Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.11.1935, Page 5

Læknablaðið - 01.11.1935, Page 5
LÆKNABLAÐIÐ 71 ýms skyld efni svo sem veronal, ég hefi þó hvergi séð sliks getiö. Eg ætlaði einu sinni að svæfa 33 ára konu meö Ev.—Na í þriöja sinn, sjúkl. var ekki syfjaöur frek- ar en eg, að inndælingu lokinni, eg dældi inn 10 ccm af 10% upplausn, í bæöi hin fyrri skiftin haföi sjúkl. sofnaö ágætlega. Kontraindicationes eru sjálfsagt til, þótt eigi séu þær kunnar, enn nema lifrarsjúkdómar, því aö í lifrinni tætist Ev.—Na í sundur destructionin gengur mjög fljótt, aöeins vottur finst aftur í þvaginu. Þaö lækkar blóöþrýsting og önd- unarhraöa minimalt, þó ber aö fara gætilega í skömtun lyfsins ef um insufficiens á resp. eöa circula- tion er aö ræða. Eg hefi aldrei séð respiratio hætta, og púls og útlit sjúklinganna hefir venjulega veriö ánægjulega gott. Engar eiturverk- anir þekkjast á nýru né önnur parenchymatös liffæri. Eftirfarandi doseringsskema hefir kirurgiska klin. í Kiel (Specht) samiö: Aldur: 10—15 15—25 25—40 40—55 55—65 65—75 Yfir 75 T, iSterkbygöar Konur'veikladar Karlar lsterkbygðir Kanar iveikla0ir 0,16 0,15 0,15 0,14 0,15 0,14 0,14 0,13 0,14 0,13 0,13 0,12 0,13 0,12 0,12 0.11 0,12 0,11 0,11 0,10 0,11 0,10 0,10 0,09 0,10! ,, oogiccm/kg. °>°91 /1 0,08' ccm/kg. Þó ber að draga frá 30—50% ef um anæmi, adipositas, kachexi eða sepsis er aö ræöa, sömuleiöis viö augnabliks- (Rausch-) svæf- ingu. Maximaldosis er venjulega 10 ccm, en þó má fara fram úr honum alt aö 20%, einkurn handa sterkbygðum sjúkl. á aldrinum 15 —25 ára. Menn hafa reynt aö framlengja svefninn með því, aö smádæla inn allan tímann meðan á aðgerðinni stendur, en til þess verður læknir aö vera bundinn við þaö allan tímann og er slíkt aðeins hægt á stærri spítölum. Þaö mun oftast borga sig betur að supplera meö æther eöa Chloræthyli, því að til langvarandi svæfinga er Ev.— Na ekki vel fallið eitt út af fyrir sig. • Kostnaðarhliðin er ekki mjög ægileg, enda þótt hér sé um þýskt patentlyf að ræöa. Svæfing meö þvi kostar okkur kr. 2,70, en sé æther notaður eingöngu, þarf ca. 2—300 gr. á opna grímu eða meira, mun það veröa álíka dýrt, kostnað- urinn verður þó altaf secundær, heill og velferö sjúkl. nr. eitt. Helstu lieimildir: H. Weese, Dtsch. Med. Wschr. 1932, 1205, u. Í933, 47. Bátzner, „fjber eiiie neue intravenöse Narkose mit Evipann- atrium, Dtsch. Med. Wschr 1933, 4S. Scheicher, „Berichte úber 90 Evipan-narkosen“, Zbl. Chir. 1933, 1965. Hesse-Lendle-Schoen: All- gem. Narkose u. Örtliche Betáu- bung, Leipzig 1934. Vestmannaeyjum 10. júlí, 1935.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.