Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.05.1932, Page 26

Læknablaðið - 01.05.1932, Page 26
5<j LÆKNABLAÐIÐ bls. 15, 10. 1. a. n. blöÖrusóttareinkenni, en á sýnilega a'Ö vera blóðsóttar- einkcnni. Á l)ls. 63 stendur ab legudagafjöldinn á berklahæltinum bafi verið 786690 i staðinn fyrir 78669, sem er rétt í töflunni á bls. 117. N. D. F r é 11 i r. Högni Björnsson hefir gerst aÖstoíSarlæknir hjá fósturfööur sínum, Jóni Þörvaldssyni, Hesteyri. Valtýr Valtýsson befir scst aíS á ísafirbi. Ólafur Einarsson hefir veriÖ settur héraöslæknir i GrímneshéraÖi til 1. júní. Jón Karlsson befir veritS settur héraÖslæknir í ReykjarfjarÖarhéraÖi. Á ferð hér í Rvík hafa vcrið jieir læknarnir Steingr. Matthíasson, Jónas Kristjánsson, Páll Kolka, Jónas Rafnar, Karl Jónasson og Bjarni Guð- mundsson. Er Jónas Rafnar á förum til útlanda, en Péttir Jónsson gegnir störfum hans, með a'ðsto'Ö Kinars Guttormssonar. Sáttmálasjóðsstyrk, 2000 kr. hver, hafa fengi'S GuiSm. Karl Pétursson, Jóhann Sæmundsson og Gísli Fr. Pctersen. Gcorg Georgsson á Fáskrú'ðsfirði er veikur sem stendur og hcfir fcngið Asbjörn Stcfánsson til aðstoðar um tíma. Hjúskapur. Jcns Jóhanncsson er nýkvæntur Kristími Pálsdóttnr, H. Gísla- sonar kaupmanns; Pctur Jónsson er nýkvæntur Astit Sicjvaldadóttur, skipstj. Veitt embætti. Torfi Bjarnason hefir verið skipaður héraðslæknir í Mið- fjarðarhéraði, Sitjunnundur Sigurðsson í Flateyjarhéraði. Umsækjendur um Grímsneshérað eru Ásbjörn Stefánsson, Kjartan Jó- hannsson og Lúðvík Norðdal. Innheimtu- og afgreiðslumaður Lbl. er hr. Þorvaldur Jónsson, Grettisgötu 37, Rvík. Félagsprcntsmiðjan.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.