Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1932, Síða 4

Læknablaðið - 01.05.1932, Síða 4
34 LÆKNABLAÐIÐ eftir aÖ hafa sannað fyrir læknadeild a'ð hann liafi lokið tilskildu sérfræð- isnámi, virðist ritstjórninni síst muni verÖa hetra en a'Ö stéttarfélag lækna, hér eftir sem hingað til, ákveði þetta. Það mun alstaðar hafa gefist mjög vel, að læknafélögin gerðu ])etta, enda hafa ]>au tekið ])að upp af eigin hvötum, þar sem það yfirleitt hefir verið gert. En í mörgum löndum er það svo, að alls ekki eru nein sérstök ákvæði sett um það, hverjir megi kalla sig sérfræðinga, og hefir það að margra dómi alls ekki gefist illa. II. II. kaflinn er um réttindi og skyldnr lækna. Þó að leitað sé með logandi ljósi í gegnum allar greinarnar er hvergi neitt i ])essum kafla um rcttindi- lækna, nema ef kalla skyldi ])að réttindi, að ])eir mættu taka borgun fyrir störf sín samkvæmt taxta, sem þeir ekki einu sinni ráða sjálfir. Afttir á móti eru í hverri einustu grein taldar upp skyldur lækna: 6. gr.: læknum bcr a'ð gegria o. s. frv. 7. gr.: læknar eru skyldir til að láta hintt o])inbera i té vottorð o. s. írv. 8. gr.: sérhverjum læknir ......... bcr o. s. frv. 9. gr.: sérhver læknir sem stundar almennar lækningar i kaupstað .. .... er skyldur o. s. frv. 10. gr.: sérhverjum lækni bcr að gæta 11. gr.: ...... bcr þá lækninum að leitast vi'ð að afstýra hættunni. 12. gr.: Læknum eru óhcimilar hverskonar o. s. frv. Síðar í sömu grein : Læknum og stéttarfélagsskap þeirra bcr að vinna á móti . . 13. gr. Um bþrgun fvrir störf lækna annara en héraðslækna fer eftir því sent um semst milli stéttarfclags ]>eirra og rikisstjórnarinnar. Við þá samningá skal mi'ða við gjaldskrá héraðslækna og föst meðallaun þeirra o. s. frv. Nú nást ekki samningar samkvæmt ákvæðum þeirra greina, og scmur þá latidlœknir gjaldskrá cr ráð'licrra staðfcstir. 14. gr.: ...... Hann (landlæknir) má hciinta af þeim (læknunum) þær skýrslur viðvíkjandi störfum þeirra og heilhrigðismálum, sem hann telur nauðsynlegar, og að þeir haldi þær bækur, sem eru nauðsynlegar til skýrslugerðar. Má i reglugerð ákveða dagsektir ......... enda fylgi sektun- um lögtaksréttur!! Það eru svci mér „réttindi", sem læknar öðlast samkvæmt greinum ])essum. I flaustrinu hefir landlæknir sýnilega gleymt einhverjum greinum um rcttindin. Væri ])ess þó síst vanþörf, að lögin veittu læknum einhverja vernd og nánar tiltekin réttindi í staðinn fyrir allar þær skyldur, sem frum- varpi'ð leggttr læknum á herðar unifram aðra borgara og stéttir þjóðfélagsins. Að vísu er margt af þessum skyldum ekki annað en það, sem árttm sam- an hefir verið í lögum og siðareglum Læknafélagsins. Má það kalla viður- kenningu á starfsemi og gagnsemi Læknafélagsins, að kaflar úr lögum þess skuli nú vera gerðir að landslögum, þó að það hins vegar virðist ó])arft. með því a'ð Læknafélag Islands myndi í flestum tilfellum betur til þess fallið, að sjá um að lagaákvæðum ])essi væri hlýtt. Þá hefðu greinarnar flestar mátt vera skýrara hugsaðar en orðalag þeirra l)er vitni um. Samkvæmt 10. gr. er hægt a'Ö skvlda læknir til þess að hera vitni gegn skjólstæðing sínum, þó a'ð ttm einkamál sé a'ð ræða. Hlýt- ur læknum að mislíka þetta mjög.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.