Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1932, Síða 13

Læknablaðið - 01.05.1932, Síða 13
LÆKNABLAÐIÐ 43 Hvernig reyndist svo þessi fyrsta tilraun? Til þess a'S se'ðja forvitni manna í þeim efnum, verÖ eg fyrst að fara nokkrum orSum um, aS hverju var stefnt og þar undir fyrst, eftir hvaSa mælikvarða börnin voru valin. Svona litiÖ heimili getur auSvitaS litlu áork- aS, ef miSað er viS að taka hvert það Rvikurbarn, sem þarfnast sumar- clvalar alment að sumrinu; til þess yrSi að bæta einu eSa tveimur núllum aftan við rúrnafjöldann. Það varð að takmarka sig. ViS fátæktina eina saman varS heldur ekki hægt að binda sig; þaS varS líka of stórt. Eg hefi veriS búsettur þarna austnr frá í 5 sumur og þóst taka eftir þvi, aS hvera- loftið hefSi góð áhrif á kirtlaveik börn þar, og eftir mínum tillögum félst stjórn Afmælisfélagsins á aS miSa inntökuskilyrSin viÖ kirtlaveik börn, sem auk þess væru fátæk, byggju í litilli og sólarlítilli íbúS í þéttbýlu um- hverfi, og auk þess börn, sem komin væru af berklaveiku foreldri og byggju við smitunarhættu í heimahúsum. Þannig voru t. d. tekin 8 börn, sem Likn lítur eftir, flest kirtlaveik eSa sem hafa legiS timum saman með eitlahita, en vitanlega öll algerlega smithættulaus. Öll voru börnin, sem sóttu, skoÖ- uS (hlustuS) vegin og mæld, og athugaÖ um leið, hvort þau, skv. töflum dr. Schiötz væru aftur úr í hæS, þyngd og þroska. Þetta, ásamt anamnetisk- um upplýsingum, bæSi heilsufarsh og sociölum, réði svo úrslitum, hvort barnið var tekið eSa ekki. ÞaS merkilega vildi til, að flest börnin reynd- ust tæk, sem sóttu, og umsóknirnar af tækum börnuin urðu ekki fleiri en húsrúmið nákvæmlega levfSi. Engu þurfandi barni var synjaS. Hin, sem synjaS var, voru sárfá og höfðu öll aSal-einkenni góSrar heilsu og velmeg- unar, og sóttu af því aS þau áttu leikfélaga i hópnum, sem þegar var bú- iS að taka. Aldurstakmark var sett 6—n ára, en undantekningar varS þó að gera á því um systkini, þ. e. að yngra barn fékk aS fljóta með eldra barni, ef svo bar undir. MeS því að 2—3 börn gengu úr leik og hættu viS aS fara, voru tekin börn í skarðiS sem strangt tekiS þurftu ekki þarna aS vera, og aldrei liefðu veriÖ tekin, ef umsóknir fyrir þurfandi börn hefðu legiS fyrir. En það var einmitt líka mjög heppileg tilviljun. ÞaS urðu heilbrigðu „control“- börnin, sem einmitt þurfti lika aS hafa í tilraunina, og þaS merkilega skeð- ur, sem maÖur raunar gat sagt sér fyrirfram, að þau þrjú bæta viÖ sig 4)^3 mán. í þroskaaldri, að meðaltali, en hin rúml. 6 mán. í þroskaaldri aS meSalt. LFm árangurinn í heild má fá nokkra hugmynd á eftirfarandi yfirlitsskýrslu. Aths. við skýrsluna: Eg geng þess ekki dulinn, að varlega beri aS draga ályktanir af svona fámennri skýrslu, né heldur vil eg neita, að hin einstaka sumarbliÖa þessa tvo sumarmánuSi, eigi sinn stóra þátt í þeim glæsilega árangri, sem skýrslan ber meS sér. En hitt vil eg segja, aS mér er það mikil trygging fyrir að tölurnar séu réttar, að forstöSukonan, sem líka hefir verið skólahjúkrunarkona barnaskólans í síÖastliSin 3 ár, og þar veg- ið og mælt fleiri þúsund börn, hefir sjálf vegiS börnin og mælt, meS þeirri nákvæmni og samviskusemi, sem hún er kunn að. Mælingin fór fram viku- lega, sama vikudaginn og á sama tima dags (morgunn) allan tímann, frá byrjun til enda. Líklega er rétt að taka fram, aÖ börnin voru altaf höfS allsber viS þá athöfn. Allar mælingarnar voru síSan færðar inn á línurit, sem er til þess prentaS á ,,journal“ hvers barns. Var þaS aðallega gert til þess aS læknirinn viS fljótlegt yfirlit yfir „journalana" sæi fljótar hvernig framför barnsins væri. Til frekari tryggingar því, að rétt væri

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.