Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.11.1935, Side 10

Læknablaðið - 01.11.1935, Side 10
LÆKNABLAÐIÐ 76 ist. Af ico sjúklingum Matthiasar hafa t. d. 11 kalkaöa sullveggi og út yfir tekur þegar Claessen kem- ur meö' sín 37 sullatilfelli og finn- ur meðal þeirra 29 meö kalki, og af hans 10 lifrarsullum, sem opnast hafa upp í lungaö, eru 8 kalkaöir. Dévé getur þess til, aö einhverjir, sem ]ietta lesa, muni hreint falla i stafi yfir slikri kalkaöri sulla- mergö hjá íslendingum, rétt eins og viö mörlandarnir værum nú al- ment af kölkun forhertir orönir fyrir örlög fram. En Dévé játar, að Claessen hafi gefiö góöa skýr- ingu á því, hversvegna svona sé; og þeim er nóg sem skilur. En skýring Claessens er, eins og við þekkjum, sú, aö’ kölkuöu sjúkling- arnir hans og Matthíasar, eru langflestir komnir yfir fimtugsald- ur, og að sullaveikin er þaö langt komin aö hverfa á landi voru, aö ]>aö eru aöallega rosknir eöa aldur- hnignir sjúklingar með gamla sulli, sem viö læknar fáum nú til meöferöar. Þetta fær Dévé mikillar gleði og hánn rómar mjög vora dáðríku ])jóö, sem með góöri löggjöf og róttækri heilbrigðisgæslu hefir svo aö segja sigrast á sullafárinu, meöan |)að enn er aö aukast sumstaöar annarsstaðar í heiminum. En hvaö’ viðvíkur okk- ar gömlu, kölkuðu sullum, kem- ur mér í hug það, sem próf. Rovs- ing sagöi í spaugi viö Guðm. heit- inn Bárðarson, sem leitaöi hans vegna sullaveiki: Þaö kæmi vel á vondan, aö hann, jaröfræðingurinn sjálfur gengi meö fossil echino- coccus! Dévé byrjar rit sitt meS sjúkra- sögum fimm sjúklinga, sem hann hefir athugaö í félagi viö aöra lækna í Rouen. En þessar sjúkra- sögur eru ágætt dæmi þess hvernig lifrarsullir, er leita upp um lungu og !)arka, haga sér, og hvernig líö- an sjúklinganna er á ýmsu stigi veikinnar; og loks, hvernig sull- irnir tæmast og læknast meö nátt- úrlegri lækningu af sjálfu sér, og hinsvegar hve illa kann aö takast meö blóðugar aögeröir, einkanlega ef ekki er rétt farið aö, eöa sjúk- lingurinn er of langt leiddur af sjúkdómnum. Tveir sjúklingarnir fá svo aö segja sjálfkrafa, eftir löng veikindi, feiknarlega sull- spýju og viröist síöan batna vel. En síöan nær saga þeirra ekki lengra, og guö má vita nema aftur- köst hafi komið og liráður bani seinna. En hinir þrir sjúklingarnir komast undir hníf lækna og deyja allir, — einn fimm dögum eftir aö- gjöröina, annar daginn eftir, en sá ])riöji liíir ca. 10 vikur og deyr svo. Viö aðgjörðina á þessum síö- asta sjúklingi var opnaöur og pyngdur sullur i v. lol)us hepatis. En þegar ekki batnaði og nánar var aögætt, kom í ljós, að aðalsull- urinn, stór drellir í h. lobus, var enn eftir, og þar var nú einmitt hann, sem var hið sanna corpus delicti. og versnaöi nú ástandið um allan helming. En sjúklingurinn var ófáanlegur til aö láta skera sig frekar og fór til Heljar. Dó úr hæmoptysis! Þessar lærdómsríku sjúkrasögur veröa nú Dévé gagnlegur texti til að leggja út af í eftirfylgjandi ka])itulum: historie, pathogenie, anatomie, symptomatologie, radio- scopie etc. En til þess að gjöra máli sínu góö skil hefir hann vand- lega pælt i gegnum 279 svipaðar sjúkrasögur, aö auki viö þær áöur nefndu, en þær hefir hann viöaö að sér úr ritum ýmsra landa sull- doktora. Þó kirúrgarnir i Rouen heföu jafnan slæmt mortalitet viö sínar aögjöröir eins og fyr var sagt, (en Dévé er sjálfur eins og

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.