Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.11.1935, Page 7

Læknablaðið - 01.11.1935, Page 7
LÆKNABLAÐIÐ 73 rit (Bull. Soc. Piemond chir 4. h. 5. 1934). Hefir hann haft góöan árangur, lítil dauösföll (o.S%), enda notað aðferö sína viö sjúk- linga á öllum stigum veikinnar. Hann telur blæöingarhættu ekki mikla og sjúkrahúsdvöl stutta (7— 9 daga. Hann leggur mikið upp úr undirbúningi sjúklinganna. Hann notar resectio. G. Luys (París) mun vera sá fyrsti læknir í 'Evrópu, sem hefir að ráöi notað endovesical resectio. Hefir hann gert hana í 25 ár og smátt og smátt fullkomnað tækin. Árangur hans hefir verið fremur góður, en ekki langvarandi. Hann fyllir blöðruna með lofti, sem annars er talið að hafa meiri perforatio- hættu. Aðrir nota flestir vatns- fyllingu. Annar franskur læknir skýrir frá tilfelli með 10 ára ár- angri. Wildegans (Berlin) hefir á fundum jrýskra skurðlækna í Ber- lín tvo undanfarna vetur mælt mjög eindregið með endovesical resectio með coagulatio. Á fundi 1934 skýrði hann frá 71 sjúkl , sem fengu j^essa meðferð. I 56 tilf. var góður árangur, 7 dauðsföll, sem jró voru af öðrum orsökum, hjá hinum lítill eða enginn árang- ur. Síðan hefir eitthvað af jressum 56 komið með recidiv. Hann legg- ur mikið upp úr undirbúningi sjúk- linganna og fordæmir ambulant meðferð. Hann hefir einkum not- að jietta við sjúklinga þar sem hann hefir ekki viljað gera prosta- tectomie. Á sjúkrahúsinu, sem ég vinn á, (A.K.B. Hamborg, III. chir. yfirl. Prof. Dr. Treplin) hef- ir jietta ár, sem ég hefi dvalið þar electrocoagulatio verið mikið notuö. Er notuð Vogelsaðferðin. Eg verö að telja árangurinn mjög vafasaman. Það hefir að vísu mörgum batnaö flestum aðeins í bili, en nokkrir hafa ekki kom- ið aftur. í sambandi viö jietta er vert að athuga eitt, og jtaö eru á- hrifin, senr vasectomia kann að hafa á prostata. Hér á Barmbeck er altaf gerð vasectomia á pros- tata-sjúklingum, áður en jreir eru opereraðir eða coaguleraðir. Eg hefi í 3 tilfellum hér á spít- alanum sé>) lækningu á jrvagteppu, vegna prostatahypertropie eftir vasectomia eingöngu. Þessvegna veit ég ekki hversu mikinn þátt sú aðgerð hefir átt í lækningu Jjeirra, sem bata fengu hér við coagulatio. — Það verður einnig aö athuga það, aö flestir prostata- sjúklingar hafa, jjegar jteir leita læknis, blöðrubólgu á háu stigi. Eftir að hún hefir verið bætt með skolunum og meðölum kornast jjvaglátin oft í lag án frekari að- gerða. Góður undirbúningur sjúk- lingsins fyrir aðgerðina, getur jiessvegna einnig puntað upp á ár- angur hennar. — Próf. Kirschner, einn af jiektustu skurðlæknum Þýskalands, hefir, af ])ví sem ég hefi lesiö, tekið best fram kosti og lesti jæssara endovesical að- ferða. Hann telur þær góðar, ])ar sem prostatectomia komi ekki til greina, en telur ])ær alls ekki fulln- aðarlausn í meðferð á blöðrukirt- ilsstækkun. — Prostatectomia sé nú vegna betri undirbúnings sjúk- linganna og liættrar tækni orðin mikið hættuminni aðgerð en áður og contraindicationes færri. Hún sé líka einasta fullnaðarlækningin, j)ar sem endovesical aðgerðir séu ávalt vafasamar, hvað varanlegan árngur snertir. Blæðingarhætta við resectio sé talsvert mikil. Við ein- falda cogulatio er hún lítil, en þá er árangurinn heldur ekki eins góður og viö resectio. Hinsvegar eru jressar aðgerðir ekki stórar og jtessvegna hægt að gera j)ær hjá

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.