Læknablaðið - 01.06.1927, Síða 7
LÆKNABLAÐIÐ
85
aftur, og aöeins lítill hluti hans leikur um slímhimnur lungnanna, og
getur því ekki nema lítill hluti ]iess morfíns, sem í reyknum er, resorber-
ast í gegnum öndunarfærin. Þaö er því auöséð, aö þaö er ekki unikið
kvantum af morfíni, sem fer út í líkamann viö hóflegar ópíumreyking-
ar. Niðurstaðan veröur því sú, aö eitthvað fleira viröist hljóta aö koma
til greina viö ópíumreykingar, og valda áhrifunum meöfram. Þegar ópí-
um er þurkaö upp og brent, koma fram ýms tjörukend efni; margir
ætla, aö þar sé til að leita, um verkanir reykjarins. En ekki er mér kunn-
ugt uin, að þessi efni hafi verið einangruö og hvert fyrir sig reynt á dýr-
um; en þannig mætti eflaust fá miklar upplýsingar um verkanir þeirra.
Hinúrn subjgctivu áhrifum ópíumreyksins hefir verið lýst hér aö frarn-
an. Skal nú litiö á ]já hliöina, sem veit aö umheiminum og athugað hvaða
merki menn Itera þess, aö þeir reyki ópíum. Þeir, sem reykja sér að
skaðlausu, bera engin ytri merki reykinganna. En þess meira, sem menn
reykja, þess meira sést þaö á þeim. Hiö fyrsta, sem vekur athyglina, er
lioldafariö; menn verða oft mágrir, þó þeir reyki í hófi, og séu alhraust-
ir, og er stundum eins og subcutana fitan hverfi algerlega, og veröa menn
þá afbrigða sinaberir. Oft hafa þessi'r menn óreglulega meltingu, og skift-
ist á diarrhoea og obstipation. Þá má segja, aö hvert symptómáð reki
annað, eftir því sem menn reykja meira. Gulleitur fölvi á andliti, tachy-
cardi, lystarleysi. Pyo-alveolitis er algengur. Á þessu stigi halda inenn
enn fullum kröftum líkamlega og andlega. Margir af þeim, sem eg at-
hugaði, unnu erfiöisvinnu, t. d. uppskipun, járnsmíöi, drógu „rickshaw“
og því um líkt. Þeir, sem mikiö reykja, þekkjast alstaðar. Einkennileg
pigmentation i andliti, þar sem saman koma húö og slímhimnur: blý-
antssvartir baugar í kringum augu, munn og nasir. Iris er oft jafn-
dekkri en normalt, og því vont að sjá pupilluna, sem vanalega reagerar
seint eöa ekki. Hjartaactionin er hraðari en normalt, andlitslitur blágrár.
Innanverkir og alger truflun á hægöum er algengt; hægöir stundúm 1
—2 sinnum á mánuði. í sambandi viö það finst mjög oft einkennilegur
défense musculaire í abdominalvöðvunum. Þessir menn geta enn verið
færir til allrar vinnu, og þaö er mikil furða, hvaö vöövakerfið nýtur
sin lengi. Smátt og smátt skemmist hvert liffærið af öðru, diffus bron-
chitis chronica er mjög algengur. Þó undarlegt sé, verða þessir menn
gamlir, lifa tugi ára með ofannefnda kvilla og vinna fyrir sér. Og það
er manni óskiljanlegt, hvaö þeir þrauka með marga sjúkdóma, sem hver
og einn nægöi til þess aö leggja venjulegar manneskjur í gröfina. Mað-
ur finnur þá ótrúlegustu hluti við sectionirnar. Peritoneum, pleura og
pericardium geta veriö þykk og þétt eins og nautshúð, af áralöngum
,,itidum“, lifrin fitudegenereruð. Milta nær oft ofan í pelvis, því malaría
og syphilis ganga eins og rauður þráður í gegnum líf margra þessara
manna. Á ]iessu stigi málsins eru þeir oftast orðnir sljóir, og stundum
svo, aö þeir viröast hafa týnt niður málinu, nema því allra iiráðnauö-
synlegasta, enda lifir þá ekki nema ein hugsun, ein þrá og ein ástríöa:
ÓpíuniL Eg hefi aldrei séð mors vegna ópíumseitrunar beinlínis, en hitt
segir sig sjálft, að ópíum hjálpar mörgum ofan í gröfina.
Fróðlegt er aö grenslast eftir, hvaða afstöðu ópíunmautn hafi til geð-
veiki.
í skýrslu geöveikrahælis hjá Singpore fyrir 1908 stendur: „From Ja-