, eða með laminaria, ef ekkert lá á. Tveim sinnum fór skafan gegn- um uterus en kom ekki að sök, greri aðgerðalaust. Sje fóstrið eldra en 3^4 mánaðar er Lest, að það komi sjálfkrafa, enda er það venjan um eldri fóstur. En þurfi að hreinsa legið er sjálfsagfe að gera ])aö með fingri en ekki sköfu. G. Th. Helgi Tómásson: Chemische Veránderungen im Blut durch Narkose. Ruft die Áthemarkose eine Alkalose hervor? Biochemische Zeit- schrift, Band 170, Heft %. Rannsóknir hafa áður verið geröar á brintjonconcentration Ijlóðs úr svæfðum dýrum, og hafa menn komist að því, að sýran eykst við svæf- inguna. Líkar rannsóknir á mannsblóði um og eftir svæfingn hafa ekki verið Irirtar áður, en menn hafa álitið að svipuð yrði niðurstaðan þar og hjá dýrunum. Nú hefir Helgi Tómasson rannsakað blóð tveggja líkam- lega heilbrigðra en geðveikra sjúklinga, og komist að annari niðurstöðu, sýran minkaði við svæfinguna. Hann rannsakaði líka Ca, K, og Na í blóð- inu og komst þar líka að nokkru leyti að annari niðurstöðu en fundist hafði við dýratilraunir. Athuganirnar sýndu greinilega l)reytingu á isojoni l)lóðsins. G. Th. Smágreinar og athugasemdir. Erysipeloid. í grein er nefnist Nokkur orð um proteintherapi, i Lbl. mars—apríl ]). á., minnist Steingr. Mattliiasson á erysipeloi d-lækningar, og telur ])ær hafa gengið seinlega. Fyrst notaði hann 4% sol. acid. chromic. og reynd- ist það gagnslítið, og svo fór um fleira. Nú að síðustu dældi hann mjólk intramusc. í konu eina er hafði erysipeloid í fingri og fékk hún 40.5 stiga hita, en varð að heita mátti albata i fingrinum á e f t i r. Mér þykir þetta óþarflega áhrifamikil therapi (á sjúklinginn), þvi að erysipeloid batnar æ t í ð á nokkrum dögum ef notað er 10% sol. acid. chromic. í stað 4%. Þetta bendir Ingólfur Gislason á í Lbl. í ágúst 1915, (Utanför heitir greinin). Matthías Einarsson. Holdsveikin á Norðurlöndum í árslok 1925. Urn síðustu áramót var tala holdsveikra sjúklinga, að því er menn best vissu þessi: í Noregi 102, i Svíþjóð 28, i Finnlandi 34 og á íslandi 51. S. B.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.