Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.11.1935, Page 4

Læknablaðið - 01.11.1935, Page 4
7° LÆKNABLAÐIÐ spara efniö eftir því hve fljótt svefninn kemur. Aríöandi er aö s])rauta hægt inn. Sjúklingurinn sefur nú eins og engill í ca. 15— 20 mín. og á meöan getur lækn- irinn haft alla sína hentusémi, hvort sem er um beinbrot, liö- hlaup, erfiða fæöingu, tannútdrátt eöa skurð í ígerð aö ræöa. Engan sérstakan undirbúning þarf, aðeins gæta þess, að sjúkl. sé ekki með fullan maga, betra er að fara þá heldur niöur meö slöngu og tæma hann, vegna hættu á aspiration ef uppköst koma. Eg hefi s. 1. ár gjört hér á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja ca. 60 Ev.-Na svæfingar, og skal ég lýsa reynslu minni i sem fæstum orö- um: Til minniháttar aðgerða, svo sem til aö skera í fingurmein, hreinsa sár og excidera og sauma saman, reponera beinbrotum o. þvl., hefi ég notað þaö meö ágæt- um árangri, ekki hefir þá verið gefiö morphin a undan. I chir. major sem basal-narcotic- um. Þar þótti mér helst á vanta aö vöövar slöppuöust nægilega, eg reyndi því aö gefa mgr. scop- olamin (konunt helmingi minna) og 1 ctgr. morphin. Þetta bar nokkurn árangur, en útlit sjúkl. varð fölara og respirationin lélegri svo aö ég hætti viö scopolaminiö, en hélt morphininu og gaf þaö 15 —20 mín. fyrir aðgerðina. Sé sjúk- lingurinn ekki mjög kjarklítill og kvíöinn, er alt undirbúiö sem Itest og svæfilyfinu dælt inn rétt áöur en skorið er, til þess að nota tím- ann sent best. Eg hefi i mesta lagi notaö x gr. Ev.—Na, þ. e. 10 ccm af to% upplausn, dæli þvi inn í sjúkl. á 2—3 mín., hægast fyrst meöan svefninn er að koma. Hafi svefn komiö seint, læt ég fara aö gefa æther eftir 10 mín., þ. e. áö- ur sjúkl. fer aö vakna, þaö sparar oft bæði tíma og æther að vera dá- litiö á undan, því aö þá fer sjúkl. hægt og hægt úr Ev.—Na-svæf- ingunni yfir i æther-svæfingu. Oft- astnær hefir mátt komast af meö 20—40 gr. æther, mest hefir það farið upp í 100 gr. viö langvarandi aðgeröir. Annars hefir Ev.—Na oft nægt meö morphini til Ixotn- langaskurða. Nú upp á siðkastið hefi ég byrjað á aö nota Chlor- æthyl, og gefiö þáð þá fyrst er sjúkl. byrja að reagera, hefir þaö reynst ágætlega, venjulega hefir aöeins þurft fáeina dropa. Elsti sjúkl., sem ég hefi svæft meö Ev.- Na var 58 ára gömul kona með prol. vesicae urin., aögerðin var: Kolporraphia ant. og stóö- yfir ca. 45 min. Sjúkl. sofnaöi strax og" byrjað var aö dæla inn lyfinu og svaf rólega allan tírnann, engin eftirköst. Yngsti sjúkl. var 11 ára, aðgerö: Herniotomia umbilicah radicalis. Sjúkl. var stór og kröft- ug telpa, hún byrjaði fljótt að reagera og fékk á eftir, þegar hún var komin inn í rúm, það mesta óróakast, sem ég hefi séð eftir Ev. —Na, en var þó ekki meira en þaö, aö sjúklingurinn róaöist eftir nokkrar mín. með því aöeins að telja um fyrir henni og leggja kaldann baxtur á enni. Reynslan sýnir, að því yngri og kröftugri sem sjúkl. er, því meira þarf hann af Ev.—Na, einkum á aldrinum 15—25 ára er taliö að þeir þurfi 10—20% meira en ella til aö sofa af, það verkar því best á gamalt og veiklaö fólk, enda mest þörf í þeim tilfellum að grípa til þess, þegar læknirinn ekki treystir sjúkl. til að þola venjulega inhalations- narcosis. Ev.—Na er háö miklum individuellum sveiflum, auk þess sem þaö getur alveg brugöist, e. t. v. venjast menn á það eins og

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.